Vísir - 14.09.1978, Blaðsíða 19
visni
Fimmtudagur 14. september 1978
19
w
Útvarpsleikritið í kvöld
dagskrá útvarpsins. Er þar
margt sem kemur til. Efnisval
er yfirleitt fjölbreyttara og
slðast en ekki slst er þar
skemmtilegt og talandi starfs-
fólk.
Fyrir stuttu voru sýndar tvær
myndir úr dýrarikinu. Voru þær
annars vegar um hina ýmsu
söngfugla sem þrifast og hins
vegar um æ'Barfuglinn sem á
þessu landi lifir. Þetta voru
hvort tveggja hinar merkustu
myndir og ætti sjónvarpiö aö
gera meira af þvi aö sýna sllk:
ar.
Blómyndir þær sem I „Imba-
kassanum” eru sýndar eru
mjög misjafnar og margar
þeirra mjög góöar.
Þó eru ekki allir á eitt sáttir
viö þær. Myndir þessar eru yfir-
leitt I votara lagi og stundum
þannig aö menn geta vart snúiö
sér viö án þess aö fá sér einn.
Einhvernveginn hefur maöur
þaö á tilfinningunni aö kvik-
myndasafn sjónvarpsins ætti
brýnt erindi á Freeport sjúkra-
húsiö.
Meira finnst mér vanta af
góöu barnaefni og þó einna helst
fyrir börn á aldrinum 12-16 ára.
Þessi aldursflokkur horfir ekki
á endalausar teiknimyndaþvæl-
ur.
Fyrir þennan aldursflokk þarf
aö fá músik og eitthvaö
fræöandi efni en ekki bara
myndaflokka sem ekkert skilja
eftir sig nema taugaveiklun og
nagaöar neglur.
Mikiö hefur veriö deilt á
Bjarna Felixson fyrir Iþrótta-
þáttinn sem hann veitir for-
stööu. Aö mörgu leyti er ég
sammála þessu. Ekki getur
Bjarni talist til skemmtilegri
manna aö hlusta á en þaö sem
hann segir er yfirleitt mengaö
vití. Ég állt aö hans stærsti galli
sé þaö hvaö hann er einhæfur I
fréttavali. Knattspyrnan á hug
hans allan sem von er þvi hann
lék þá I gamla daga meö KR og
gekk þá undir nafninu „Rauöa
Ljóniö”.
Sjónvarpið hefur þá sérstööu
meöal f jölmiðla aö geta boöiö til
sin fólki og sýnt þaö. Þátturinn
um stefnu hinnar nýju rlkis-
stjórnar sem var á dagskrá á
mánudaginn var skemmtilegur
lyrir margra hluta sakir.
Hin frlöa og föngulega sjón-
varpskona Sigrún Stefánsdóttir
stjórnaöi þættinum vel aö venju.
Spyrjendurnir auk hennar voru
Þorsteinn Pálsson ritstjóri VIsis
og Jón Birgir Pétursson frétta-
stjóri Dagblaðsins. Mál manna
og mitt var eftir þáttinn aö tveir
menn hafi algerlega „gert I
buxurnar” I þættínum ef svo
má að oröi komast.
Jón Birgir Pétursson.
Spurningar hans voru
óvandaðar og vart sæmandi
fréttastjóra hjá einu stærsta
dagblaði þessa lands. Virtist
sem hann væri ekki innl neinum
hlut og fyrir mlna parta varö
hann vinnustaö slnum til
skammar.
Þorsteinn Pálsson spuröi af
festu og virtist sem hann væri
vel aö sér I þessum málum.
Hinn aöilinn sem ég tel hafa
gert I buxurnar I þættinum var
nú bara utanrlkisráðherrann
okkar hann Benedikt Gröndal.
Mér fannst hann koma leiðin-
lega fram. Var aldrei kyrr I
stólnum slnum þannig aö menn
fengu þaö á tilfinninguna aö
hann segöi ekki eitt orö satt.
Hann minnti mig á óðinshana
sem snýr sér I sifellu I hringi I
vatninu til aö fá eitthvað ætilegt
uppá yfirboröiö.
AB lokum þetta. Þaö finnst
öllum og þaö vita allir aö út-
varp og sjónvarp eiga aö miöla
menningu til fólks. Þaö gera
þessar stofnanir I dag ekki
nema að litlu leyti. Þetta veröur
að breytast til þess aö al-
menningur fari aö bera virðingu
fyrir þessum rlkisstofnunum.
