Tíminn - 19.09.1969, Qupperneq 14
14
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 19. september 1969.
Nú fær kvenfólkið aukin verkefni í handknattleik. Á myndunum að ofan sjást þau tvö lið, sem börðust til úrslita á síðasta íslandsmóti, utanhúss, lið íslandsmeistara Vals til
hægri og lið Fram til vinstri.
Bikarkeppni haldin í
handknattleik kvenna
Þar sem handknattleiksmót fyr-lreynzt svo fá sem raun ber vitni,
ir meistaraflokk kvenna hafa | hefur íþróttafélagið Grótta á Sel-
tjarnarnesi áOcveðið að gangast
fyrir árlegu' móti sem kallast
Haustmót Gróttu.
Iþróttahús Seltjarnarneshrepps
hefur gefið bikar til keppni þess
'arar, er hefst næstkomandi laugar
dag kl. 14,00 í íþróttahúsinu á Sel
tjarnarnesi, með leikjum í meist
araflokki kvenna.
Félög þau er þátt taka í mót
iruu að þessu sinni eru: KR, Valur,
Víkingur, Fram, Breiðablik, íþrb.
Keflavíkur og íþróttaféllag Njarð-
vfkur.
Dregið hefur verið um leiki
fyrsta daginn, en þá leika:
KR — ÍBK
Breiðablik — íþr.fél. Njarðv.
Valur — Víkingur
en Fram situr hjá.
Móti þessu, sem er útsláttar-
mót, verður haldið áfram kl. 20
á mánudag, en þá leika þau 3 fé-
lög er sigruðu fyrri dag keppn-
innar ,auk Fram. Auk leikjanna
í meistaraílokki kvenna verður
leikur i meistaraflokki karla milli
Valls og Gróttu.
Úrslitaleikur mótsins verður
síðan fimmtudaginn 25. september
kl. 20,30, en auk hans er ráðgert
að fram fari fyrsti stórleikur árs
ins í meistaraflokki karla.
Fer ekki fíeirí glæfraferðir
NTB-Cairo, fimimitudag.
Thor Heyerdahl, Norðmiaður-
inn, sem í suimiar lagði á Atlan'ts
Bjórdrykkja Norð-
manna eykst
NTB-Osló, fimimtudag.
Norffmenn drukku fjóntán og
hálfa mi'lljón líitra af bjór i
ágústmónuði s. 1. og er það tveim
milljón lítruim meira en í ágúst
í fyrra.
Aukninigin var miest í Þrænda
lögum og um norðanvert landið,
en minnst í suðurhl'utanum.
háfið í Papýnusbátnium „fya“,
sagði í Cairo í dag, alð ban-n æiti
að'i ekiki að g-era fleiri tilraunir.
Heyerdaihl er i' heimsókn í
Cairo í boði egypsiku stjórna-rinn
ar o-g s-agði hann þetta á þlaða
miannaifundi þar í diaig. Einniig
sagði Heyerdahl, að þótt „Ra“
hefði ekki komizt alla l'eiðina á
þan-n hátt, sem til var ætlazt,
h-eifði koimið í l'jós að báturinn
væri -ótrúlega goft sj'óskip.
Ása'mt H-eyerdahil í Cairo eru
fjórir af áhöfn „R-a“, sem eins
og flestir muna, lagði af stað
frá Safi í Marokiko í' maí í vor,
til að s-an-na að forn-Egyptar
hefði komizt yfir hafið á þenn-
•M »1
MrÁ
Innilegar þakkir trl allra, er glöddu mig með skeytum,
blómasendingum, og annarri vinsemd á áttræðisafmæli
mínu.
Heill og hamingja fylgi ykkur öllum.
Jón SumarliSason frá BreiSabólsstað.
an bátt á fyrrj öldum, og í ein-
hverri þei-rra ferðia þyggt mexi
ikönslku pýramídana.
Ferð „Ra“ endaði 19. júlí um
960 kim austan við Barþados'eyj
ar, vegna þess, að áhö-fni'n gat
ekki koimiið við viðigerð á papýr
usbátnium fyrir á-gangi hájcarla.
Heyerd'ahl skýrði frá þvi í' dag,
að álhöfninnj hefðd verið boðið
í tíu daiga heimsókn til Sovét
ríkjanna síðar i þessuim mánuði.
Lælcnir Ieii.ðangursiins, Jurij Sen-
kevitfsj, er sovézkur.
RETTARSUPA
Framhaid af bls. 16
unum fer fram í brekkunni fyrir
ofan íbúðarhúsið að Berghyl.
Næst lá leiðin í féla-gsheimilið
að FMð-um, en þangað buðu Slátur
félag Suðui’lands og Mjólfcursam-
salan gestum í sannka-llaða réttar-
súpu, eins og til'heyrir á réttar-
daginn, og létu gestir vel af máls
verði.
Norsku gestirnir f-óru heimleið
is í dag, en hinir fara á mor-gun.
nes, en þaðan kom pilturinn
svo á þriðjud'aginn, vegna þess
að ekki var hægt að vinna við
verkið sem þeir voru við. Er
hann kom í bæinn, náði lög-
'regian strax tali af honum.
Er pilturinn nú í gæzluvarð-
haldi meðan rannsókn málsins
fer fram.
