Vísir - 14.09.1978, Side 18
18
Fimmtudagur 14. september 1978 VISXR
STEFÁN KRISTJÁNSSON BLAÐAMAÐUR SKRIFAR
UM DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS:
Allt of lítið efni
fyrir unga fólkið
í dagskrá Útvarps
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni.
15.00 Miödegissagan: „Brasi-
liufararnir” eftir Jóhann
Magnús BjarnasonÆvar R.
Kvaran leikari les (26).
15.30 Miödegistónieikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Viösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt málGisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 lslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.10 Hrafninn og rjúpan
Tómas Einarsson tekur
saman þáttinn. Rætt viö
Arnþór Garðarsson dýra-
fræöing, Arna Björnsson
þjóðháttafræöing og Grétar
Eiriksson tæknifræöing.
Lesari: Valdemar Helga-
son.
20.50 Einleikur i útvarpssal
Ragnar Björnsson leikur á
pianó Sónötu nr. 21 op. 53 i
C-dúr, „Waldstein” sónöt-
una eftir Ludwig van
Beethoven.
21.10 Leikrit: „Frekari afdrif
ókunn” eftir Rolf Thoresen
22.05 Kvartett i Es-dúr op. 47
eftir Kobert Schumann
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
HLUSTAÐ
Á ÚTVARP
HORFT Á
SJONVARP
Að uiídanförnu hafa
dagskrár tJtvarps og
Sjónvarps sætt mikilli
gagnrýni meðal hlust-
enda. Er þar margt
sem kemur til.
óánægja með valið á
dagskránni i heild og
eins það að viss't efni
hefur mun meira piáss
en annað.
Dagskrá tJtvarpsins
Þaö er skoöun min að gjör-
breyta eigi hlutföllum I dagskrá
Rikisútvarpsins. Alltof mikiö er
um þaö aö klassisk tónlist ráöi
feröinni. Oft á tiöum er um.hina
vönduöustu tónlist aö ræöa en
þeir sem ráöa feröinni hjá út-
varpinu gera sér ekki grein
fyrir þvi aö fólk sem hlustar á
útvarp i þeirri von um aö gott
efni sé að ræöa, verður oft á
tiöum fyrir vonbrigöum. Þaö er
einkum þetta atriöi sem aö
framan greinir sem mér finnst
athugavert. Alltof litiö er um
létt efni fyrir fólk aö hlusta á t.d.
viö daglega vinnu. Þaö er ekki
nema þegar aö Þorgeir Ást-
valdsson er meö Popphorniö aö
fólk getur virkilega lifaö sig inni
þaö sem þaö er aö hlusta á.
Þessu þarf aö breyta og þaö
snögglega þvi meö hverjum
deginum sem lföur fer viröing
hlustenda fyrir útvarpinu
þverrandi og þaö er hlutur sem
gæti oröiö alvarlegs eölis fyrir
hiö háttvirta útvarp.
Ég er alveg furöu lostinn yfir
þeirri skiptingu á efnisvali i út-
varpi sem nú tiökast. Það er
alltof mikiö af efni fyrir fólk
sem komiö er á ellilauna aldur,
en fyrir þá sem yngri eru og
eiga aö erfa þetta land er litiö
sem ekkert gert.
Máli minu til stuönings skul-
um viö lita yfir siöustu kvöld-
vöku sem var á dagskrá út-
varpsins á þriöjudaginn.
Þá var öll vakan eins og hún
lagöi sig helguö gömlu fólki. A
dagskrá voru meöal annars kór-
söngur, visnalestur, veöurlýs-
ing og endurminningar. Þvllikt
efni.
Þá er rétt aö vikja aö ööru
máli i sambandi við útvarpiö en
það er þaö fólk sem þar vinnur.
Ekki veröur hj’á þvi komist að
minnast á þá þuli sem þar
vinna.
Kona ein, etiaust góö, heitir
Gerður G. Bjarklind. Oft er sagt
að hún lesi fréttir i útvarpiö. Ég
vil eindregiö mótmæia pessu.
