Vísir


Vísir - 14.09.1978, Qupperneq 7

Vísir - 14.09.1978, Qupperneq 7
VISIR Fimmtudagur 14. september 1978 c Umsjón Guðmundur Pétursson J Handtók loks einn ór Rauðu herdeiIdinni'1 rr — Talinn vera sjálfur forsprakkinn ítölsk yfirvöld sem í fimm mánuði hafa leitað ræningja og morðingja Al- dos Moros, hafa nú loks haft hendur í hári eins þeirra, sem talinn er for- sprakkinn. Corrado Alunni, sem af mörgum er álitinn foringi skæruliða Rauðu her- deildarinnar svonefndu var handtekinn, þegar lög- reglan gerði áhlaup á íbúð eina í útjaðri Mílanó. Lögreglan lýsir ibúöinni sem einni af bækistöövum hryöju- verkamannanna. Segist hún hafa fundiö mikiö magn af vopnum, skotfærum og skjölum viö leit i ibúöinni. Viö yfirheyrslur á lög- reglustööinni gekkst Alunni viö sinu rétta nafni. Lýst eftir Alunni strax eftir ránið. Alunni var meöal þeirra fyrstu, sem italska lögreglan lýsti eftir. Mynd af honum var birt um alla Italiu nokkrum stundum eftir fyrirsát hryöjuverkamannanna, þar sem þeir myrtu fimm lifveröi Moros og höföu hann sjálfan á brott meö sér. Alunni sem er þritugur aö aldri starfaöi i fjarskiptafyrirtæki, þegar hann hóf neöanjaröarstarf sitt 1973. Hann þekktist.þótt hann heföi rakaö af sér skeggiö, sem hann bar á myndum lögreglunn- ar. Handtökuskipun hefur beöiö hans og tiu annarra frá þvi á fyrstu dögum eftir rániö. En vegna skorts á sönnunargögnum er ekki tekiö fram viö handtöku- fyrirmælin, hvaö Alunni er gefiö aö sök. Stjórn Nicaragua hefur nú sett herlög i öllu landinu, eftir að skæruiiðar, sem berjast fyrir þvi að velta Anastasio Somoza for- seta úr valdastóli hafa náð stórum hlutum þriggja stórborga lands- ins á sitt vald. Frá Chinandega (150 km frá Managúa) fréttist, aö skæruliö- arnir sæki hús i átt til smásvæöis, sem þjóövaröliöiö hefur enn á valdi sinu i borginni. Samtimis berast fréttir af þvi, aö Sandinistar ráöi lögum og lofum I Esteli, og segja sjónar- vottar, aö skæruliöar fari óhindr- aöir eftirlitsferöir um götur borg- arinnar. Siöasta sólarhringinn hefur aöeins einu sinni slegiö þar i brýnu milli skæruliöa og þjóö- varöliösins. — Brenndu skæru- liöar opinbera byggingu ofan af flokki þjóövaröliöa, sem ekki vildi gefast upp. I Leon, sem er um 90 km noröur af höfuöborginni segja ibúarnir, aö þjóövaröliöiö hafist aöallega viö I herskálum sinum, en geri annab veifib árásir á hverfi, sem skæruliðarnir hafa á valdi sinu. — Herþotur stjórnarinnar geröu 1 gær nokkrar loftárásir á þá borgarhluta, sem skæruliöarnir hafa tekiö sér bólfestu i. Beittu vélarnar vélbyssum sinum og eldflaugum. . Þúsundir Ibúa Leon (93 þúsund manna borg) flúöu upp i sveit i gær, þegar loftárásirnar hófust. Ekki er gjörla vitað, hve mikiö mannfall hefur oröib I þessum þrem borgum, enda eiga sjúkra- liöar Rauöa krossins óhægt um vik aö komast inn á bardaga- svæöin. — Og frá Masaya berast engar fréttir þvi aö yfirvöld hafa harðbannaö fréttamönnum aö koma nærri henni. Hún er aöeins 27 km suður af höfuöborginni. Stjórnarandstöðublaðinu La Prensa tókst þó aö koma einum ljósmyndara sinum til Masaya, og hefur birt myndir af brenndum likum óbreyttra borgara, bruna- rústum húsa og verslunum, sem Fyrsta uppskera mikillar leitar. Handtakan er itölsku lög- reglunni mikil hvatning, en henni hefur mjög veriö legiö á hálsi fyrir að hafa litið orðið ágengt viö aö leita uppi ræningja Moros. Margir hafa verið handsamaöir á þessum fimm mánuöum, en flest- um sleppt aftur aö undanskildum þó einum prentara, sem f jölritaöi yfirlýsingar Rauöu herdeildar- innar, meðan hún haföi Aldo Moro á valdi sinu. Hryöjuverka- mennirnir myrtu svo Moro 9. mai, þegar yfirvöld neituöu aö semja um griö honum til handa. Leysti Curcio af hólmi Þaö var almennt taliö aö Alunni heföi leyst Renato Curcio.leiðtoga Rauöu herdeildarinnar, af hólmi, þegar hinn siöarnefndi var hand- tekinn i janúar 1976. Curcio af- plánar nú 15 ára fangelsisdóm sem hann hlaut fyrir aö hafa stofnað og skipulagt vopnaöan bófaflokk, sem vinnur