Pilturinn segir, að þeir fé-
lagar hafi mætt einum bíl aust
an við nýja steypta veginn á
Vesturlandsvegi, og vill rann-
sóknarlögr-eglan mjög gjarna-n
haf-a tal af bifreiðarstjóra
þeirrar bifreiðar ,svo og ef
einihverjir hefðu séð mann á
hitaveitustokknum á leið til
Reylkjiaivíkur eftir kilukfcan hálf
fjögur aðfaranótt mánudags.
Útför móður okkar
Sigríðar Jónsdóttur,
húsfreyju, Eyvindartungu,
verður gerð laugardaginn 20. september og hefst með húskveðju
klukkan 1.
Athöfn í Miðdalskirkju hefst kl, 2. Jarðsett verður frá Laugar.
vatnj.
Börnin.
Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir og afi
Þórhallur Jónasson,
hreppstjóri, Breiðavaði, Eiðaþinghá
lézt miðvikudaginn 17. þ. m. á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum.
Guðlaug Þórhallsdóttir
Jóhann Magnússon
Borgþór Þórhallsson,
Sveinbjörg Eyþórsdóttir
og börn.
AUGLÝSINGATEKJUR
Framhald af bls. 16
viðtæki á skrá hjá Ríkisútvarp
inu.
Forráðamenn sjónvarpsins
bentu á, að misskilningur væri
að sjónvarpsnotendur þyrftu að
borga afnotagýald fyrir sumar
frísmán-uðinn. Afnotagjaldið
h-afi á sínum tíma verið miðað
við 11 mánaða senditíma á ári.
Einnig kom fram, að sjón-
varpið sendir út í 100 klukku
stundir á mánuði yfir veturinn
en um 80—90 klukkustundir
á sumrin.
PILTURINN GEKK . . .
Framhald aí bls. 16
þar. Þeir stoppuðu til að spyrj
ast fyrir um hvað hefði skeð,
og heyrðu þeir menn tala um
að maður hefði látizt þarna, og
þá gerði pilturinn sér grein
fyrir því hvað gerzt hefði. Þeir
fóru sáðan áfram upp í Borgar
TANNLÆKNINGATÆKI
Framhald af bls. 2
bafi Múþbui’inn umnið að tekju-
öfl-un í því sfcyni og h-afj hanu
leitað til ýmdssa aði'la í V.-Barðia-
strandarsýslu um stuðning við
málið. Langmiesit fé til tækö'afcaup-
anng hefur fcomið beint frá gef-
anidanum, en stærstu framilög ann
arra aðila eru þessi: Frá Patreks
hreppi 60 þúsund fcrónur, fr'á
Sýslusjóði V.-Barðaistrandarsýslu
50 þúsund o-g frá Rafv-eitu Patreks
hrepps 50 þúsund, sem rafveitan
gaf á síðastliðnu áiri í tilefni af 50
ára afmæli sí-nu.
Formaður Lion-siMúbbsins,
Svav-ar Jóh'annssbn, afhenti gjöf-
ina mieð sérstöku gj'afabréfi, sem
sveitarstjórinn í Patrefcshreppi,
Jón Baldjvinsson, veitt'i miöttötou
fyri-r -h'önd læfcnishéraðsins, en við
staddir afhend'ingun'a voru stjóm
Lionisfclúhþsins, od'dvitar allira
fjíögurTa iw-eppa læknishéraðsins
og fleiri gestir.
Undanfarið hefur verið unnið
að því á vegum læfcnishéraðsins,
að standise-tja tannlæfcningastof-
una, og er því nú lofcið og áfcveð-
ið að ráða tannlækní til starfa
sem all-ra fyrst.
ÚR QG SKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVÖRÐUSTÍG 8
BANKASTRÆTI6
«"»18588-18600
Fjórar sprengjur á
EM-leikvanginum
NTB-Aþenu, fimimtudag.
_ Fjórar spremgjiur fundust í d-ag
á Kar-aás'kakiiJ'eiifcvia nginum í
Aiþenu, þar sem EvTÓpumeistara
mát í frjáilsuim iþróttum f-er fram
en áður hafðd verið hótað að
sprengjia í loifit upp h-eiðursstúk
un-a á leikvanginu'm, en sem kunn
u-gt er -a-f fr-éttum, r-eyndust þær
hó'tainir orðin tóm.
Spreng'jurnar fjórar, sem fund
ust í dag, voru tekniar til handar
gagns af öryggisvörðum þeim,
sem hiafa gætt leikv-angsin'S, áður
en þeim hafði verið fcomið fyrdr.
en þá fcorn í Ijiós, að þær voru
óvirkar og hafði þetta aðeins ver
ið tilraun í því skyni, að reyna
v-arúðarkeirfið umhverfis leik-
vamgimn.
HÚSGAGNASÝNING
Framhald af bls. 16
eiiga Neyte-ndasamibö&in aðild að
þeirri mierkingu. Húsgögn og inn
réttinigar á sýaingunni uppfylla
ströngustu 'kröfur um gæði efnis
og vinnju.
Aðsbanidemdur sýniingariiniiar von
ast til að hún geiti orðið vísir að
áriegum húsgagnakaupstefinuim, og
þótt ektoi sé gert ráð fyrir imikiil.'ii
Sölu í'slenzkra húsgagna tii annarra
landa að sinni, Ihljóta slífcar sýn
ingar að ver-ða útfliuitniugji lýflti
stönig.
1 AUGLÝSIÐ TÍMANUM