Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.09.1969, Blaðsíða 12
12 AKRANEíwÖLLUR: Á morgun (laugardag) Í.A. — Í.B.V. KL 16.00 Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 75.00, börn kr. 25.00. ATH. Aukaferð með Akraborg frá Reykjavík kl. 14.30 og til baka frá Akranesi kl. 19.00. MÓTANEB'ND KAUPUM GAMLA tSLENZRA KORKA, RIMLASTÖLA, KOMMOOUR OG FLEIRl GAMLA íUUNl Sækjam nelir (staSgreiSsla) FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 SIMj 13562 Bílskúrshurðajárn — iafnan fyrirliggjandi í stærðunum 1—5. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 sími 38220. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. Kaupum vel meðfarna kæliskápa. Fijót og góð þjónusta. Uppl í síma 52073 og 52734. OKUMENN! Látið stilla i tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og crugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sirm 13 100. Hemlavíðgerðir Rennum bremsuskálar — slipum bremsudælur. Limum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir HEMLASTILLING h.f Súðaffog] 14 Slnn 30135. JÓN QDDSSON hdl. MáUlutniDgsskrifstofa. Sambaudsbúslou við Sftlvbólsgötu. Simi 1 30 20. ; ________________________,___! BIFREIÐA- EIGENDUR j ATHUGIÐ | Oþéttir ventlar og stimpii- hringir orsaka: Mikia benzíneyðslu. erfiða gangsetningu lítinn kraft og mikla olíueyðslu. Önnumst hvers konar mótorviðgerðú fyrir yðui Reynsla okkar er trygging yðar. bifvu avuíkstædÍd 0 yjj*] VENTILL- Simi 30690. Sanitashúsinu. TIMINN FÖSTUDAGUR 19. scplember 1969. HÚSNÆÐISMÁL Framhald af bls 8 lagsmál hennar og tilsvarandi tæknilegan undirbúning ásamt eft irliti me'ð, að þær reglur, sem uui það eru settar, séu haldnar og uimifram allt að aldrei standi á þeirri þjónustu, lengra á verk- svið' þeirra eklki að’ ná. Jafnsjólf- sagt er, áð gömul hús ví'ki fyrir nau'ðsyinlegi'i m'annvinkj agerð, þeg ar ákveðið er að hefja hana, en fyrr ekki, á meðan þau eru not- hæf, þó jaðrar það við ofrausn, þegar eitt útibú frá blönkum banka er látið ryðja frá sér ekiki færri en 6 íbúðarhiúsum í einu og réttlætir á enigan hátt eyðilegig- injgu þeírra ef annað er hægit a. m. k. á meðan gripið er til þein-a ráða, að flytja inn annars flokiks framleiðslu af tilbúnum tirob- urhúsum, og setja niður í borg- inni, til að harnla á móti húsnæð isskortinum. Þótt ekki sé á annarra færi, en sálsýkifræðinga, að skýra orsakir þess gjöreyðingarstríðs, ferkar en annarra stríða, sem rá'ðamenn borg arinnar reka á hendur gömlu hús unum einfeum timburhúsunum, sem auövelt er að flytja, þá verð ur ekski hjá því komizt, að vekja athyglí á því algjöra virðingárleysi fyrir verðmætum og ábyrgðaleysi á meðferð á fé almennings, sem varið er til kaupa á húsum í þessu skyni.J Þótt lóðirnar undan þeim glotti tið vegfarendum, sem neflaus ásýnd i áratugi, án þess nokkur viti, hvort þær eru til nokkurs nýtar né til hvers þá s. m. b. Austurstræti 1. Þótt kaupin væxu, afsakanleg vegna sérstaki'a kostakjara, sem óafsak anlegt hefði verið að láta úr greipum ganga, þá er jafn óverj andi, að brjóta þau niður í elds mat á meðan þau gátu g'cgnt 'síriu ætlunarverfci og voru ekki fyrir neinum. Betur væru þau þá komin i eitt hvert þorpið, sem umkringja nú þorigina á alla vegu, svo ekki verð ur lengur út úr henni komizt nema með stórframkvæmdum í samgöngubótum. Til flestra þessara þorpa er hvort sem er, stofnað og þau að mestu uppbyggð af borgarbúum, sem flýja urðu lóðaskortinn í borginni enda verður hún að brauðfæ'ða þau, þar til, að þeim hefir tekizt, að draga til sín at- vinnutækin frá heimi, svo þau geti staðið á eigin fótum, og þaö án þess að fá motið framlaga ibúa þeirra