Vísir - 02.09.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 02.09.1978, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 2. september 1978 13 LITLA HAFMEYJAN HEFUR SETIÐ VIÐ LÖNGULÍNU ( 65 ÁR Mörg skemmdarverk hafa verið unnið á styttunni. Mörgum sinn- um hefur veriö hellt fyrir hana málningu og eitt sinn var höfuð hennar sagað af. 1964 þegar einhverjir skemmd- arvargar söguðu höfuðiö af styttunni. Þrátt fyrir mikla leit fannst það aldrei. En frum- myndin af styttunni var til og hægt var að gera nýtt höfuð á hana, nákvæmlega eins og það sem hafði verið sagað af. Bandariskir milljónamæring- ar hafa margoft gert tilboð i styttuna. Þeir hafa viljað hafa hana heim með sér, og átt bágt meðað skilja það að hún er ekki til sölu. Þá er oft gripið til þess ráðs að bera Litlu hafmeyjuna saman við frelsisstyttuna við New York og útskýra að hún sé tákn Kaupmannahafnar á sama hátt og frelsisstyttan tákn New York —KP Núeru liðin 65 ár siðan styttan af Litlu hafmeyjunni var sett upp við Löngulinu I Kaup- mannahöfn. Hún er tákn borgarinnar, á sama hátt og frelsisstyttan fýrir New York I Bandarikjunum. Þúsundir ferðamanna skoða styttuna ár- lega og eftirlfkingar af henni hafa verið settar upp m.a. f Brasiliu og I Hong Kong. Forstjóri Carlsberg gaf styttuna Ævintýri H.C.Andersen um Litlu hafmeyjuna var sett upp i Kaupmannahöfn sem ballett árið 1910. Þennan ballett sá for- stjóri Carlsberg-verksmiðjanna i Kaupmannahöfn, Carl Jacob- sen,og þá fékk hann hugmynd- ina um að færa borginni styttu af hafmeyjunni að gjöf. Hann fékk myndhöggvarann Edvard Eriksen til að gera styttuna. Hún var tilbúin og sett á sinn stað viðLöngulínu 23. ágúst árið 1913. Jacobsen hreifst mjög af stúlkunni sem dansaði hlutverk hafmeyjarinnar i ballettinum. Svo fór að hún var fengin til að sitja fyrir hjá myndhöggvaran- um. Hann fékk hana ekki til að sitja fyrir nakta, en mótaði and- lit sttdkunnar, Ellen Price, og kona hans sat svo fyrir hjá hon- um sínum þannig að litla haf- meyjan hefur iikama hennar, en andlit ballettdansmeyjarinnar Ellen Price. Þessi mynd er tekin af Ellen Price þegar hún varð niræð, en eftir andliti hennar mótaði myndhöggvarinn andlit haf- meyjunnar. Höfuðið sagað af Mörg skemmdarverk hafa verið unnin á styttunni. Marg- sinnis hefur verið hellt máln- ingu yfir hana, en aldrei hefur verið eins langt gengið og árið Ellen Price fór með hlutverk Litlu hafmeyjunnar i ballett sem gerður var eftir ævintýri H.C.Andersen. ER AUJUtl VINDUR ÚRÞÉR? Eitt af því sem hvelli. Umboðsmenn UMBOÐSMENN GOODYEAR: GÚMMlVlNNUSTOFAN Skipholíi 35. Rvlk.. sfmi: 31055 OTTI SÆMUNDSSON Skipho/ti 5. Rvík.. s/mi: 14464 SIGURJÓN GlSLASON Laugavegi 171, Rvík.. sími: 15508 GUÐSTEINN SIGURJÓNSSON Kjartansgötu 12. Borgarnesi. sími: 93-7395 MARlS GILSFJÖRÐ ólafsvík, sími: 93-6283 HJÓLBARÐAVERKST. GRUNDAR- FJARÐAR sími: 93-8611 DALVERK H.F. Sunnubraut 2. Búðardal, s/mi: 95-2191 VERZL. JÓNS S. BJARNASONAR Blldudal. sími: 94-2126 HJÖLBARÐAVERKST. SUÐURGÖTU tsafirði. Jónas Björnsson. sfmi: 94-3501 VÉLSMIÐJAN ÞÓR Suðurgötu, Isafirði, sími: 94-3041 hent getur hvern sem er, hvar sem er. Og a/lir þurfa þjónustu í Goodyear eru við öl/u búnir á verkstæðum sínum út um /and allt. VÉLAVERKSTÆOIÐ VlÐIR Víðidal. V-Hún., sími um Viðigerði HAFÞÓR SIGURÐSSON Félagsheimilið Blönduósi. sími: 95-4248 95-4258 VÉLSMIÐJAN LOGI Sauðérmýri 1. Sauðárkr. sími: 96-5165 BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ VARMI S.F. Varmahllð, Skagafirði, sfmi: 95-6122 BlLAVERKST. PÁLS MAGNÚSSONAR Hofsósi, sfmi: 96-6380 BÍLAVERKST. DALVlKUR Dalvik. sfmi: 96-61122 BfLAVERKST. MÚLATINDUR Ólafsfirði. sfmi: 96-62194 BlLAVERKST. BAUGUR Norðurgötu 62. Akureyri. sími: 96-22875 BlLAÞJÓNUSTAN S.F. 'Tryggvabr. 14, Akureyri. sfmi: 96-21715 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Glerárgötu 34, Akureyri, sfmi: 96-22840 DAGSVERK S.F. Egilstöðum, simi: 97-1231 1370 VÉLATÆKNI S.F. Hörgsási 8, Egilstöðum, sfmi: 97-1455 JÓN GUNNÞÓRSSON Firði 6. Seyðisfirði. sími: 97-2305 BIFREIÐAVERKST. BENNA & SVENNA Eskifirði. Fossagötu 1, sími: 97-6299 BIFREIÐAVERKSTÆOIÐ LYKILL Reyðarfirði. slmi: 97-4199 SVEINN INGIMUNDARSON Stöðvarfirði, sfmi: 97-5808 VÉLSMIÐJA HORNAFJARÐAR Höfn Hornarfirði. sfmi: 97-8340-8341 GUNNAR VALDIMARSSON Kirkjubæjarklaustri BJÖRNJÓHANNSSON Lyngási 5. Holtum, Rang., sfmí: 99-5960 HJÓLBARÐASTOFA GUÐNA v/Strandaveg, Vestmannaeyjum. * slmi: 98-1414 \ GÚMMfVINNUSTOFA SELFOSS Austurvegi 58. sfmi: 99-1626 HJÓLBARÐAVERKST. GRINDAVÍKUR 3 Sími: 92-8350-8119 \ GÚMMlVIÐGERÐIN • Hafnargötu 89, Kef/avík HJÓLBARÐAVERKSTÆÐID Reykjavlkurvegi 56, Hafn.f., sími: 51538 NÝBARÐI Garðabæ, sími 50606 KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Selfossi, sími: 99-1201 Laugavegi 170-172 Sfmi 21240 HVERNIG^SEMARAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.