Tíminn - 19.09.1969, Side 7

Tíminn - 19.09.1969, Side 7
) FÖSTUDAGUR 19. september 1969. TIMINN I þessu umhverfi lifir unglingur sem lejtar athvarfs hjá máttvana ellinni, en uppeldi „kœrleikans" bíður við dyrnar. Maður vestur í bæ skrifar leikrit Vlatthias Jóhannessen. rit- stjóri Morgunblaðsins, hefnr orðið að búa við það að lenda í bókum misjafnlega velvilj- aðra manna. Síðast gerðist þetta í Landshornamönnuni eft ir Guðmund Daníelsson, þar sem lýst er laxveiðifélagsskap þeirra og víða farið á kostum. f hinum bókunum hefur liann goldið þess að vera ritstjófi Morgunblaðsins, eu slíkan at- vinnukross hafa margir orðið að bera. En Matthías lætur ekki við það sitja að vera eins konar hráefni handa strákum, né að verða æviminningaefni fyrir fertugt, heldur bregður hann upp vopnum sínum og snarast fram á völlinn, þar sem persónur eru skapaðar, svo segjandi: Nú get ég. Og það var einmitt á þennan vet/tvang Matthíasar, sem við Tímamenn brugðum oklkur á d’ögunum til að forvitnast urn hvei'nig gengi. Við koimumi í Þ.jóðíleikhúsi'ð, þar sem stóðu yfir æfingar á nýju leikriti Matthíasar, sem hann nefnir Fjaðrafok. Áður hafa verið sýndir eftir hann tveir þættir, og þarna uppi á sviðinu er gamall kunningi úr öðrum þeirra, Valur Gfslason, gra- skjeggjaður og hlýlegur, alveg eins og honum sé gert að •geyma alla heimsins hlýju í þannig stendmr þetta strið. Stundum bregður fyrir atrið- um, sem einhverjir tefllj'a ef- laust til skyldleiika við ákveð in atriði í raumverulegiuim at burðum. Þó fær það ekki stað izt, vegna þess að höfumdurinn ætlar sinu verkj mikið meiri unda. Það er eimmitt þetta, sem verður svo áberandi. Leik ritið er laust úr viðjum sagna gerðarinnar á leiksviðkm. Mað ur hoifir á gaimlan niann, á örvinglaða konu, á d'aufa byttu . oig alsælar blábápur sósial for sjár þjóðféLagsins, og allt þetta fóflk er þarna tij að mælast við, en ejrki til að . bijariga söguþræðinum. ÞeUa ér eins og að fliggja á 'gáegiium — eins og maður hafi fengið aðgámg að átovéðinni togund beimiiislífs, sent jafnfhamt er' últfæ'rður þáttúr í þjlóðlífinu; Og inman unt hina hröðu rás beyrast svo setniingár, sem eng' inn nenta Matthias léti út úr' sér í slíkum krinigumistæðum,' eiuS konar hliðarstöfck í falleg ■ ar hu'gsanir. Við fltöfum Tíflta v-erið að horfa á diálítið testament unf syndina. Hún er að vísu gamalt viðíanigsefni, sem fyrir u.tan að vera yfir og allt um kring, býr í á'kveðnum Hffærum. Eða svo hefur verið fcennit. En það sfcyldi þó aldr'ei vera að rótttrúnaður væri lífca synd, hv-ort sem hann er nú sagður í þjónustu hins æðra eða inm an múirveggja á jörðu niðri. Spursmálið urn syndina snert ir eintoum meðfeiðina á umig'l inignum. Hann er hið stóra I-jós og von heimsins, og hin mann legu ráð eru söm og jöfm — neglið hann á rirnai', lokið hann inni — kiennið ho-num, af því hann er stúlka, að synd in sé fcarlkyns. Og látið hann svo dansa og dijöflast örvingll aðan og ráðalausan, unz hann verður svo fullorðinn, að hann sér 'að fólfc setur siðareglur handa öðrum en sjál’fu sér. Syndin í þessu verfci er hvergi í tali manna. Það ligg- ur við að h'ver og ein-n Htj á sig sem heilaga persóm'U — hver í sinni villu, néma gam- almiennið og uingiling-urinn. Þar fæst fliin ein.a hvíld. Hitt er að stjórna. Það er búið að skrifa nvikið af leikritum, og sum þeiira eru eins og brot úr öðrum leifcrit- um. En þegar æfingunni lýkur á því fjaðrafoki samvizku- spuismáfla og sósíals rétttrún a'ðar, sem við höfum verið ac virða fyrir okkur, þá minnir ekikert af því á hinar fínu sál ariífsflækjur né hið grófa of- ' béldi hnefanna, sem við erum alin upp við í tovifcmymdum og leikhúsum, heldu'r er þetita e’n fðld manmleg yfMýsimg um að fá áð vera í friði, og ef til vill huga eitth'vað að hamingj unni ef hún er þá nokifcurs stað ár. Svona ámóta sjálfsógð ■krafav og hver einasta fjöl- skyldia við bverj-a einustu gö.u í Reykjavík m-undi bera fyrh' 'brjóst'i ■ •Og svó er þessu verki varp- li’aS út i dagsljósið nú á lau-gar dagstovöldið. Við vonum bara að engimú’líti svo á að Morgum blaðið h-afi skrifað þetta leis- rit, heldur maður vestur í bæ. IGÞ. hálsafcotin'U. En þetta er utan dagskrár, því öðrum er ætlað að fjailla um leifc og leikára að frumsýningu lokinni. En eftir því sem líður á æf- iiiiguna verður ljósara, að þarna birtist margt nýtt og óvænt, sem síður en svo hetur verið alvanalegt í ísle.nzifcu leik húsi áður. Það er straujáð ou drukkið brennivím og bölvast yfir eimni og an-narri teppu svona í bakgrunni á meðan kynslóðirmar heyja eimvígi um litla toonusál, sem er að berjast við að vera til, jafnvel um bcrð í skipum. En það er fljótséð að kynslóðirnar eru ekki einar um þennan slag. Þjóðfélagið hef ur ábveðið hvernig móita á litl ar kivensálir, sem reika um borð' í skip, og blákápur þess fcoinia á vettvang í vanþakklát um en sönn.um rull.um. Og Mut en þan,n að vera eirs- hvers fconar fcássa úr snjáskit legri handilöngun með vanfæ.'a um.glinga. Em kamnski verður hin sögulega þörf svo rík, að undan þessari skoðun verði ekki vikizt. En. húm sannar þa aðeinis eitt að isienzkir leifchús ges'tir geta ekfci vikizt undan lönguninni eftir sögusýmingum. Og þá erum við komin að æi ingunni aftur. Þessu fleygir frarn á svið- in.u alveg úr viðjum við þenn an þuniglaimalega gamg, sem eit’ itoennir ofit löifcrit sagnahöf- 1 Biákápur sósials rétttrúna'öar aö vcrki. Titnamyndtr GE R ' ílr'hjBI “• i\M wtB PSi jrtul' 1 B jS . % ■ Wttr í v - í RlSWi!;; ■■ | ' '!•!! '' ioL' P^r Miji

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.