Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 26. september 1969. TÍMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og IndriSi G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstjómarskrifstofur 1 Gddu- húsinu, símar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusimi: 12323. Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300. Ásíkriftargjald kr. 160,00 á mánuði. tnnanlands. — í iausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. Fyrir byggðajafnvægi í landinu er það einhver hættu- legasti þátturinn, hve lítið miðar að leiðrétta það rang- læti, sem æska landsbyggðarinnar á við að búa í mennt- unaraðstöðu. Á aðalfundi Stéttarsambands bænda í haust komu fulltrúar aftur og aftur að þessu máli í ræðum sínum og kváðu sterikt að orði um það, að samtökin yrðu að fara að beita sér fyrir því með skeleggari hætti. Samþykkt var tillaga þar sem fundurinn lagði „ríka áherzlu á, að fullnægt verði sem allra fyrst þeirri grundvallarkröfu til sjálfsögðustu mannréttinda sveitaæskunni til handa, að henni verði tryggð sam- bærileg menntunaraðstaða, bæði fjárhagslega og menningarlega séð, og æskufólki þéttbýlisins hefur verið búin fyrir löngu". Hér er litið réttum augum á málið. Eins jafna menntunaraðstöðu og unnt er að veita, hvar sem er á landinu, ber að skoða sem sjálfsögð mannréttindi. Vanrækslusyndir ríkisvaldsins í þessum málum eru orðnar miklar og margar, og á það verulegan þátt í röskun landsbyggðarinnar. ■) Framsóknarflokkurinn hefur mjög barizt fyrir þessu máli á síðustu þingum og flutt um það mörg frumvörp og tillögur. En eyru ríkisstjórnarinnar og meirihluta hennar á þingi hafa verið furðulega dauf. Þetta er þó mannréttindakrafa, og langlundargeð fólksins úti á landsbyggðinni, sem þolir þetta misrétti ár eftir ár, og sér lítt þokast til réttrar áttar, er satt að segja furðu- lega mikið. Það er því ekki að ástæðulausu, að full- trúar á fundi Stéttarsambands bænda kveða fast að orði um það, að nú verði að láta til skarar skríða. Kjördæmis- þing Framsóknarflokksins út um land kveða jafnan fast að orði um nauðsyn úrbóta í þessu máli 1 tillögum sín- um, og sem betur fer heyrast nú líka raddir í svipaða átt úr öðrum herbúðnm úti á landi. Til að mynda sam- þykkti kjördæmisþing Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um nýlega áskorun um að „kostnaðarauki vegna skóla- göngu unglinga í framhaldsskólum fjarri heimilum þeirra verði jafnaður, svo að ekki' verði verulegur munur á aðstöðu unglinga miðað við búsetu“. Þótt ekki sé ýkja fast að orði kveðið, sýnir þessi ályktun, að fólkið úti á landi finnur og veit, hvar skór- inn kreppir, hvar í flokki sem það stendur. Þannig ber einnig að líta á þetta mál. Fólkið úti á landsbyggðinni á að sameinast um þetta sjálfsagða mannréttindamál, án tillits til flokka og knýja fram þessar sjálfsögðu réttarbætur með samtökum utan og ofan við flokks- bönd — og um fram allt líta það réttum augum, sem mannréttindamál. Gæti þá svo farið, að eitthvað yrði undan að láta, þó að hatramlegt verði að teljast, að fólk í breiðum byggðum skuli þurfa að heyja slíka frelsisbaráttu við stjómarvöld lands síns. Bæjarmálaráðstefna Skipulagsráð Framsóknarflokksins efnir til ráðstefnu um sveitarstjórnarmál um næstu