Tíminn - 19.09.1969, Síða 2

Tíminn - 19.09.1969, Síða 2
2 TIMINN FÖSTUDAGUR 19. september 1969. ---—~-~--—---»■---.-----7 Ýmsir nýir þættir munu sýndir í Sjónvarpinu EJ-Reykjavík, fimmtudag. Ýmsir nýir þættir verða í sjónvarpinu í vetur, flestir erlendir. Meðal þeirra þátta, sem þegar eru ákveðnir má nefna „Frost on Sunday“ með David Frost, framhaldsmyndaflokkur um Worse skipstjóra eftir samnefndri skáldsögu Alexanders Kielland, „Sam- tíðarmenn“, sem er viðtalsþáttur við ýmsa íslendinga, „Bonanza" sem flestir kannast við, og bandarísku þættirnir „Get Smart“, þar sem grínast er að leynilögreglumönnum og njósnurum, og „I Dream of Jeannie", sem er ævintýramyndaflokkur. Þá hefur sjón- varpið látið taka upp tvö íslemk leikrit og tvær óperur. Sikýrt var frá þeiih helztu breytingium, sem verða á efni sjónvarpsins frá og með októ- bermánuði, á blaðamannafundi í dag. Andrés Björnsson, út- varpsstjóri, Pétur Guðfinnsson, framkvæmdastjóri sjónvarps, og Jón Þórarinsson, dagskrár- stjóri, gerðu þar grein fyrir vetrardagskránni. Verðiur hér á eftir bent á belztu breytingarnar, sem vænt anlegar eru: Á sunnudagskvöldum verða sýnd leikrit frá ýmsum lönd- um, eins og oft áður. Til við- bótar kemur, að aðra hvora viku verður sýndur skemmti- þátturinn „Frost on Sunday“, sem er einn vinsæiasti sjón- varpsþátturinn í Bretlandi og reyndar víðar. Stjórnandi þátt arins er David Frost, sem ein- staba sinnum hefur komið fram í sjónvarpinu hér. Tage Annendrup og Andrés Indriðason munu sjá um efni barnatímans, og mun ætlunin að reyna að bæta þann þátt eitthvað. Á mánudagskvöldum verða að venju framhaldsmyndaflok'k ar. Að þessu sinni verður byrj að á norskum myndaflokki, sem gerður er eftir skáldsögu A. Kiellandis, „Worse skip- stjóri", en hún er vel þekkt hér á landi. Verða þetta fimm myndir, hver 45—50 mínútur að lengd. Á þriðjudagskvöldum verður að venju íslenzkir umræðu- og viðtailsþættir. Þátturinn „í brennidepli“ verður lagður nið ur og óvíst er um „Munir og rninjar". í staðinn kemur þátt ur er nefnist „Samtíðarmenn“. Verða fengnir í þá þætti ýms- ir menn til að ræða við íslend inga, sem ætla að hafi frá ein- hverju að segja. Tvö síðustu þriðjudagskvöld in í októbermánuði verður þó brugðið út af þessu, og sýndir tveir þættir sem kallast „Á sbáldaþingi". 1 þeim þáttum koma saman ýmsir íslnezkir rit höfundar og ræða þar mólefni sín. Verða þessir þættir hafðir síðast á dagskránni, og sendir beint, þannig að ekki e-r þörf á að fastákveða fyrirfram lengd þeirra. Þá mun enn haldið áfram að sýna „Á £lótta“, en hvenær þeim þáttum verður hætt hef ur ekki verið ákveðið. Fram- leiddar hafa verið 300 þættir í þessum flokki, en einungis takmarkaður hluti þess fjölda verður sýndur hér. Á miðvikudögum M. 18—19 verða að venju sýndar myndir fyrir börn og unglinga, en breytt að mestu um myndir. Hrói höttur verður að vísu áfram, en síðan kemur nýr myndaflokkur, þar sem aðai- hetjan er hestur er fengið hef ur nafnið „Gustur“. Auk þess verða sýndar langar myndir, sem byggðar eru á Grimms- ævintýrum. Eru þessar myndir bandarískar. Dagskrá kvöldsins lýkur með bíómynd, sem á að