Vísir - 02.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 02.09.1978, Blaðsíða 4
J ..%" DUSCHOLUX Baðklefar í sturtur og baðherbergi Auðhreinsað matt eða reyklitað óbrothætt efni, sem þolir hita. Rammar fást gull- eða silfurlitaðir úr áli, sem ryðgar ekki. Hægt er að fá sér- byggðar einingar i ná- kvæmu máli, allt að 3.20 metra breiðar og 2.20 metra háar. ■ Duscholux baðklef- arnir eru byggðir fyr- ir framtiðina. Söluumboð: Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co. Grettisgötu 6, Rvik. Símar 24478 og 24730 . ....... ......... Trésmiðja Jóns Gíslasonar er flutt að Skemmuvegi 38, Kópavogi. Nýtt símanúmer auglýst síðar. Uppl. í heimasíma 86594. Athugið: Nýjar innréttingar til sýnis ó söluskrifstofu okkar. rldh úsi11111**111nt/ar - baMivrbviyjisinnii'llinijar - falaskápar - sóllirkkir - innihnróir l XMit ti' l u. fiöxxi ji s uikt ti fii i n tit óski fi T RÉVAL HF. AUÐBREKKU 55 - SlMI 40800 - PÓSTHÓLF 167 I.aiif'árda'gur 2. sépt'embér 1978 VISIR Þegar viö litum inn hjá þeim i Linunni, var þar hópur fóiks sem haföi gengiö vel i baráttunni viö auka- kflóin. (Visismyndir —Gunnar V. Andrésson.) Berjast við aukakílóin og fara með sigur ,, Inngönguskilyröin hjá okkur i Linuna eru þau aö fólk sé aö minnsta kosti finun kilóum of þungt. Hér eru margir sem þurfa aö berjast við tugi kilóa og við icggjum áhcrslu á aö ná til þcirra sem eiga i þcirri erfíðu baráttu”, sagöi Helga Jónsdóttir, en luin og Sigrún Aradóttir reka Megrunar- klúbbinn Linuna. Þangaö lögöum við leið okkar til að forvitnast um starfsemina og spjalla viö nokkra sem hafa barist viö aukakilóin og farið með sigur af hólmi. Ivltölimir Linunnar hafa náð þvi marki að léttast samtals um 25 lonn frá þvi klúbburinn var stofnaöur fyrir tveim árum. „Viö erum meö klúbba á 32 stööum viðsvegar um landið, svo tonnin eru orðin nokkru fleiri ef við tök- um þá alla meö. En við erum stolt yfir 25 tonnunum okkar hér i Reykjavikogerum staðráöin i aö hafa þau miklu fleiri áður en árið er liðið”, sagði Helga. SUsem á metið hjá Linunni nU, er Magndis Grimsdóttir. Hún hefur lést um 55 og hálft kiló á s.l. fimmtán mánuðum. „Þegar fólk er orðið mikið of þungt þá á það oft i miklum erfið- leikum. Sumir eiga erfitt með aö koma innan um annað fólk. Það af kólmi hættir að halda sér til og getur ekki klættsig i tiskufatnað. Marg- ir eru búnir að berjast árum saman við aukakilóin, en alltaf gefist upp. Hér hjá okkur hefur fólk mikinn styrk hvert af öðru, við erum öll að berjast við það sama og það gerir þetta allt miklu auðveldara”, sagði Helga. Meðlimir i klúbbnum koma einu sinni i viku og láta vigta sig. Það er gert i lokuðu herbergi og þyngd fólks er ekki gefin upp. Það er hins vegar alltaf tilkynnt hvemikið viökomandi hafi lést og þá fær sá hinn sami gott klapp frá viöstöddum. —KP. llelga og Arndís hengja borða I Magndisi, en hver Arndis Magnúsdóttir, Lydia Thejll og Magndis þeirra táknar vissan kilóafjölda, sem hún hefur Grimsdóttir hafa losað sig viö samtals 150 kiló. losnaö viö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.