helgi, og hefst hún á morgun. Frummælendur eru allir gerkunnugir þessum málum, og umræðuefnið er meira en tímabært. Bæjar- stjórnarmál, og þó helzt samskipti ríkis- og bæjar- félaga, eru í úlfakreppu, og erfiðleikar vaxandi bæja eru mjög miklir, bæði til félagslegrar og atvinnulegrar upp- byggingar. Ríkið sker bæjunum yfirleitt mjög þröngan stakk og ætlar þeim lítið svigrúm tii tekjuöflunar og framkvæmda. Ástæða er til þess að hvetja þá. sem vinna að sveitarstjórnarmálum, til að sækja þessá ráðstefnu. ■■■.... ................. .. ■■■■■ — HENRY GINIGER: Ríkisstjórn Pompidou á vlð mikla erfiðleika að stríða Tæpur helmingur frönsku þjóðarinnar er stjórninni andhverfur í grundvallaratriSum. Verkföll geysa víða um land og' undirróSur foylt- ingarsinnaðra hópa, sem komu fram á sjónarsviðið í fyrravor, tor- veldar varanlega samninga. í VIKUNNI sem leið, voru miorigna!nnir í París votir og gráir. Þá mátti sjá hundruS þúsunda manna þiramimamdi til vinnu sinnar í rigningunni, eða reyna að mjafca bílum sínum áfram í óendanlegri þvögunni á gfötunum. Hið „nýja þjóðfé- lag“, sem Jacques Chaban- Delmas forsætisráðherra var að lýsa fyrir þjióðinni fynra þriðju diag, virtist eiga ákaflega langt í land. Neðanjarðarbrautimar voru mifcið tii lamiaðar vegna verfc- falla og mjög fáir strætisvagn- ar á ferð. Starfsmenn á járn- brautunum nöfðu stöðvað járn- brautaflutninga að mestu í tæipa vifcu hvarvetna í Frakfc- landi, áður en starfsmenn neð- anj'arðarbrautanna hurfu frá vinnu. Kemnarar, póstmienn og starfsmenn gas- og rafmagns- stöðva höfðu verkfail við orð. Iðnaðarmenn liokuðu vinnustof- um sínum og fóru í mótm'æia- gönigur. Bamkamienn andmaeltu nýjum sfcöttum og iðjuhöldar og kaupmienn börmuðu sér yfir lánsfjánkreppunni, sem þeir eiga við að búa. MJÖG mangir þegnar gamla þjóðfélagsins voru með öðrum arðum óánaagðir. Hið nýja þj'óð félag verður hagstætt og kær- leiksrfkt, og þar eiga allir að geta öðlazt hamingju og rétt- læti eftir því, sem Chaban- Del mas sagði. En leiðin þangað virðist tor'sótt og grýtt og vegalengidin óiviss. Fyrst um sinn þarf að þrauka við mieiri og minnl erfiðleika í rúma níu tnánuði. I Verið er að ganga frá -all strangri áætlun, og samkvæmt henni á að lánast að vinna bug á verðbólgunm innan þess tíma, boma jafnvsegi á viðskipt in við útlönd, laiga neyzluna inman lands eftir framleiðsí- unni og treysta það verðgildi, sem franfcanum var gefið í genigisfellingiuiini. Til þess að tafcast miegi að koma áætluninni fram þarf á samivinnu almennings og frið- samlegri afstöðu að halda. En verkföTTin og verkfallshótanim ar sýndu, að hivorugt fæst fyrir ósk ríkisstjiórnarinnar einnar. Ástæður ókyrrðarinnar voru bæði stjiómmálalegs og félags legs eðlis og samtvinnaðar með þeim hætti, að ógerlegt var að ákveða, hivort mátti sín meira. Verulegur hluti almennings í Frafcfclandi telur sig til vinstri í stj'ómmálunum, senni lega milli 40 og 50 af hundraði. Meginhluti þessarar fylkingar er andstæður gfullismanum af grundivallarástæðum, en ríkis- stjórn Georges Pompidou for- seta lítur á sig sem gauillista. Af þesutn ástæðum á forsetinn mjög míkilli andstöðu að mæta hvað svo sem hamn segir og gerir. HÆTTAN, setn yfir forsetan am vofir, er þó ekki alvar- legust á venjulegum