hefjast á ákveðnum tíma, eða klukkan 21,15. Á föstudagskvöldum kemur síðan Bananza aðra hvora viku, en á móti koma Harðjaxlinn og Dýrlingurinn til skiptis. Eru tveir síðasttöldu þættirnir senn á þrotum. Bonanza-þættir þeir, s,em teknir verða til sýningar hér, hafa ekki verið sýndir áður í Keflavíkursjónvarpinu. Á laugardagskvöldum verða sýndir til skiptis tveir banda- rískir myndaflokfcar, sem ekki hafa enn hlotið íslenzkt heiti. Annar nefnist „Get Smart“, og er í rauninni grín um súper- njósnara og leynilögreglumenn bóka og kvibmynda þessara ára. Hin nefnist „I Dream of Jeannie" og er ævintýnamynd, sem gerist bæði í fortíð og framtíð til skiptis. Dagskránni þetta kvöld lýkur með bíómynd að venju. íþróttaþátturinn færist aftur á laugardaga, og hefst kl. 18. Enska knattspyrnan. verður hluti af þeim þætti eins og í fyrravetur. Þá verður tekin upp þýzku- kennsla á laugardögurfi, og sýndir 26 myndaflokkar. Hver þáttur er stuttur, en leiðbein andi verður Baldur Ingólfsson, menntasfcólakennari. Mun síð- Fnamlhialld á bls. 15. Teppi eftir Vigdísi gefiö Hallveigar- stöðum SB—Reykjavík, fimmtudag. Konur úr Lestrarfélagi kvenna í Reykjavík afhentu í dag húsi Kvenfélagiasambandsins, Hallveig arstöSuin, stórt og fallegt röggvar teppi að gjöf. Teppið er eftir listakonuna Vigdísi Kristjánsdótt ur. Gjöfin var afhent í minningu Laufeyjar Vilhjálmsdóttur, sem hefði orðið 90 ára í dag. Laufey Vilhjálmsdóttir fædd- ist að Kaupangi við Eyjafjörð 18. sept. 1879. Hún var mikil haoniyrðialkiona oig vonu að for- gönigu hennar gefnar út margar munsturbælkur. Tvær stofnanir áttu þó mesitan hug Laufeyjar Lestrarfélag kvenna Reykjaivíkur og Hallveigiarstaðir. Laufey stofn aði Lestrarflélaigið árið 1911 og dafnaði það mijöig vel undir stjórn hennar, en hún var formaður þess til dauðadags. Lestrarfélagið var leyst upp árið 1961 og bækur þess gefnar Borgarbókasafninu, sem mun koma upp deilid fyrir þær í vesturbænum, er mun nefn ast Laufeyjardeild. Laufey Vilhjálmsdóttir var for maðivr byggingarnefndar Hall- veigarstaða og átiti- sæti í stjórn hússins. Hún teiknaði Hallveigar skeiðina, sem flestum mun kunn og einnig gaf hún út árið 1955 barnabók um lamdmám, sem Fraimhald á bls. 15. Patreksfjöröur færgefinstann lækningatæki SJ-Patreksfirði, fimmtudag. í gærkvöldi afhenti Lionsklúbb ur Patreksfjarðar Patreksfjarðar- læknishéraði að gjöf fullkomin tannlækningatæki, sem klúbbur- inn hefur sett upp í gömlu lækn- ingastofunum í læbnisbústaðnum á Patreksfirði. Tækin eru af nýj- ustu gerð og mjög fullkomin. Þau eru flutt inn frá Japan og eru af gerðinni Joshida. Kosta þau uppsett 470 þitsund krónur. í gjafabréfi Lionsikilúbbsins seg- ir, að ákveðið hafi verið að kaupa faeilsin haustið 1967 og áð síðan Framhald á bls. 14. Fulltrúar ís- lands á Alls- herjarþinginu Síðastliðinn laugardag fór Em- il Jónsson, utanríkisráðherra, (il NY, þar sem hann mun sitja 24. allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna. Þriðjudaginn 23. septem- ber n. k. mun hann ávarpa alls herjarþingið. í islenzfcu sendinefndinni á 24 aillsherjarþinginu eiga og sæti Hannes Kjantansson, ambassador