Hún les ekki fréttirnar, hún
hikstar þær. Mér er þaö alveg
óskiljanlegt hvernig umræddur
þulur fékk vinnu hjá þessum
rikisf jölmiöli.
Það aö hún geti lesið fréttir er
jafn óllklegt og aö Kristinn
Finnbogason framkvæmda-
stjóri Timans væri Islands-
meistari i 100 metra hlaupi.
Þá finnst mér nýji þulurinn
Einar Sigurösson leiöinlegur i
útvarpi. Lestur hans er i sjálfu
sér ágætur en muldur þaö sem
fylgir honum er óþolandi til
lengdar. En ekki eru allir jafn-
slæmir og þeir sem aö framan
er getiö. Þorgeir Astvaldsson,
Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti
Jón Sveinsson. Allt þetta fólk á
heiöur skiliö fyrir sina fram-
komu i útvarpi. Jú, ótrúlegt en
satt, þaö eru einstaka ljósir
punktar viö Islenska rikisút-
varpiö.
Dagskrá Sjónvarpsins
Segja má aö hún sé hátiö hjá
(Smáauglýsingar — sími 86611
' i,
Tilsölu : |
Til sölu
klósett meö áföstum kassa, hand-
laug, barnarimlarúm meö dýnu,
barnabilstóll og Húsqvarna upp-
þvottavél,eldri gerö. Uppl. I sima
44601.
Gufuketill til sölu
oliukynntur 11 fermetrar einnig
fatapressa. Uppl. i sima 33425.
Opiö næturhitunarkerfi
meö öllu tilheyrandi til sölu,
stærö 5 rúmmetrar. Uppl. i sim-
um 53307 og 53710 eftir kl. 5 á
kvöldin.
Frystikista hálfs árs gömul,
verö 165 þús. isskápur gamall,
verökr. 30þús, svefnsófi og 2 stól-
ar sem þarfnastyfirdekkingar kr.
40þús., Husqvarna eldavél og ofn
verö kr. 50 þús. til sölu. Uppl. i
sima 75882.
' Vökvatjakkar — Vinnuvéladekk
Til sölu, vökvatjakkar I vinnuvél-
ar o.fl., ýmsar stæröir. Einnig til
sölu vinnuvéladekk fyrir
traktorsgröfur, 30 tommu dekk,
litiö slitin. Uppl. i sima 32101.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
VIsi er leiöin. Þú ert búin(n) aö
sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
[óskast keypt
Vil kaupa
Emco Star afréttara og þykktar-
hefil, einnig sög og bandsög.
Upp,. i sima 16435.
Rafha þvottapottur 50 lftra
óskast.Simi 14 850 kl. 9-5 og i' sima
33311 eftir kl. 5.
Óska eftir góöum
og ódýrum isskáp, 140 cm á hæö
og 65-67 á breidd. Uppl. i sima
84600 (Jón).
Strauvél,
óskast,má verastór. Uppl. I sima
31293.
Hraösaumavél fyrir saumastofu
óskast keypt, aöeins nýleg vél
kemur til greina. Uppl. i sima
22206.
Kyndari óskast
meö innbyggöum spiral, 2,5- .3
ferm. Má ekki vera hærri en 80
cm. Uppl. i sima 44624.
Húsgögn
Tveir gamlir
samstæöir sófar til sölu. Ný-
bölstraöir. Verö 100 þús. Einnig
fjórar hansahillur meö skáp 15
þús. Uppl. i sima 38828 milli kl. 5-
7.
Vandaö og fallegt
palesander boröstofuborö meö
sex stólum til sölu. Uppl. i sima
71294 e. kl. 4.
Nú vantar okkur
sjónvörpaf öllum stæröum. Mikil
eftirspurn. Sportmarkaöurinn,
Samtúni 12. Slmi 19530.
Svart-h vitt
sjónvarpstæki, boröstofuhús-
gögn, borö, 6 stólar, og skenkur,
svefnbekkir, svefnsófar, gamals-
dags stofuskápur og fl. Simi
3571 5. s?
Hljódfari
Óska eftir
notuöu pianói til kaups eöa leigu.
Uppl. I sima 42410.