stjórn- forseti Frakklands miálavettvangi. Vinstri fylkinig- in er klofin af ýmsum ástæð- um og hefiur aldrei tekizt að ná veruileigum áramgri í fcosning um eða á þingi. Þessa fylkingu er eigi að síður unnt að efla til átaka á þann veg, að húm láti bæði í sér heyra og á sér toenna í verksmiðjum, skrifstof um, vinmustofum og sfcólum, og meira að segja stundum á götom úti. Franska verkalýðshreyfinigin hiefur frá fornu fari staðið uitan við stjórnmálin að því leyti, að forusta hennar kýs heldur að láta stj'órnmálaflokkana um hina beinu stj'órnmálabaráttu. Þessi regla er að vísiu ekki undantetoniagaiaus, en yfirleitt er þó erfitt að koma almenn- imgi til að leggja til atlögu af venjiulegum stjórmmálaástæð- uim. Verkföllin, sem gerð hafa CHABAN-DELMAS forsætisráðlierra verið til þessa, bafa haft þamn tilgang að knýjia fram bætt kj'ör. Vertoamenn vilja auknar frístumdir og haganlegar fyrir bomið en áður. Enginn hefur í sjálfu sér snúizt gegn þessum ki'öfum og ríkisstjórn- in sízt allra, enda eru auknar frístundir, hivíld og endurnær- ing á stefnus'krá „hins nýja þjó3félags“. Launakröfurnar, sem gerðar hafa verið, eru al- gerlega inman hims faglega ramimia. HAFA verður þó í huga máttogasta og bezt skipuiagða aflið til vinstri, bomim'únista- flokikinn, sem stendnr í mijög nánum tengslum við ö'flugustu samtökin innan verkalýðshreyf- ingarinnar eða almenna verka mannasamlbandið. Georges Sé- guy framtovæm'dastjóri sam- bandsins er í miðstjóm og fram)kvæmdastj'óm kommúm- istaflokksins. Hann hélt ræðu í vifcunni sem leið, og virtist þá eiga dálítið erfitt með að draga skýr mörk milli þessarar trveggja hlutverka sinna. Séguy talaði um launakröfur sem verkamenn væri ekki reiðubúnk að falla frá vegna viðreisnaráætlunar, sem senni lega mistækist hvort sem væri, þar sem öruggt mætti telja, að verðhætokanir héldu áfram. Hann sagði ennfremur, að þeg- ar ókyrrðin væri höfð í huga mætti ef til vill gera ráð ryrir, að stutt kynni að verða í sjö ára kjörtímabil Pompid'Ous, og skapazt gætu hentugar aðstæð- ur til að „breyta um til vinstri“ eða mynda vinstristjóm, sem toommúnistar ættu aðild að. Pompidou og Chaben-Delmas vora etoki seinir á sér að benda á byltíngarvofU'na. Séguy hörf- aði um eitt set og sagði, að hann hesfði etoki verið að segja ríkisstjórninni stríð á hendur og verfcamannasambanid sitt vildi semja. En hann bar ekki á mióti því, að hann óskaði eftir stjiórnarsk'iptum og bætti við þeirri aðvörun, að ef ríkis- stjórnin neítaði að semja, gætu stjómarskipti orðið eia af afleiðingunum. SÍÐAN í maí og júní 1968, að mest gétok á í Fraltoklandi, hafa bæði toommúnistafloktour- inn og aðrir gamalkunnar vinstrihreyfingar orðið að etja kappi við fámenna. byltingar- sinnaða hópa til vinstri, sem byrjuðu starfsemi sína í há- skólunum og kveiktu þann ókyrrðareld, sem við sjálft lá að steypti de Gaulle forseta af stóli. Þátttaka almenninigs í áfcvörð unuim, var ein þeirra grundvall airkenninga, sem byltingarsinn- arnir börðust fyrir og boðuðu. Af þessum ástæðum var það ekki hin viðurkennda, kjöma forusta 1ární>rautarverka- ui'anna, sem til verkfallsins boðaði, heldur óbreyttu starfs- mennimir sjálfir. sem ræddu Framihald á bhs. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.