Aö venju fráum viö aö hlusta
á Otvarpsleikrit I kvöld og aö
þessu sinni hefur norska leikrit-
iö „Frekari afdrif ókunn” oröiö
fyrir valinu.
Leikrit þetta sem er norskt
eins og áöur sagöi, er eftir hinn
kunna höfund Rolf Thoresen.
i stuttu máli er söguþráöurinn
þessi:
Jan Gaasö kemur i heimabæ
sinn. Aöur haföi hann lent þar .
ýmiss konar neöanjaröarstarfs-
emi og er hann kemur aftur á
fornar slóöir minnist hann þess-
ara gömlu tima frá strlösárun-
um. Er hann lenti i þeirri neöan-
jaröarstarfsemi, sem aö undan
er getiö, var hann tvitugur aö
aldri og lenti þá meöal annars i
þvi aö leita uppi svikara sem
gaf Þjóöverjum upp nöfn
ýmissa fööurlandsvina en á
þeim timum þegar byssur hvers
konar og innyfli þeirra, kúlur,
voru aöaltungumál heimsins,
var slikum mönnum yfirleitt
ekki sýnd nein miskunn.
Nú þegar Gaasö er oröinn SS
ára, eöa 35 árum siöar, leggur
hann þá spurningu fyrir sig
hvort skynsamlegt.eöa öllu
heldur réttlætanlegt, hafi veriö
aö drepa meöbróöur sinn.
Þaö er slöan hlutverk hlust-
andans aö hlusta á framhaldiö.
Þetta verk er annaö leikrit
Rolf Thoresens. Hann er I dag 1
hópi þekktari höfunda af yngri
kynslóöinni I Noregi. En hann
hefur þrátt fyrir ungan aldur
unniö til afreka og eitt þeirra
var þegar hann hlaut önnur
verölaun I samkeppni norska
útvarpsins 1975 fyrir sitt fyrsta
leikrit, „Möte I stillheten”.
Leikstjóri verksins I kvöld er
Róbert Arnfinnsson. Þýöandi er
Torfey Steinsdóttir.
Leikendur eru Þorsteinn
Gunnarsson, Siguröur Karlsson,
Valur Gislason, Guörún
Stephensen, Gisli Alfreösson,
Þóra Friöriksdóttir.
Flutningur leikritsins sem er
á dagskrá kl. 21. 10 I kvöld, eins
og áöur sagöi, tekur tæpa
klukkustund.
SK
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Hreingfrningar
TEPPAHREINSUN
ARANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viöskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langtframar þvi sem þeir
hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notumeingöngubestufáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 1404 8, 25036 og 17263
Valþór sf.
Tökum aö okkur alla málningar-
vinnu
bæöi úti og inni. Tilboö ef óskaö
er. Málun hf. Simar 76946 og
84924.
Húsaviöeröir.
Gler og huröaisetningar, þakvið-
geröir. Gerum viö og smlöum allt
sem þarfnast viögeröar. Simi
82736.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Gerum hreinar Ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum
viö fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
ÍEinkamál ^ ]
Óska eftir
aö kynnast stúlku á aldrinum
20-30 ára með nánari kynni i
huga. Tilboð leggist inn á augld.
VIsis merkt ”77” fyrir 20. 9.
Algjörri þagmælsku heitið.
Þjónusta f^T
Tveir smiöir
geta bætt við sig verkefnum. Alla
almenna smiöavinnu, breytingar
og viögerðir. Uppl. I slma 72167 og
38325.
Smáauglýsingar Vísis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Feröafólk athugiö.
Gisting-svefnpokapláss. Góö
eldunar og hreinlætisaöstaöa.
Sérstakur afsláttur ef um lengri
dvöl er aö ræöa. Bær, Reykhóla-
sveit, slmstöð, Króksfjaröarnes.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og, geta"þar
með sparaö sér verulegan'icostn-
að við samningsgerö.. S,kýrt
samningsform, auövelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, slmi‘
86611.
Innrömmun^F
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar I sérflokki. Inn-
ramma handavinr.u sem aðrar
myndir. Val,innrömmunf Strand-
_götu 34, Hafnarfiröi, slmi 52070.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506.
Atvinna í boói
Starfskraftur óskast til
ræstingar. Vinnutimi frá 8-9 á
morgnana eöa 12-1 eftirmiönætti.
Uppl. I sima 52449 eöa 38890.