til opinberra þarfa sinna. Þótt by ggingai ðnað i n um og húsabröskurunum, sé kennt um þróunina í húsnæðismálunum og á húsamarkaðnum, þá hafa þeir þó ekfcert geit annað en hagnýta þau tæbifæri, sem óumbeðin voru í hendur þeim Iftgð. Flestir eru nú einu sinni svo gerðir, að vilja hafa sem mestan arð af því sem vinna þeirra skapar, þótt flestir þurii meira fyrir því að hafa. Þó má benda á, að áður fyrr, var byrja'ð að vori, að grafa fyrir hús- unum, með skóflu og haka, en þeim skilað a'ð hausti, fullbúnum Iti'l íbúðar. Þetta þeklrist ekki núna, þrátt fyrir öll þau tæki sem nú eru tiltæk til þeirra hluta uriifram það scm þá var og segir þetta sína sögu, Þessi samanbtirð ur er þó ekki fullkomlega sann- gjarn, því álitamál er hvort sum af þeim húsum sem byggð eru nú, eigd að' flokkast undir íbúðar hús, þótt við það nafn sé notast á meðan það uppgötvasi eKKv til hvers þau voru búin til. Bróður partinn af seinaganginum, má svo skrifa á reiikning opinberu of- stjórnarinnar, sem ruddist iim á svið banka og lánastofnana og fór að láta þar til sin taka eftir flokkspólitískum forskriftum, sem leitt hofur margan útí stórræöi í vou um flokkspólitiska náð, sem evo strax h-efir brugðizt, að aflokn um kosningum. Enda nú svo kom ið, að allt rekstrarfé þjóðarinnar liggur bundið, i óarðbærum fyrir tækjum og hálfunnum verkum, en allt komið í allsherjar stórastrand, við fyrsta goluþyt, sem á móti blæs. Víst er, að við stæðum ekki frammi fyrir nerna broti af þeim vanda sem við blasir nú, hefði sá sjÉllfsagði háttur verið upptekinn, að bjóðia bygigingaiðnaðinum, svæði sem ætluð eru til íbúða bygginga, í sem nánasta samræmi við, að eftirspurn á húsum væri fullnæg't, á þeim gfuijdvelli, að svæðið afhentist algjörlega óunn- ið, en væii skilað f-ull frágengnu með húsum og götum og öðru því cr þar tilheyrir, samkvæmt þeim reglum sem þar a‘ð lúta. Því verður ckki að óreyndu trú- að, að ef hin ýmsu störf, sem jafnmargar stofnanir borgarinnar annast nú. svo sem, vatns, skolps, síma, og raflagnir o. s. frv. að því er virðist, án vitundar um tilveru hverrar annarrar hvað þá samvinnu, væru komin á hönd eins aðila, að ekki mætti koma þar við verulegri vinnuhagræðingu og tilsvarandi spamað. Við ver'ðum a'ð vísu að reikna m-eð, aö ti! a'ð byrja með færi fyr ir byggingaiðnaðinum eins og kún um á vorin, þegar þeim er hleypt út úr sinu fjósi, að hann færi gönuhlaup, fyrst á meðan hann er að venjast frelsinu, en hver veit nema hann geti fljótlega auki'ð nytina sem því svarar, ekki síður en þær fyrrnefndu? Talsvert mætti þá líka gera fyr ir útsvör þeirra, sem við þetta hættu að flýja borgina vegna lóða skorts. Við þurfum ekki anna'ð en sjá hús þeirra, sem þa'ð hafa or'ðið að gera, til að sjá, að þcir eru okki^tBlír EútsvaÉsIausir aumingjar og' húsin þeirra standa ekki þar som þau eru eingöngu til a'ð auka þeim kostnað og fyrir hö<fn, til að komast til vinnu sinn ar í borginni. í á'gúst 1969, Haraldur Eggertsson. A VlÐAVANGI Framhald a* b(s. 5 fratri koma í þessum málum, og því er athýgli vakiri á tillög- um Gunnars í Seljatungu. Ekbi eru þær verri fyrir þa'ð fftlskva lausar trúnaðartraust, sem hann ber til landbúna'ðarrá'ðherra, og birtist í eftirfarandi ástar- játningu í lok greinarinnar. Byggist það vafalítið á rausn Ingólfs nú nýlega í lánamál- um bæiula: „Og að siðuslu: Svo er kyrui iog mín af manndómi og mann gildi núverandi hæstvirts land búnaðarráðheiTa og fjármála- ráðherra góð, a'ð ég treysti þeim að mikluni mun betur til þess að niilda vandræði bænda vegna óþurrkanna í sumar á raunhæfari og viðráðanlegri hátt heldur en fyrirrennarar þeirra gjörðu við svipaðar að- stæður árið 1955.