gegn rik- inu. Sú forysta sem tók viö af Cur- cio, hefur mjög aukiö hryöjuverk Rauöu herdeildarinnar meðan hann hefur setiö i varðhaldi. Þetta áriö hefur flokkurinn myrt 15 manns, þar á meðal lögreglu- menn, blaöamann og embættis- mann dómsmálaráöuneytisins — auk svo Moros. Alunni hefur oröiö aö fara huldu höföi siöustu fimm árin og slapp naumlega viö handtöku á jólanótt 1976. Skœruliðar hafa þrjár borgir á sínu valdi Uppreisnarmenn i næststærstu borg Nicaragua, Leon, hafa reynt ab brenna niöur allar byggingar, sem merktar eru Somoza forseta. Flestir þeirra skýla andlitum sinum fyrir Ijósmyndurum. greipar hafa veriö látnar sópa um. Meö herlögunum, sem nú taka gildi, er stjórnarskráin numin úr gildi, og réttur einstaklinga ekki lengur verndaöur af henni. Veröur vart viö nokkurn kurr eftir aö lýst var yfir herlögum, en til þessa hafa þau einungis veriö látin gilda i Esteli og Masaya. I einstökum hverfum i höfuö- borginni ætluöu ibúar aö efna til funda til þess aö skipuleggja aögeröir, ef átökin bærust til höfuðborgarinnar. Af viötölum blaöamanna viö almenna borgara er ekki annað að heyra en uppreisnarmenn njóti mikils fylgis meöal ibúanna. Hinsvegar flytur rikisútvarpiö i * Nicaragua ekki aörar fréttir, en aö allt sé með kyrrum kjörum, og aö þjóövaröliöiö hafi öll mál á valdi sinu. Otvarpiö segir jafn- framt, aö Eden Pastora, einn af leiötogum Sandinisti-hreyfingar- innar, hafi falliö i bardögum viö þjóövaröliöiö á landamærum Costa Rica. — Pastora var foringi skæruliöanna, sem náöu þing- höllinni á sitt vald 22. ágúst og héldu þar i gislingu hundruöum manna. Travolta-œði Lundúnabúar sáu I gær- kvöldi endurtaka sig sömu móöursýkina og heltók oft aö- dáendur Bitlanna á árum fyrr. Ætlaöi allt af göflum aö ganga, þegar John Travolta kom aö Empire-kvikmynda- húsinu viö Leicester Square i gær, til þess aö vera viö frum- sýningu myndarinnar „Grease”. Urmull af smápium haföi safnast þar saman og slógust þær um aö komast sem næst Travolta. Kjólar rifnuöu. ljós- myndavélar blaöamanna flugu I götuna og konur féllu I yfirliö. Travolta.fölurog skjálfandi, komst viö illan leik úr bifreiö sinni, ásamt unnustunni, Marill Henner og inn i kvik- myndahúsiö. — „Þetta var hryllingur. Éghef aldrei vitaö annað eins,” varö söngstjörn- unni aö oröi. Kúbanskar fjölskyldur 132 einstaklingar fljúga i dag frá Kúbu til Flórida, sam- kvæmt nýju samkomulagi Kúbu og Bandarikjanna um aö leyfa þeim aö sameinast fjöl- skyldum sinum i USA. — Um 900 munu fylgja á eftir þeim siöar. Fólk þetta kemur Ur 40 f jöl- skyldum sem þykja jafnt bandariskar sem kúbanskar og hafa lengi staöiö yfir samningaumleitanir milli rikjanna tveggja um feröa- leyfi til handa þessu fólki. Átök vegna barna Bob Dylan Sarah Dylan, fyrrum eiginkona Bob Dylan, var sektuö um 125 dollara og dæmd i 10 daga skilorðsbundiö fangelsi vegna yfirgangs hennar I skóla, sem börn þeirra fjögur ganga I Samt var felld niöur kæra á hendur henni fyrir aö berja og taka kverkataki einn kennar- ann. Hún haföi ásamt þrem einkalögreglumönnum ruöst inn I skólann aö sækja börnin, en meö framkomu sinni hrætt önnur skólabörn. Jessie Dylan (11 ára) flúði, en einka- spæjararnir gómuöu önnu (10 ára), Samúel (9 ára) og Jakob (6 ára) Sara haföi f höndum réttar- úrskuröfyrirþvl, aö hún heföi forræöi barnanna,eftir aö þau Bob skildu fyrir ári. Fyrir réttinum var henni nú bent á, aö þvi plaggi væri ekki beint gegn starfsmönnum skólans. Einn einkaspæjarinn var sektaöur um 65dollarafyriraö hafa móögab einn kennarann. Drottning flóttanna Theresa Brewer, kanadisk afbrotakona, hefur nú enn einu sinni sýnt i verki, aö henni verður naumast haldiö i fangelsi. Hún flúöi þaöan ný- lega i áttunda sinn. Þessi 21 árs gamla stúlka afplánaöi 2 ára dóm fyrir rán oglikamsárásogfyrir aðhafa hættuleg vopn i fórum sér. Aö þessu sinni sagaði hún i sundur rimlana á klefadyrun- um og flúöi meö tveim stall- systrum sinum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.