Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 6
Styrkir til nóms í Svíþjóð Sænsk sjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlend- um námsmönnum til aö stunda nám I Sviþjóö námsáriö 1979-80. Styrkir þessir eru boönir fram f mörgum löndum og eru einkum ætlaöir námsmönnum sem ekki eiga kost á fjárhagsaöstoö frá heimalandi sfnu og ekki hyggjast setj- ast aö I Svlþjóö aö námi loknu. Styrkfjárhæöin er 1.960 sænskar krónur á mánuöi námsáriö, þ.e. 9 mánuöi. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur i allt aö þrjú ár. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenska institutet, Box 7434, S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 1. desember n.k. og lætur sú stofnun f té tilskilin umsóknar- eyöublöö. Menntamálaráðuneytið 8. september 1978. Atvinno - smurstöð vélaverkstœði óskum að ráða hið fyrsta vanan mann á smur- stöð/ einnig bifvélavirkja eða mann vanan véla- viðgerðum. Upplýsingar hjá verkstjóranum í Borgartúni 5, Reykjavík. Vegagerð ríkisins Sendill óskast Röskur og ábyggilegur sendill 15-17 ára óskast hið fyrsta. Æskilegt er, að viðkom- andi hafi vélhjól þó ekki skilyrði. Góð laun i boði. Upplýsingar i sima 19150. Bremsuborðar i: Volvo, Scanio, Mercedes Benz og aftanívagna fyrirliggjandi. STILUNG HF. ££'“11 31340-82740. VISIR BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST Hafnarfjörður Blaðburðabarn vantar á efra Álfaskeið og göt- urnar í kring. Uppl. í sima 50461. VISIR vísra 1 N Flóðin orðin pólitísk Indira Gandhi hefur nú fundiö sér enn eitt til, sem hún i stjórnarandstööunni getur gagnrýnt rikisstjórn Janata- flokksins fyrir, nefnilega flóöa- hörmungarnar i noröurhluta Indiands. Eftir aö hafa tekiö sér ferö á hendur i flugvél yfir Bihar og Uttar Bradesh, þau fylkin, sem haröast hafa oröiö úti i flóöun- um, bar hún björgunar- og hjálparstarfi stjórnarinnar á brýn ,,aö gera rikum og snauö- um mishátt undir höföi” i hjálparstarfseminni. Indira segir, aö eftirtektar- vert sé, hve mikiö framboö er á hjálparbátum á flóöasvæöum, þar sem auöugt fólk býr, en eng- ir eöa fáir i fátækrahverfunum. Stuöningsmönnum sinum I Patna, höfuöborg Bihar, sagöi Indira, aö ibúar Patna gætu þakkaö þaö flóögöröum, sem reistir voru i stjórnartiö hennar, aö borgin fór ekki á kaf. Lýsti hún þvi, hvernig hún heföi per- sónulega oröiö aö berjast gegn heiftarandstööu fyrir þvi, aö fé var veitt til flóögaröabygg- ingarinnar á sinum tima. Indira sakaöi hjálparstarf þess opinbera um, aö reyna aö halda sjálfboöaliöi úr hennar flokki (Congressflokknum) frá björgunarstarfinu. Taldi hún skipulagningu hjálparstarfsins afskaplega ábótavant. Þó heföi Congressflokkurinn sett á lagg- irnar 35 hjálpartjaldbúöir i Delhi einni. Þaö er strax fariö aö bera á þvi, aö pólitik komi til meö aö blandast inn I eftirmála flóö- anna. Til dæmis efndu kommúnistar til mótmæla fyrir utan útvarpsstööina i Delhi, og fullyrtu björgunarmönnum úr tbúar i Benares, hinni heilögu borg Hindú-trúarmanna, flýja borgina i flóöunum. Jana Sanhg-flokknum væri lega væri þagaö fyrir framlagi hampaö I fréttum, meöan alger- kommúnista. TAKIÐ EFTIR NYTT NYTT! VENDIÚLPUR Tvœr úlpur í einni flík Gerið góð kaup PÓSTSENDUM UM ALLT LAND eik SMHDGÖIU31 SÍmÍS3S34

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.