“ í ÚTLÖNDUM ER , . . Franihald af bls. 6 lenzkir némsmenn urðu lengst af að búa hér við lélegan húsa kost, oft, á ódýrum liótelum við vonda námsaðstöðu, og skilj anlega var þeim þetta stund'um Þrándur i Götu á námsbraut- inni. Mannfali og vanhöld voru áður mjög tíð hér við próf. Það kom allt of oft fyrir að menn gæfust upp á miðri leið. En nú er þetta að breytast. S. 1. hausl komust allir þeir islenzku námsmenn sem sóttu um garð- vist inn á stúdcntagarða. Þann’ ig ætti það að geta orðið eftir- leiðis. — Nú ert þú kusnmigur ís- lenzkum stúdentum hér. Hverj- ir heldur þú séu helztu örðug- leikar, sem þeir eiga við að glíma? — Að sjálfsögðu er þa'ð fyrsta kastið' aðallega þetta crfiða tungúmál. Frönskufeunn- átta stúdenta eftir tveggja vetra nám í íslenzkum mennta slkóí'a nsegir yfiii'eitt eJdM tíl þess að hefja á fyrsta vetri hér alvariegt nám í sérgrei.a. Franskir h'áskólar rnælast til þess, að erlendir stúdentai' vi'ð háskóla hér noti fyrsta vetur sinn svo til eiiwörðung'U til frönsku náms, og þetta held ég að íslcnzkir stúdentar ættu að gera. GREINARGERÐ Framhald af bls. 4 gangi, hvort sem haun er fræðilegur, hagnýttur eða ó- hagnýttur, heldur væri ein- mitt verið að greiða götu þeirra. í þessu sambandi skiptir efcki máli, þótt um aukastarf sé að ræða það er jafnmikil- vægt fyrir því. Það er lika sitt hvað að styðja einhvern til að vinna að tilteknu verkefni, sem haon hefir áliuga á, eða setja hann yifir þá þjóðareign, sem örnefnasöifnin í Þjóð- minjasaflni eru, og fela hon um beinlínis að leggja grund völl að hvers konar rannsókn um á islenzkum örnefniun, ekki einuugís þeim, sem hann hef- ir sjálfur álhuga á. 4. í athugasemdum ráðu- neytisims er tekið fram, áð það tíðkist „alls eklci að aug- lýsa hliðstæð aufeastörí, og má í því sambandi t. d. nefna foi'stöðumannastörf ' í rann- sóknastofum Rauuvísindastófn- unar Háskólans og Reiknistofn un Hásfcólanis“, segir þar. Ráðu neytið gætir þess ekki, að dæmin cin al'ls efeki sambæri leg. ReifenisloiEiiun Ifáskólaiss er ekfei rannsófenarstofnun í neinni sérstafci'i fræðigrein, heldur vininur hún áð' úi'lausn arefnum, hagnýtum sem fræ'ði legum og hver sem fræðigrein- in er. Um rannsóknarstofur Raunvisi ndastofnunar er þa'ð að segja, að forstöðumann þekra eru allir prófessorar í þeirri fræðigrein, sem hhitað eigaudi r.ainnsóknarstofa tekur . Þeir hafa allir gengiö und- ir siun hæfnisdóm sem prófess orar, en í því felst m. a„ að þeir teljast hæfir til að hafa forystu um vísindarannsóknir hver í sinni greia Auk þess er einn deildarstjóri i rann- sóknarstofu í jarðvísindum, og er hann sérfræðingur með doktorspréf í einni grein þeirra. Hins vegar teldist þa'ð tli undantekninga, ef sagmfræði prófessor væri hæfur til að veita málvísindalegri stofnun forstöðu. Óhugsaudi er það þó ekki. Þess vegna var nauðsyn legt að leila hins sérfræðilega mats. En þa'ð fórst fyrir. H'æfni forstöðumanns hinmar nýju ör- nefnadeildar hcfir þvi hvorki verið sönnuð né könnuð. 5. Enn mætti mörgu við þetta bæta, t. d. athugasemd um og spurmingium um stöð'u örnefnadeildar eða -stofmun- ar, en ég vil ekfei lengja þetta mál meir en orðið er. Ég kemst þó ekki hjá þvi að vikja að nlðurlagi athugasemdar ráðumeytisins. Ég har'ðneita þvi, a'ð ég eigi eða hafi átt í persónulegum illdeilum við nokkurn mann, sem kemur við sögu þessa máls, og látið þær hafa áhrif á afstöðu mína. Mig furðar á þvi, áð hið háa ráðu- neyti skuli telja sér samboðið að hafa uppi dylgjur um slífct. Reyfejavik 12. sept. 1969 Baldur -Tönsson lefetor

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.