Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. september 1978
3
Togarakaup frá Póllandi:
Hafa gert
samninga
Samningar um kaup á þrem
skuttogurum frá Pðllandi hingað
til lands voru geröir i júnlmánuði
Hondrita-
sýningin
opin
skólonemum
Aðsókn að handritasýningunni i
Arnasafni hefur veriö góð I
sumar, en fer nú dvinandi með
haustinu. Ætlunin er að hafa
sýninguna opna almenningi i
siðasta sinn næstkomandi laugar-
dag, 16. september á venjulegum
tima, kl.2—4 slödegis.
1 frétt frá Stofnun Arna
Magnússonar segir, að undan-
farin ár hafi margir kennarar
komið með nemendahópa til að
sýna þeim handritin. Vilji stofn-
unin örva þessa kynningarstarf-
semi, og verði þvi sýningin höfð
opin I þessu skyni eftir samkomu-
lagi enn um skeið.
s.I. aö þvi er Visir hefur fengiö
staðfest. Fráfarandi rlkisstjórn
lét hins vegar að þvl liggja I yfir-
lýsingu sem send var fjölmiðlum
seint I ágúst að fréttir þar um hafi
veriö úr lausu lofti gripnar.
Samkvæmt heimildum Visis
hafa Klakkur hf i Vestmanna-
eyjum, Miðnes i Sandgeröi og As-
grimur Pálsson á Stokkseyri
staöið i þessum samningaviöræö-
um um kaup á pólsku togurunum.
Guðmundur Karlsson forstjóri
Fiskiðjunnar i Vestmannaeyjum
er tók þátt i samningaviðræöum
fyrir hönd Klakks hf. sagði i sam-
tali við Visi að hér væri um að
ræða skuttogara sem væru rétt
innan við 500 lestir að stærö.
Samningurinn hefði veriö
ýmsum skilyrðum háður en þeim
ekki verið fullnægt og óvist hvort
þeim yrði fullnægt. Það ætti eftir
að fá leyfi yfirvalda og fjár-
magnsfyrirgreiðslu.
Guðmundur sagði þaö rétt vera
sem stæði i yfirlýsingu fyrrver-
andi rikisstjórnar aö þeir heföu
ekki enn beöið um leyfi fyrir
þessum kaupum. „Við höfum
ekki heldur sent beiðni til nýrra
stjórnvalda og við eigum eftir að
taka ákvörðun um hvort og
hvenær það veröur gert”, sagði
hann.
—KS
Grunnskélakennarar þinga
Frá fundi kennara af
Reykjavikursvæðinu
sem haldinn var i
Sigtúni i gær. Kennarar
á grunnskólastigi fjöl-
menntu á fundinn til að
fjalla um þá deilu sem
hefur verið um þjálfun
kennaranema á grunn-
skólastiginu.
Visismynd Jens.
, Oóal
brennur
af eftirvæntingu, því ”Brunaliðið”
verða sérstakir gestir kvöldsins
Opið kl. 21-01