Tíminn - 19.09.1969, Page 1
Reynt að blanda mjólk til að
koma í veg fyrir mjólkurskort
SJ-Reykjavík, fimintudag.
VitaS er að mjólikurskortur
verður i landinu eða a.mk. á
höfuðlborgarsvæðimu á vetri
komianda. í fyrna varð að flytja
taisvert magn mjólkur íil
Reykjaivíkur að norðan, og ekki
verður ástandið betra hér nú
eftir óþurrkasumtair og með
minmbandi kúaeign bænda. Nú
er í athugun hvað gera skuli
tál að drýgja mjólkina, og hef
ur full'trúum Neytendasiamtak
anna verið boðið að bragða
Framhalo á bls. i5.
Það var margt um fé og fólk í Hrunarétt í gær, eins og myndin sýnir.
(Tímamynd — Kári)
I fyrstu réttum
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
Fyrstu réttir sunnanlands voru
í dag, Hrunarétt og Skaftholts-
réttir. Virðist féð í Hrunarétt
vera frekar vænt, og vel á sig
komið þótt rignt hafi í sumar.
Vond færð var á afréttinum og
snjóaði í leitunum.
Fréttamaður Tímans átti tal
við Helga Jiónsison á Sclleyjiar-
bakka fjallkómgd þeirra Ytri-
hreppsmanna (Hrunamanna-
hrepps), og sagði hann að fjallferð
'in hefði gengið vel, en færðin
hefði verið afleit á afréttinum.
Bkki sagði Helgi að það hefði
verið vegna flóða i ám og lækj-
um, heldur vegna þess hve
hol't og melar eru orðin vatns
sósa og lágu hestarnir því í. Tveir
fjaJlmenn miisstu Ihesta 3ima á
bólakaf í mel, en tókst með að-
sboð annarra fjalimianna að nú
þeim upp. Þeir ytri hreppsmenn
fara inn fyrir KerlingarfjöH og
eru sex daga í svokaillaðri suður
lejt og sjö daga í norðurleit. Alls
fara 34 á fjall undir stjórn iielga,
og komiu fjallmennirnir með 8—
9 þúsund fjár af fjalli. Veður
var yfirleitt sæmiiegt, nema fyrxi
hluta sunnudaigsins, en þá var
svartaþoka, og ekki beint gott
smalaveður. Snjór var niður að
skólanum í Kerlingarfj'öliuim, en
hann var að taka upp. Þegar fjall
menn héldu þaðan.
Að þessu sinnj voru tvær stúlk
ur meðai fj'anamannanna, systurn
ar Halla og Anna Sigurðardætur
í Hvítárhoi'ti. Þær létu vel af
fjallferðinni, en þetta er í þrfðja
sinn, sem Anna fer i fj'all, en
fyrsta skipti sem Haila fer. Þær
Framhald á bls, 15
Helgi fjallkóngur og Halldór bún aðarmálastjóri í Hrunarétt í gær.
HflFIN STÖRVIRK
FRAMLEIÐSLA fl
GRASI I VÉLUM
EJ-Reykjavík, finimtudag.
Vél, sem getur framleitt
ferska dýrafæðu allt árið um
kring, er nú í smíðum hjá
brezku fyrirtæki, að sögn
brezka stórblaðsins „Sunday
Times“. Segir blaðið, að tækja
búnaður þessi, sem komist fyrir
í venjulegum bflskúr, geti vald
ið byltingu hvað snertir efna
hagslega afkomu innan mjólk
urframleiðsluniiar — þótt sum
ir bændur og efnafræðingar
séu enn fullir efasemda um
liina nýju uppfinningu.
Blaðlið segir, að í atuitbu
miáfi sér hér um að ræða sam-
sfiöðu sérstakra bakka, sem
settir eru inn í einangraðan
klefa, þar sem hægt er að
stjörna iuósi, hita og raika.
Ýmisar fræteguindir eru bleytt
ar í vatni og settar á sérstak
lega gerðan botn baikkanna. Á
sex dögum vex upp þétt „gras“
uim sjö þumiungar á hæð, og
þetta gras inniheidur flest
gæði venjulegs góðs grass.
Nefniisit tfraimle'iðslliuaðlferð
þessi „Hydroponi".
