Vísir - 22.09.1978, Qupperneq 4
f
VISIR
LISTASAFN ÍSLANDS:
Selma Jónsdóttir ásamt Helga Þorvaröarsyni, sem hefur fært Listasafni tslands að gjöf 35 myndir eftir
Snorra Arinbjarnar.
Vísismynd GVA
Sýnir málverk
og teikningar
í Eden
Þorbjörg Sigrún Harðardóttir
hefur opnað sýningu á málverk-
um og teikningum i Eden i
Hveragerði. Þar sýnir hún 17
verk. Þetta er önnur einkasýn-
ing Þorbjargar, en hún sýndi á
Mokka s.l. vetur.
A sýningunni i Eden eru oliu-
myndir og teikningar sem eru
unnar á s.l. tveim árum.
Þorbjörg hefur ferðast nokk-
uð um ttaliu og kynnt sér mynd-
list, einnig hefur hún hlotið
nokkra leiðbeiningu hjá ýmsum
listamönnum.
Sýning Þorbjargar er opin
, fram á sunnudag.
Sýningar:
Þorbjörg Sigrún Harðardóttir,
sýnir i Eden um heigina.
Visismynd ÞG.
Leikhúsin um helgina:
Yfirlitssýning á verk-
um Snorra Arinbjarnar
Yfirlitssýning á verkum Snorra
Arinbjarnar verður opnuð i Lista-
safni tslands á sunnudaginn kl.
13.30. A sýningunni eru 175
myndir. 1 tilefni af sýningunni
lánaði Helgi Þorvarðarson mágur
listamannsins 35 myndir á sýn-
inguna sem sýndar verða i
fremst^ sal safnsis. Helgi hefur
nú tilkynnt Listasafni tslands að
hann muni færa safninu aö gjöf
þau verk Snorra sem hann hefur
lánað safninu á þessa sýningu.
—KP
Panelofn í sérflokki hvaö
GÆÐI — VERÐ OG ÚTLIT
snertir
SIMI
2-12-20
GAL-ofninn
HITAGJOF:
Samkvœmt íslenskum staðli IST 69. 1/150, en það er
eina trygging húsbyggjenda fyrir því að UPPGEFIN AFKÖST
ofna eftir töflum framleiðenda séu RÉTT.
TRYGGING FYRIR LÆGSTA MÖGULEGA HITUNARKOSTNAÐI
\
GAL PANEL-ofnar
Aðrir PANEL-ofnar
-Samsuda
tf
Samsuda
ATH:
GAL-panelofninn er eini panelofninn með
heilli (ekki samsoðinni) efri brún. Þessi
sérstaða GAL meðal annarra panelofna
gerir hann ekki bara mun fallegri i útliti,
heldur aukast gæðin að miklum mun, þar
sem samsuðan verður helmingi minni en á
öðrum panelofnum.
HF OFNASMIÐJAN
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Listasafn tslands: Yfirlitssýn-
ing Snorra Arinbjarnarsonar.
Kjarvalstaðir: örlygur Sigurðs-
son sýnir.
Galieri Suðurgata 7: Hlutkennd
ljóðlist, Michael Gibbs.
GalleriSúm: Hannes Lárusson,
Arni Ingólfsson og tvar
Valgarðsson sýna.
Loftið: Grafik, Loftur Jóhanns-
son.
Þjóölcikhúsiö:
Föstudagur kl. 20: Sonur skóar-
ans og dóttir bakarans.
Laugardagur kl. 20: Sonur
skóarans og dóttir bakarans.
Sunnudagur kl. 20: Káta ekkjan.
Iðnó:
Glerhúsið föstudag og iaugar-
dag.
Valmúinn springur út á nóttunni
sunnudag klukkan 20.30.
Blessað barnalán ki. 23.30
laugardag i Austurbæjarbíói. ,
Einþáttungar á
Litla sviðinu
Sýningar á einþáttungunum
„Þeir riðu til sjávar” eftir
J.M.Synge og „Vopn frú Carrar”
eftir Bertholt Brecht eru hafnar
aftur. Þættir þessir voru frum-
sýndir I vor og voru þá 11 sýning-
ar fyrir fullu húsi. Leikstjóri þátt-
anna er Baldvin Halldórsson, en
leikmynd eftir Gunnar Bjarna-
son.
Bjarni Steingrímsson handleikui
vopn frú Carrar.
Fyrri einþáttungurinn „Þeir
riðu til sjávar” segir frá ekkju
sem séð hefur á eftir sonum sin-
um i hafið, hverjum á fætur öör-
um og biður nú fregna af þeim
eina sem eftir er. Það er Guðrún
Þ. Stephensen, sem leikur ekkj-
una, son hennar leikur Hákon
Waage, en dæturnar leika Sunna
Borg og Þórunn Magnúsdóttir.
Siðari þátturinn, „Vopn frú
Carter Carrar” eftir Bertholt
Brecht. Hugmyndina að verkinu
tekur Brecht einmitt úr þætti
Synge, en umhverfi og útfærsla er
með öðrum hætti. Leikritið gerist
i borgarastyrjöldinni á Spáni, hér
er það fiskimannsekkjan Teresa
Carrar, sem hefur misst mann
sinn i bardögum gegn Franco og
mönnum hans, og reynir i lengstu
lög að forða þvi að synir hennar
taki þátt i striðinu”.
Briet Héðinsdóttir leikur frú
Carrar, bróður hennar leikur
Bjarni Steingrimsson, við hlut-
vérki sonarins hefur nú tekið
Randver Þorláksson, sem kom-
inn er aftur til starfa við Þjóðleik-
húsið eftir framhaldsnám erlend-
is. í öðrum hlutverkum eru
Guðrun Gisladóttir, vÆvar R.
Kvaran, Anna Guðmundsdóttir
og fleiri.
Einþáttungarnir verða sýndir á
sunnudagskvöldið næst.
—GA
Viltu bauna-
hnetubóðing í
sunnudagsmatinn?
Sunnudagurinn næstkomand
er hátiðisdagur náttúruiækninga
manna. Að venju verður hani
haldinn að heilsuhælinu i Hvera
ge rði.
Hátiðin hefst meö hátiðarmal
klukkan 13iborðsal hælisins og ei
verðinu stillt i hóf. Siðan verðui
sérstök hátiöardagskrá i sam
komusalnum. A eftir gefst gest
um kostur á aö skoða heilsuhælið
Það er Náttúrulækningafélag
Reykjavikur sem hefur veg og
vanda af deginum og verður bif.
reiö til taks aö Laugavegi 20.
Matseðillinn i Heilsuhælint
verður svona:
Bauna-hnetubúöingur með ávöxt
um og sveppásósu.
Blómkálshlaup með remúlaöi.
sósu.soðið rauökál, hvítkáls-epla
salat, paprikusalat.
Eplahringur með þeyttum rjóma,
Hrátt grænmetisfat.
Söl, laukar og bleyttar sveskjur
og ábætir.
—Gé