Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1978, Blaðsíða 4
Mánudagur 11. september 1978 VÍSIR Puch Pinzgauer — of hverju er hann ekki fluttur til íslands? Nú er rétti tíminn aó endurryóverja bílinn fyrir veturinn. Verklýsing á endurryövörn. ÞVOTTUR: Óhreinindi á undirvagni og annarsstaðar eru þvegin burt með upplausnarefni og heitu vatni (sem hefur þrýsting allt að 130 kg/cm2). Kemur það í veg fyrir að óhreinindi geti leynst í undirvagni eða hjól- hlífum. ÞURRKUN: Eftir nákvæman þvott, er bifreiðinni ekið í lyftu inn í þurrkskáp og þurrkuð með 60—70° heitum loft- blæstri. Þetta er eitt af þeim grundvallaratriðum, sem nauösynlegt er að framkvæma, til að ná sem bestum árangri gegn ryði og tæringu, þ. e. að bif- reiðin sé bæði hrein og þurr þegar ryðvarnarefni er borið á. BORUN: Þegar bifreiðin er orðin þurr, er henni ekið úr þurrkskápnum. Síðan eru boruð 8 mm göt til að koma ryðvarnarefninu Tectyl í öll holrúm og á þá staði, sem nauðsynlegt reynist með hliðsjón af þar til gerðu plani, sem til er yfir flestar tegundir bif- reiða. — öllum slíkum götum, sem boruö hafa verið, verður lokað eftir sprautun á snyrtilegan hátt með sérstökum plasttöppum. 1. SPRAUTUN: Fyrst er þunnu ryðvarnarefni (Tectyl 153B) spraut- að í öll samskeyti, brot og suður, en það hefur mjög góða eiginleika til að smjúga inn í staði þar sem mest hætta er á ryðskemmdum. Þetta efni er einnig sett inn í hurðir, lokuð rúm, vélarhús o.fl. 2. SPRAUTUN: Eftir að sprautun 1 er lokið, er sprautað þykkara ryðvarnarefni (Tectyl 125) á staði, þar sem meira mæðir á, svo sem allan undirvagn og bretti. 3. SPRAUTUN: Að lokum er Sþrautað gúmmímassa innan í bretti og á alla viðkvæma staði undir bílnum til frekari hlífðar ryðvarnarefninu og til einangrunar. ÞURRKUN: Að sprautun lokinni heldur bifreiðin áfram á lyftunni inn í þurrkskáp, en þar er ryðvarnarefnið á bif- reiðinni þurrkað með heitum loftblæstri. ÞVOTTUR: Að lokum er bifreiðin þrifin að utan jafnt sem innan. Fyrst er hún úðuð með hreinsiefni og síðan spraut- uð með vatni, þannig að Tectyl og önnur óhreinindi á lakki skolast burt. Ryóvörn sem aöeins tekur um tvo daga. Ryóvarnarskálinn vióSigtún _ Simi 19400 - Pósthólf 220 |BCTyl tslendingar eru án efa mesta jeppaþjóð veraldar og við fylgjumst svo vel með i þeim efnum, að komi einhvers staðar nýr jeppi fram á sjónar- sviðiö.erekki linnt látum, fyrr en hann er kominn til tslands, jafn- vel á undan flestum öðrum lön- dum. En þó er til undan- tekning-austurrlski jeppinn Pinzgauer. Snilldarsmið. Pinzgauer er ekki neinn venju- legur jeppi, heldur snilldarsmið að sögn bandariskra jeppablaða, sem fengið hafa að reyna fyrstu jeppana af þessari gerð, sem fluttir hafa verið til Banda- rikjanna. Hann er hvortj tveggja i senn, eitthvert besta torfærutæki, sem hugsast getur, en þó lungamjúkur og rúmgóður. 1 heimalandinu, Austurriki, erPirezgauer rómaður fyrir eiginleika sina, og þar hefur hann verið á feröinni i sjö ár, eða siðan byrjað var að framleiða hann árið 1971. Pinzgauer er óvenjulega upp- byggður af jeppa að vera. Burðarásinn er rörlaga, undir miðjum bílnum, ekki ósvipað og i gamla Skoda eða Volkswagen, og i honum er drifskaftinu komið fyrir og út úr honumdriföxlunum. Vélin er loftkæld, 2,7 litrar og 100 hestöfl, og hún er undir, milli framsætanna, og að miklu leyti inni I rörinu góða. Þrennt er það öðru fremur, sem gerir Pinzgauer að sllkum af- burða-torfærubil, sem hann er. 1 fyrsta lagi er girkassinn fimm gira, þannig, að meö notkun millikassa er um að velja tiu gira áfram. 1 öðru lagi er hægt að læsa bæði drifinu á milli fram- og afturöxla og auk þess fram- og afturdrifi hvoru fyrir sig , þannig , að öll hjól bilsins eru harölæst saman. í þriðja lagi er nær helmingi hærra undir lægsta punkt á Pinz- gauer en á venjulegum jeppum. vegna þess, að svipað og á gömlu VW-rúgbrauðunum, liggja driföxlarnir ekki beint út i mið hjól, heldur er girað niður i hverjuhjóli. Hæð undir drifkúlur er þvi hvorki meira né minna er 33 sentimetrar.Þegar við bætist að Pinzgauer er hæfilega stuttur milli hjóla og brattur aftan og framan, má nærri geta, að það er fátt, sem stendur fyrir honum, mýktin er ótrúleg, og auk þess segja bandarisku jeppablaða- mennirnir, sem reynsluekið hafa honum, að Pinzgauer hafi vakið helmingi meiriathygli, hvar sem hann kom, en aðrir bilar sem þeir hafa ekið. Hár, hávær, og verðið hátt. En er þá ekkert athugavert við þettafrábæratorfærutæki?Jú,það ku veramikill hávaði i honum, og það er fleira sem er hátt, þvi miður. Verðið er nær þrisvar sinnum hærra en á öðrum jepp- um, að minnsta kosti I Banda- rikjunum. Og þar með er spurn- ingunni i upphafi þessarar grein- ar svarað. Tromp Pinzgauers: óháð, mjúk gormafjöðrun, óvenju hátt undir drifkúlur. NYR BMW 520 - OG FLEIRI NÝIR A dögunum var greint hér á þá dóma hjá bflasérfræðingum, fram með nýja gerð af 5-linunni bflasiðunni frá nýjum skæðum að hann sé of frábær til að heita svonefndu, og verður þar boðið keppinaut i Benz-klassanum, en Opel. Nú eru BMW-verksmiðj- upp á ýmsar nýjungar bæði hvað þar er Opel Senator, bill, sem fær urnar i þann veginn að koma snertir útlit og tæknilega gerð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.