íslands hjá Samoinuðu þjóðumum, Tómas Á. Tómasson, settur ráðu neytísstjóri og Haraldur Kröyer, vai-afiulltiúd íslands hjá Samein uðu þjóðunum. Fulitrúar sitjórnmálafloklkan na í sendinefndinni eru: Jón G. Sólnes bankastjóri, Lúðvík Jósefsson, al- þdnigli'smaður, Tómas Áirnason, hæsitarrét/tarlö'gm'aður og U'nnar Stefáns'son, viðskiptafræðingur. Frá afhendingu teppisins í dag. F.v.: Arnheiður Jónsdóttir, Vigdís Kristjánsdóttir, höfundur teppis- ins, Þórunn Sigurfinnsdóttir, sem var bókavörður lestrarfélagsins í 50 ár og Sigríður J. Magnússon. (Tímamynd — GE) A/varlegt ástand hjá ísl. námsfálki erlendis Fóstbræðrakonur halda skemmtun Fóstlbræðmakionur efnna til skemmtana að Hótel Sögu á sunniu daginn. Síðdegisskemmitun verður kl. 15 og þar verður margt til skemmtuniar. Fjórtán Fóstbræður iayrugij a^, eininlig verðúir tízikuisýn- ing, þar sem fram kemiur þa'ð nýjasita á því sviði, þá syngja umgir þjóðlagasöngvarar og að iolkum syngur karlakóriinn Fóst bræður undir stjórn Ragnars Björnssonar. Fóstbræðrakonur munu sjálfar annast allar veiting ar á síðdegisskemmtuninni og bera á borð brauð og heimabak aðar köbur. Kvöddisbemmtumiii hefst ki. Framhald á bls. 15. Merkjasala á laugardag Kjvenréttimdafélag íslamds og stjórn Menningar- og minningar sjóðs kvenna gengst fyrir merkja sölu á hverju hausti til að afla sjóðnum f jár. Stofnfé sjóðsins er dánargjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og til- gangur hans er að styrkja fslenzk ar konur til náms. Árið 1946 voru fyrsta sinn veittir styrkir úr sjóðnuim og sáðan á bverju ári. Merkjasalan er að þessu sinni niæsbkomandi laugardag, og verða merkin afgreidd í öllum barna sfeólum borgarinnar og á skrif stofu Kjvenréttindafélaigs íslands að Ha'llveigarstöðum frá kl. 1 e. (h. á laugardaginn. Dagana 22.—23. ágúst var hald ið stúd'enfaþing í Há'tíðasal Há- sköla íslands. Stúdentaþing er haldið árlega og tilnefnir Stúdenta ráð HÍ 20 fulltrúa en SÍNE 10. Auik þess er öllum öðrum íslenzik 'U,m háskólastúden'tum heimil þátt talka svo og atkvæðagreiðsla. Þitngið ræddi um Hskóla ís- lands, núverandi ástand hans oig tilganig, og lagði til, að auiön verði kennsla í hreinni aðferða- fræði (methódólógíu) í huigjvisund um og þjóðféla'gsleigur grundivöll- ur (og þar mieð si'ðfferðilegur) hverrar námsgreina'r verði tekinn frekar til athugunar við kennslu í hverri grein. Bent var á, að núver amdi samsetninigar - námsgreina væru alls ófullnæigrjandi,' og yrði að koma þar til verulegra breyt- iniga, þar sem núverandi skipum væri miótuð við allt annað þróun- arstig hin'S íslenzka þjóðfélags og því úrelt í dag. Þessu til árétting- ar samiþyikkti þingið: „Brýn þörf er á fjölgum náms- leiða við Háskóla íslands, sem framkvæmd yrði í samræmi við heild'aráætlun um HÍ og stúdent- um þar með gefinn kostur á fjöl- breyttara samvaii greina og fleíri miöguleibum í stuttu námi en nú er. í því skyni ber að hefja kennslu í almennum þjóðfélags- fræðum strax í haust, ef fært er. Opna verður nýjiar námsleiðir árlega og skulu stúdentar eiga Framihald á blis. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.