Heimilistæki
Candy 145 þvottavél
mjög lítið notuö og sem ný til sölu.
Verö 115.000 kr. Uppl. i sima 42131
frá kl. 2-5 daglega.
Stór amerískur isskápur
brúnn á lit, selst nýr á milljón —
notaður 5 mánuöi á kr. 400 þús.
Uppl. i sima 44374.
Hvit Rafha eldavél
meö gormum tilsölu. Uppl.í sima
24708.
250 Htra frystikista,
Ignis Isskápur, og eins manns
svefiisófi nýlegur til sölu. Uppl. I
sima 54314.
f
Hjól-vagnar
Til sölu
SCC girahjól I góöu lagi. Uppl. i
sima 82467 eftir kl. 6 i dag.
Honda SS 50 árg. ’75
I toppstandi til sölu. Uppl. I sima
53307 i kvöld og næstu kvöld kl..
5-8.
Verslun
Flauels-og gallabuxur
kr. 2500 og kr. 3900. Seljum þessa
viku flauels og gallabuxur fyrir
kr. 2500 og kr. 3900. Takmarkaöar
birgðir. Kuldaúlpur fyrir 10-12
ára kr. 5 þús. Fatasalan Tryggva-
götu 10.
Matar-og kaffistell,
fjölbreytt úrvai af matarilátum
og allskonar nytjamunum, lamp-
ar, vasar, skálar, öskubakkar,
kjertastjakar og ljósker I fjöl-
breyttu úrvali. Glit Höföabakka 9.
Opið 9-12 og 1-5.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
Irá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö i sviga aö meötöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800), Börn dalanna (800),
Ævintýri Islendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotiö á heiö-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómiö blóörauöa (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina, en svaraö verö-
ur I sima 18768 kl. 9—11.30, aö
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema laugar-
daga. Afgreiöslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. meö
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verö-
lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda
upphæö án frekari tilkostnaöar.
Allar bækurnar eru I góöu bandi.
Notiö simann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Púðauppsetningar
og frágangur á allri handavinnu.
Stórt úrval af klukkustrengja-
járnum á mjög góöu veröi. Úrval
af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg
selt niöurklippt. Seljum dyaion og
ullarkembu i kodda. Allt á einum
staö. Berum ábyrgö á allri vinnu.
Sendum i póstkröfu. Upp-
setningabúðin, Hverfisgötu 74,
simi 25270.
Til skermageröar.
Höfum allt sem þarf, grindur,
allar fáanlegar geröir og stæröir.
Lituö vefjabönd, fóöur, velour
siffon, skermasatin, flauel, Glfur-
legt úrval af leggingum og kögri,
alla liti og siddir, prjónana, mjög
góðar saumnálar, nálapúöa á úln-
liöinn, fingurbjargir og tvinna.
Allt á einum staö. Veitum aliar
leiöbeiningar. Sendum i póst-
kröfu. Uppsetningabúöin.
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
J
Verksmiöjusala.
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar, garn og lopi, upprak,
nýkomiö handprjónagarn. Muss-
ur, mittisúlpur, skyrtur.
bómullarbolir, buxur og margt
fleira. Opiðkl. 13-18. Les-prjón hf.
Skeifunni 6.
Fatnaður /gfe '
Kjólföt á háan og grannan mann
til sölu. Verö kr. 48 þús. Uppl. I
sima 17540.
Mokkajakki nr. 38 til sölu,
verðkr.45 þús. Uppl. i slma 25786.
£L(L
cte ah.
7,
Barnagæsla
Óska eftir
unglingsstúlku til aö sækja 3ja
ára stelpu á dagheimili eftir kl. 4
á daginn. Uppl. i sima 75250.
Tapað - f úndió
Tvö smyrnateppi
og hljómplata I poka tapaöist
12/9. Finnandi vinsamlega hringi
1 sima 93-1395.
Til byggingÆro
Til sölu
notaö mótatimbur ca. 1000 metr-
ar af 1x6” ca. 300 metrar af 1
1/2x4” og 2x4” Uppl. i sima 74958
e. kl. 19.