Tíminn - 19.09.1969, Qupperneq 16
Leirvogsslysið:
PILTURINN GEKK
TIL REYKJAVÍKUR
KJ-Reykjavík, fimmtudag.
Öll aðalatriði í sambandi við
rannsókn slyssins í Leirvogsá,
eru nú orðin ljós. Það helzta
sem komið hefur fram er, að
pilturinn, sem slapp lifandi
gekk alla leið til Reykjavíkur
frá slysstaðnum, og var hann
að eigin sögn í mikilli geðs-
hræringu eftir slysið, en hann
Auglýsinga-
tekjur Sjón-
varps í ár
10 millj.
EJ-Reykjavík, fimmtudag.
Áætlað er að tekjur sjón-
varpsins af auglýsingum verði
um 10 milljónir króna á þessu
ári, og er þá um að ræða
þriggja milljón króna aukningu
frá árinu áður.
Kom þetta fram á blaða-
mannafundi með forráðamönn-
um sjónvarpsins í dag. Tekjur
af auglýsingum 1967 voru um
þrjár og hálf milljón, en sjö
milljónir í fyrra.
>á kom einnig fram, að ekki
er búizt við hækbun á afnota-
gjöldum sjónvarpsins, en nú
eru um 34 þúsund sjónvarps
Framr.&iu á bis. 14
hafði gert sér grein fyrir að
ökufcrðin myndi fara á þenn-
an veg, áður en slysið varð.
Pilturinn segist hafa lagzt
á milli sæta framarlega í bíln
um rétt áður en slysið varð,
því hann hafði gert sér grein
fyrir að eitthvað myndi ske. Þá
var hann, að eigin sögn, búinn
að taka í handhemilinn en án
árangurs. Þegar bíliinn lenti
í ánni, kom vatn strax inn
í bílinn og segist hann þá hafa
sprottið strax upp. Sá hann
glytta í ljós í mælaborði bif-
reiðarinnar, og líka að báðar
framrúðurnar höfðu hrokkið úr
bílnum. Hann segist hafa farið
strax upp á hlið bílsins og átt-
aði sig þá á því að félagi hans
var ekki hjá hon-um. Fór hann
niður í bílinn aftur, og leitaði
hans, en fann hann ekki Síðan
fór hann aftur upp á hliðina
og kal'laði ,en þegar hann fékk
ekkert svar, fór hann ofan af
bílnum og í land. Segist hann
þá hafa áttað sig á því hvar
hann var og í geðshræringu
hljóp hann af stað og segist
hafa hlaupið etfir þjóðvegin-
um niður að Hlégarði, þar sem
hann fór upp á hitaveitustokk
inn ,sem liggur til Reykjavík-
ur, og hélt síðan eftir honum
til Reykjavíkur, þar sem hann
býr.
Um morguninn vakti verk-
stjóri hans hann um níu, en
þeir unnu að ákveðnu verki
upp í Borgarnesi. Óku þeir
sem leið liggur eftir Vestur-
landsvegi, og þegar þeir komu
að Leirvogsá, var lögreglan
Framhald á bls. 14
Borðuðu réttar-
súpu að Flúðum!
KJ-Reykjavík, fimmtudag.
Fulltrúar á norræna bændafund
inum fóru í dag, ásamt eiginkon-
um sínum, í ferðalag um Suður-
land, og var hápunktur ferðarinn-
ar að koma í Hrunarétt, þar sem
verið var að rétta safnið, sem
fjallamenn komu með í gær. j
Þátttakendur í ferðinni voru um j
120—130, og voru forustumenn
íslenzks landbúnaðar leiðsögu-
meno í ferðinni. Farið var sem
leið liggur frá Reykjavík og aust
ur á Selfoss, þar sem viðkoma
var höfð í hinni nýju kjörbúð KÁ,
en síðan var haldið áfram og beint
í Hrunarétt. Þar var dráttur í
fullum gangi, en mikil rigning, og
spillti það fyrir réttarheimsókn-
inni. Þó létu sumir hinna erlendu
gesta sig ekki muna um að bregða
sér á bak íslenzkum gæðingum,
og fá sér reiðtúr í kring um
réttina.
Síðan var haldið að Berghyl
í Hrunamannahreppi, sem er
skammt frá Hrunarétt. Þar búa
Jtrjr'UVA'CU. U Ul UíAiJJVIUi UUUÖSUIJ
frú, ásamt fjórum börnum sínum.
Gengu gestir þar um íbúðarhús
og gripahús, og virtu fyrir sér
umhverfið og hvarvetna er að sjá
sömu snyrtimennstouna. Forystu-
maður finnsku búnaðarsamtak-
anna var með fjórar furuplöntur
og plöntuðu hann og forvígismenn
sænsku og dönsku bændasamtak-
anna hver sinni plöntunni, en
Norðmennirnir voru famir, en
Sveinn Tryggivason plaintaði þeirra
þlöntu. Finnarnir sögðu að þetta
væri nýtt afbrigði af furu, sem
ætluð væri til ræktunar í köldum
strandhéruðum. Verður fróðlegt
að fylgjast með hvernig fumplönt
Framhald á bls. 14
BLAÐBURÐARBÖRN
óskast við Hjarðarhaga, og víðs vegar mn borgina.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 123 23.
má
Einn af morgum fallegum basum a syningunni. Stolarnir eru fra Asgrími P. Lúðvíkssyiii, en borðið frá
Húsgögn & Co. — Á gólfi er spánskt bastteppi frá Persíu en leirstaup og skál á borði trá verzl. Kúnígúnd
STÓR HÚSGAGNA-
SÝNINGÍLAUGAR-
DALSHÖLUNNI
SJ-—Reykjaivik, fimimtudiag.
í dag var opnuð í Laugardals
höllinnd stæirsta sjálifstæða hús
gaginasýning, sem hér hefur ver
ið haldin. Húsgagnameistarafé-
lag Reykjavítour og Medstaraféiag
húsgaginabólstrara standa fyrjr
sýningu þessari, sem nefnist „Hús
gögn 1969“. Sýna þar 20 hús
gagnafraimileiðendiuir, nýjungar í
fraimleiðslu sinni auk nokkurra
annarra framleiðenda og innflytj
enda sem sýna timburvörur,
áfclæði, gluggatjöl'd o. fl. Þessi
sýning er etoki eins nýstárleg og
húsgagnasýnimg Félags húsgagna
arkítekta, sem haldin var hér
í Reykjavílk fyrir rúmu ári, en
eflaust anu húsgögnin að bessu
sinni mcira að skap; hins aimenna
neytenda. Húsgögn og innrétting
ar og annað sem á sýningunni er
kemur á markað á næstunni.
Sýningin er opin húsgagnakaup
mönnurn í dag og á morgun, en
almienningi frá og með laugar-
degi. Henni lýkur 28. þ. m.
Húsgagniasýning þessi hefúr
þrennskonar miarkmið.
í fyrsta lagi vilja sýnendur
kynna framleiðsilu sína húsgagna
fcaupmönnum og almenningi. í
öðru lagi auðvelda kaupmönnum
og öðrum magnkaupeindum inn-
kaup. Og i þriðja lagi kvnna
ábyrgðarmerkineu meistarafál?!'?-
anna tveggja, sem aö syningunni
standa. En öll húsgögn á sýn
ingunná bera ábyrgðarmerki' og
Framhald á bls. 14