Kranamaöur
á byggingarkrana óskast strax.
Upplýsingar hjá verkstjóra á
staönum. Iþróttahúsinu v/Hliða-
skóla (Hamrahllö).
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu, helst ekki
vaktavinnu. Uppl. I sima 40248.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu viö aö hugsa um
heimili og börn allan daginn.
Uppl. i sfma 43021.
Ungur skoskur háskólanemi,
sem er aö læra islensku óskar
eftir heilsdags vinnu I tæpt ár.
Vanur bæöi skrifstofustarfi og
verkamannastörfum. Uppl. i
sima 20901.
Kona eöa stúlka ,
óskast nú þegar til afgreiöslu-
starfa I söluturni I Háaleitis-
hverfi. Vaktavinna ca. 4—5klst. á
dag 6 daga vikunnar. Má vera
óvön. Uppl. gefur Jóna I slma
76341 e.kl. 7 á kvöldin.
Hárgreiöslusveinn
óskast hálfan eöa allan daginn.
Hárgreiöslustofan Pamela,
Laugateig 28, sími 37640.
Óskum
eftir aö ráöa sendil. Frjálst
Framtak, Ármúla 18.
Sendill óskast.
Óskum að ráða sendil, helst á
vélhjóli. Félagsprentsmiöjan,
simi 11640.
óskum eftir aö ráöa
menn til garöyrkjustarfa. Uppl. i
sima 71386.
(AtvmnaóskasT]
Ungur maöur
óskar eftir vinnu. Hefur versl-
unarpróf og er vanur verslunar-
og skrifstofustörfum. Þau störf
koma aðallega til greina eöa önn-
ur störf hliðstæð. Uppl. I slma
72302 og 72483 eftir kl. 19.
Kona óskar eftir
kvöld- eða næturvinnu,er 36 ára.
Uppl. i síma 11993.
Heildsalar.
Kona vön sölumennsku sem er á
leið austur á firöi hefur áhuga á
að selja vörur. Tilboö sendist
augld. VIsis merkt „Heildsala —
sem fyrst”,
Tvítug stúlka
óskar eftir vinnu strax. Markt
kemur til greina. Uppl. I slma 192
84 milli kl. 5 og 7
Vantar þig vinnu? Því þá ekki aö
reyna smáauglysingu I Visi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Húsngóiíboói
Til leigu á 3. hæö
efst i Bankastræti tvær samliggj-
andi stofur. Leigjast saman eöa
hvor fyrir sig. Tilboö með nafni
og slmanúmeri sendist augld.
VIsis merkt „Atvinnuhúsnæöi”.
Verslunarhúsnæöi við Laugaveg
til leigu nú þegar, 20 ferm. leigist
jafnvel með innréttingum eða
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
52449.
Húseigendur athugið
tökum aö okkur að leigja fyrir
yöur aö kostnaöarlausu. 1-6 her-
bergja Ibúðir, skrifstofuhúsnæöi
og verslunarhúsnæði. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Leigu-
takar ef þér eruö I húsnæöisvand-
ræöum látiö skrá yöur strax,
skráning gildir þar til húsnæöi er
útvegað. Leigumiölunin, Hafnar-
stræti 16. Uppl. I sima 10933. Opiö
alla daga nema sunnudaga kl. 9-6.
Rúmgóð, þægiieg
tveggja eöa e.t.v. þriggja her-
bergja ibúö á 1. hæö I steinhúsi,
vel staðsett I miðbænum austan-
veröum. Hiti og rafmagn sér,
húsgögn, skápar, teppi glugga-
tjöld og fl. Til eins árs, kannski
lengur. Nokkur fyrirframgreiösla
æskiltg. Leigutilboö meö upplýs-
ingum, sendist Augl.d. Visis,
Siöumúla 8, fyrir 18. þ.m. merkt
„Ibúö 16234”.
Raöhús i Breiöholti
til leigu frá 1. okt. Húsiö er 5 her-
bergi og eldhús. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „19571”.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kapp-
kostar að veita jafnt leigusölum
sem leigutökum örugga og góöa
þjónustu. Meðal annars meö þvl
að ganga frá leigusamningum,
yður aö kostnaðarlausu og útvega
meömæli sé þess óskaö. Ef yður
vantar húsnæði, eöa ef þér ætliö
að leigja húsnæöi, væri hægasta
leiðin að hafa samband viö okkur.
Við erum ávallt reiöubúin til
þjónustu. Kjörorðiö er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.