Hamish Gordon, sem hann
aði þctta t/æki, segir: —
„Hvort sem þetta tæki er stað
sett á Norðurheimskauti'nu að
vetrarlagi eða á Sabara að
sumri til, mun það fraimleiða
fersikt dýrafóður 365 daga
ársins, og framieiðslukostnaður
inn verður um 3 sterlingspund
tonnið (áætlað er að ? Eret
landi kosti það bændur 2—3
pund að framleiða sama magn
á túni áður en siegið er). í
standard-strærð af tæki okkar
er 432 ferfeta framleiðs’.u
svæði og hvert ferfet framieið
ir um það bil 1.3 tonn af
dýrafóðri á ári.“
Tæki þetta er smíðað hjá
mijög þekktu fyrirtæki í Bret
landi, og segir Sunday Times,
að það muni hafa úrslitaáhrif
um ,hvort það verði aimennt
viðurkennt, að þessum tækjum
takist að ná sama árangri og
svipuð tæki í Bandarikjunum,
þar sem stórkostlegur árangur
er sagður hafa náðst.
Sem stendur munu rúmlega
3000 „hydroponi“-samstæður
í noktun í' Bandaríkju'num, og
kemur mestur stuðningur við
þessa nýju framleiðsluaðferð
frá vísindamönnuim við Purdue-
háskólann í Indiana. „Reynsla
bandarís'kra bænda bendir til
þess, að meira en 25% aukn-
ing m'jóltourframleiðslu fáist
hjá kúm, sem lifa á „hydropón
ísku“ grasi.
Ymsir brezkir vísind'aimenn
telja aftur á móti, að ekki
liggi fyrir sannanir fyrir því,
að slík framleiðsla á dýrafóðri
sé f’járibagslega haigkvæmari en
sú öflun dýrafóðurs, sem nú
er almennust.
Samt sem áður hafa sumir
enskir og írskir bændur ut-
vegað sér þessi framleiðslu-
tæki í tilraunaskyni. Hefur
Hamich Gordon þegar fengið
pantanir fyrir um 30 samstæð
um. Verð hverrar samstæðu er
frá 350 upp í 500 steriings
pund.
Þeir, sem nú reyna þessa
nýjung í Bretlandi, telja að
ih'jólkurmagnið í kúnum auk
ist og gæði mjólkurinnar batni
við notlkun „hydroponísks“ fóð
urs, auk þess sem sparnaður
sé verulegur, þar sem minni
þörf sé á að kaupa inn ýmsar
fóðurrörur. Einn bóndi, sem
Fnamihiajld á bls. 15.
Stofnfé iðnhróundrsjóðsins 1232 milljónir íslenzkra króna
EKKERT BENDIR TIL AB BRETAR
LÆKKIINNFLUTNINGSTOLLINN
EJ-Reykja'>'ík, fimmtudag.
★ Gengið hefur verið frá orða-
lagi stufnsanimngs að iðnþróun-
arsjóði fyrir ísland, sem komið
verður a fót ef íslendingar ganga
í EFTA. Verðua stofnfé hans
1232 milljónir íslenzkra króna. og
kemur mestur hluti þess frá hin-
um Ndi'ðurlóndunum. Stjóm sjóðs
ins skipa finim menn, einn frá
hverju iandi, að því er segir í
frétt frá viðskiptamálaráðuneyt-
inu.
★ Þá verður eftir rúma viku gerð
enn ein tilraun til að leysa deilu
Bretlands og norrænna EFTA-
ríkjs um innfk'tningstoll Breta á
fryst fiskflök frá EFTA-ríkjun-
um á \orðurlöndum, en sú defla
„ógnar viðskiptalegri og stjórn-
málalegri þróun EFTA“ að sögn
norsku fréttastofunnar NTB.
Sainkomulagið við Breta um þetta
atriði var mjög þýðingarmikið fyr
ir norræn EFTA-ríki, og þá eink-
um Danmörku, er þau gengu í
EFTa og áttu verulegan þátt í
að úr inngöngu þeirra varð. Jafn-
framt skiptir þetta höfuðmáli fyr-
ir íslcndinga, en samkvæmt NTB-
frétt í dag hefur ekkert bent til
þess enii sem komið er. að Bret-
ar hafi í hyggju að koma til móts
við Nurðurlönd * þessu efni og
„hjálpa þannie til við að ryðja
brautina fyrir nýja aðildarríkið“
eins og NTB orðar það.
í frétt viðskiptaráðunieytisins
segir, að nú hafi náðst samkomu-
lag milli rikissíýérna Norðurland'a
um stofnun iðnþróunarsjóðs fyrir
ísland, gerizt íslaod aðili að
EFTA, og verði stofnfé hans 14
milljónir bandairískra doliara eða
1232 mMjónir íslenzkira króna.
Mest fé frá Svíum
Endanleiga vai gengið frá stofn-
samningi sjóðsins á fundi, er svo-
nefnd norræn fjármálanefnd hélt
Fraanihald á bls. 11.