Vísir - 11.09.1978, Page 21

Vísir - 11.09.1978, Page 21
VISIB Mánudagur 11. september 1978 25 ÚTVARP KL. 16.20: • • STJORNUVCISLA íPOPPHORNI Þorgeir Astvaldsson er um- sjónarmaður Popphornsins i dag og hefst það kl. 16.20. „Efnið vcrður nýtt og ferskt”, segir Þorgeir. ,,Ég verð með mikið af nýju efni í dag og það er stefnan að reyna að koma sem flestum lögum að og hafa sem fæst orð um þau," sagði Þorgeir Ást- valdsson sem hefur um- sjón með Popphorni í dag. Þorgeir er gamalreyndur poppari. Auk þess að hafa lengi séð upp Popphornið lék hann með hljómsveit- inni Tempo og gerði garð- inn frægan á sínum tíma. „Ég hef hugsað mér að kynna nýja hljómsveit sem heitir City Boy. Ég hef trú á að þetta sé mjög efnileg hljómsveit og eigi í fram- tíðinni eftir að slá í gegn, allavega ef eitthvað er að marka hljómplötur", sagði Þorgeir. Tvær góðar söngkonur, tón- fagrar i meira lagi, syngja nokkur lög, en það eru þær Rita Coolidge og Elkie Brooks. Við spurðum Þorgeir hvort eitthvaö innlent efni væri i þættinum en hann sagði svo ekki vera. „Ég ætla að leyfa þessum nýju plötum sem nú streyma á markaðinn að þorna aðeins i verslunum áöur.” Þá verða i þættinum leikin lög af vinsældalistum viös vegar að úr heiminum og sagöi Þorgeir að öll væru þau i efstu sætum og flest þeirra hefðu ekki heyrst hér áður. Við fáum einnig að heyra fjöl- mörg lög meö þekktum flytj- endum, svona nokkurs konar „Star Party”. Þá spilar Þorgeir lummu dags- ins,en þá velur hann eitthvaö lag sem sló i gegn i óskalagaþáttum Útvarpsins fyrir 10-20 árum. Það er þvi greinilegt að þaö verður sitt hvað um aö vera i Popphorninu i dag. Efnið allt verður með ferskara móti og ætti að hæfa ýmsum aldurshópum. „Ég hef reynt að leggja á það áherslu að leika létt lög- Það er mikið um það að fólk sé viö vinnu á þessum tima og eins aö aka hér og þar i bilum sinum og þá er gott að hafa góða og skemmtilega músik til að hlusta á”, sagði Þor- geir Astvaldsson aö lokum. Þorgeir vildi láta þess getiö aö ef hann fyndi tima i þættinum myndi hann leika lög af nýjustu plötu hljómsveitarinnar Who,en sú hljómsveit hefur veriö mikiö i sviðsljósinu að undan förnu og ekki sist eftir að trommuleikarinn Keith Moon lést á fimmtudaginn aðeins 31. árs að aldri. Popphornið er á dagskrá eins og áður segir kl. 16.20 og er þátturinn klukkustundarlangur. SK. SJONVARP KL. 21.50: STCFNA NÝRRAR RÍKISSTJÓRNAR — til umrœðu í beinni útsendingu í kvöld I kvöld kl. 21.50 er á dag- skrá Sjónvarpsins þáttur í umsjá Sigrúnar Stefáns- dóttur fréttamanns og verður rætt við ólaf Jóhannesson forsætis- ráðherra og tvo ráðherra sem nýteknir eru við embætti. Það eru þeir Ragnar Arnalds mennta- málaráðherra og Benedikt Gröndal utanríkisráðherra en þessir tveir síðast nefndu hafa ekki gegnt embætti ráðherra áður. Auk Sigrúnar munu þrir blaöa- menn spyrja ráöherrana, en er hún var spurð nánar um það hverjir það yrðu sagði hún það ekki ákveðið. Þó væri vist að Þor- steinn Pálsson ritstjóri Visis yrði einn þremenninganna. Þátturinn er sendur beint út og hefst eins og áöur sagði i kvöld kl. 21.50 og stendur til 22.50 eða i eina klukkustund. SK Mánudagur 11. september 1978. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir. Myndir frá E vrópu meistaram óti i frjálsum Iþróttum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Maöur og hestur i kolanámu (L) Breskt sjón- varpsleikrit eftir W.H. Canaway. Leikstjóri David Cobham. Aöalhlutverk Dafydd Hywell og Artro Morris. Ariö 1914 voru rúm- lega 70.000 hestar notaöir til erfiðisverka i breskum kolanámum, en nú hafa vélar leyst þá af hólmi. Samt eru fáeinir námahestar enn i notkun. Leikritið lýsir sambandi ungs námumanns og hests. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50. Stefna nýrrar rikis- stjórnar (L) Umræðuþáttur i' beinni útsendingu. Ólafur Jóhannesson forsætisráð- herra, Benedikt Gröndal utanrikisráðherra og Ragnar Arnalds mennta- málaráöherra svara spurningum blaöamanna. Stjórnandi Sigrún Stefáns- dóttir. 22.50. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 D & (Hreinga rningar ' TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um að þjónusta okkar standi langt framar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notumeingöngu bestufáanleg efni. Upplýsingar og pantanir i simum: 1404 8, 25036 og 17263 Valþór sf. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.sirv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verðtilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spönsku, þýsku, sænsku ofl. Talmál, bréfaskriftir, þýðing- ar. Bý undir dvöl erlendis og les með skólafólki. Auöskilin hraðrit- un á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, slmi 20338. Einkamál Rororo Mánudagsmynd. Hringdu strax. Si'mi 14540 Maja og Guðmundur Óli. Þjónusta Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að, auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Heimsækiö Vestmannaeyjar, gistið ódýrt, Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515, býöur upp á svefn- pokapláss I 1. flokks herbergjum, 1000 lcr. pr. mann, frítt fyrir 11 ára og yngri i fylgd með fullorðn- um. Eldhúsaöstaöa. Heimir er aöeins 100 metra frá Herjólfi. Heimir, Heiðarvegi 1, simi 1515 Vestmannaeyjar. Húsaieigusamningar 'ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aijg— lýsingadeild Visis og. getS"þar með sparaö sér verulegan 'kostn- að viö samningsgerð.-. Skýrt samningsform, auðvelt I'útfyll— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi' 8661í. Ferðafólk athugið. Gisting-svefnpokapláss. Góð eldunar og hreinlætisaðstaða. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er að ræða. Bær, Reykhóla- sveit, simstöð, Króksfjarðarnes. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Atvinnaíboói Areiðanlegur unglingur 15-16 ára óskast til sendiferöa 2-3 tima á dag. Uppl. i sima 81444 milli kl. 4 og 5 i dag. Vélritunarstúlka. Óskum eftir stúlku til skrifstofu- starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Söluumboö LIR Hólatorg 2. Mann vantar á dragnótabát strax. Uppl. f sfma 10344. Ráðskona óskast i sveit. Miðaldra kona óskast til að sjá um rólegt og gott sveitaheimili á Noröurlandi. Reglusemi áskilin. Uppl. f sima 96-41643 eftir kl. 19. Reglusamur maður óskast til aðstoðar á húsgagnavinnu- stofu. Framtföarvinna ef um semst. Nývirki hf. Siðumúla 21 simar 33430 og 30909. Atvinna óskast Ég er 19 ára vélskóianemi á l..ári og vantar vinnu seinni part dags og um helgar. Hef bil til umráöa, allt mögulegt kemur til greina. Ef þig vantar laghentan mann og þessi vinnutimi kemur til greina, þá vinsamlega haföu samband við mig I sima 36084. Tvitug stúlka meö stúdentspróf úr hagfræði- deild Verslunarskóla Islands ósk- ar eftir vinnu strax I ca. 5 mánuði. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 72958. Njarðvik — Keflavik. Ungt par (eða annar aöilinn) ósk- ar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, bæði i skóla. Uppl. i sima 1707. Ég er 19 ára vélskólanemi á 1. ári og vantar vinnu seinni partdags ogum helgar. Hef bil til umráða allt mögulegt kemur til greina. Ef þig vantar laghentan mann og þessi vinnutimi kemur til greina þá vinsamlega hafðu samband viö mig i sima 36084. Tvitugur maður með stúdentspróf óskar eftir snyrtilegrivinnuum tfma. Uppl. i sima 81816. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Óska eftir vinnu við akstur. Hef meirapróf og rútupróf, einnig vinnuvélarétt- indi. Simi 95-4351. Húsnæðiíboói Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yöur aö kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yöur vantar húsnæði, eða ef þér ætliö að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband viö okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjöroröið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Húseigendur athugið tökum að okkur aö leigja fyrir yöur aö kostnaðarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæöi og verslunarhúsnæöi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Leigu- takar ef þér eruð i húsnæöisvand- ræðum látið skrá yöur strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opiö alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Húsnæóióskast Barnlaust par á miðjum aldri, bæði vinna úti, óska eftir 2-3 herb. ibúö frá 1. nóv. Góð leiga fyrir góða ibúö. Algjör reglusemi meö góöri umgengni; fyrirfram- greiðsla sé þess óskað. Uppl. i sem fyrst næstu kvöld i sima 26638 milli kl. 6-8.30. Erlend hjón (kennarar) óska eftir 2-6 herb. ibúö eða húsi sem næst miðbænum. Uppl. i sima 21053 e. kl. 5. íslensk stúlka búsett i Bandarikjunum óskar eftir litilli ibúð eða herb. með eldunaraöstööu. Uppl. I sima 35326. Herb. óskast. Tækniskólanema vantar herb. sem fyrst. Uppl. i sfma 93-1441 Akranesi. 26 ára háskólanemi óskar eför litilli ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Jón i sima 33750. Verkfræðinemi óskar eftir herb, með eldunaraöstö'ðu nálægt Há- skólanum. Nánari uppl gefur Er- lendur Karlsson i sima 50935.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.