Vísir - 02.09.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 02.09.1978, Blaðsíða 20
20 BÍLAVARAHLUTIR Cortina '68 Opel Kadett '68 Rambler Classic '65 Chevrolet Nova '67 Lond-Rover '65 BILAPARTASALAN Hotðatuni 10/ simi 1 1397. Opió fr^ kl. 9 6.30, lauqardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 OKEYPIS MYNDAÞJONUSTA Opið 9-21 Opið í hódegi.iu og d laugardögum kl. 9-6 Cortina 1600 XL árg. '72 Gott lakk. Gul og brún. Ein sú fallegasta I bænum. Verö kr. 1200 þús. Skipti möguleg á Citroen GS 1220 árg. ’73 eöa ’74. Maveric árg. '70 6 cyl, 200 cub, sjálfskiptur. Powerbremsur. Ljósbrúnn. Gott ástand. Verö 1250 þús. Lækkar vel viö staögreiöslu. Dodge Dart Demon árg. '72 Ekinn 7 þús. milur á véi 6 cyl, ný dekk, útvarp. Verö kr. 1850 þús. Skipti svipaö verö. Peugeot 504 árg. '70, ekinn rúmlega 110 þús. Skoöaöur ’78, rauöur. Verö 1 millj. Skipti á sendibfl. Ford LTD Brougham árg. '71, 8cyl, 429 cub, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Gull- brons meö svörtum vitiyl. Ctvarp og segulband. Rafmagnsrúöur og sæti. Verö aðeins 2,4 millj. Citroen DS super árg. '74, powerstýri og bremsur. Ctvarp. Blásanseraöur. Gott lakk. Bill I sérflokki. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI og Lindargötu og 29331 milli ^Hverfisgötu Símar: 29330 ' m _ ■_ Laugardagur 2. september 1978 vism Lóa Sigrún Erlingsdóttir, Agnes Hildur Hlööversdóttir og Sigurjón Birgisson. í LAUGARDALER MARGT AÐ SJÁ Inni í Laugardal í Reykjavík er margt aó sjá. íþróttaleikvanginn þekkið þið kannski best, en þar eru líka þvotta- laugarnar, þar sem for- mæður okkar þvoðu þvottana sína. Þið getið þekkt staðinn á því, að þar hefur verið komið fyrir styttu af þvotta- konu. ( þvottalaugunum er sjóðheitt vatn og þang- að fóru formæður okkar með þvottinn sinn. Þær hresstu sig á kaffi, sem þær hituðu úr sjóðheitu þvottalaugavatninu. í gamla daga voru nefni- lega engar þvottavélar til og það er meira að segja ekkert mjög langt síðan. Þá kom heldur ekkert heitt vatn úr krönunum og meira að segja ekki kalt heldur, því að þá voru bara alls engir kran- ar. Fólkið þurfti að sækja vatnið i vatnspósta. Og stundum þegar mikið frost var, fraus vatnið í vatnsfötunum, áður en fólkið komst með þær heim. Rétt hjá þvottalaugun- um er bærinn Laugaból, sem er einn af síðustu „sveita" bæjunum í Reykjavík. Þegar ég fór þar fram hjá, kom hundurinn á bænum á móti mér geltandi. Nokkru utar á túninu voru nokkrar kýr á beit og virtust ekki vita af skarkala heimsins, sem virtist þarna vera óra- langt i burtu, þó að ekki væri langt í Suðurlands- brautina, þar sem bílarn- ir þutu áfram. Rétt þarna hjá er gras- garður Reykjavíkur. Þar er mjög fallegt núna og þar má sjá ótal tegundir trjáa og blóma. Haf ið þið, sem búið i Reykjavík eða nágrenni komið í þennan garð? Ef ekki, þá ættuð þið einhvern tímann að biðja mömmu eða pabba eða afa eða ömmu að koma með ykkur þangað. Þegað. Þegar ég var þarna nú nýlega hitti ég þar litla stelpu, sem var með ömmu sinni. Litla Krakkarnir hjá Glaö og Blesa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.