Vísir - 22.09.1978, Side 8

Vísir - 22.09.1978, Side 8
Mýff hlutverk * fyrír Sophiu? • nálægt heimili þeirra í 'Frakklandi, og fram- leiöandanum, Lawrence Gordon, á að koma i skilning um það, að nektarsenur koma helst ekki til greina hjá Sophiu. Myndin fjallar um kynbombu.sem rænt er og nauðgað af f jórum mönnum. Aður hefur verið reynt að fá Brigitte Bardot, Farrah Fawcett Majors, Faye Dunaway og Raquel Welch í hlutverkið, en þær hafa neitað. Leikkonan Sophia Loren hefur tyllt sér i þarna á bekk og er að kveikja sér í sigarettu. Ekki vitum við hver það I er, sem snýr baki i hana, eða hvort Sophia er yf ir- leitt nokkuð kunnug l honum. Annars hafa^ þau hjónin Sophia og' Carlo Ponti áhuga á að I gera nýja kvikmynd... ,,The Fan Club" á sú að heita og að öllum lik-1 indum fer frúin með. alalhlutverkið. Þau vilja að upptökur fari fram.i Vill ekki of langt• Gene Hacman kveðst ekkert hafa á móti þvi að taka að sér nýtt hlut- verk á næstunni. Það er að segja, ef hann þarf ekki að vera of langt og® of lengi frá heimili sínu^ og fjölskyldu. En slík^ hlutverk er orðið erfitt# að finna fyrir leikara.^ Hann hefur neitað^ ýmsum tilboðum af# þessum sökum, og q kvaðst haf fengið nóg af ^ þvi að vera fjarri heim-# kynnunum i ,,Marchor^ Die" og Superman". Hann þarf svo sem # engar áhyggjur af f jár- £ hagnum að hafa i bráð- ina, en á siðustu árum # hefur hann hafnað^ stórum hlutverkum i m.a. Apocalypse Now,# Missouri Breaks.A Network,Cuckoo's Nest, Close Encounters og # Jaws. Á meðfylgjandi Q mynd er hann með konu sinni, Faye. Þau hafa# verið gift í 20 ár, og ,,við0 verðum alltaf saman", segir Hackman. # Skritið sa fn * Gamli maðurinn i vélahrúgunni er amer- iskur og heitir Francis A. Johnson. Hann býr i Darwin i Minnesota i Bandarik junum og hef ur komið upp fremur óvenjulegu safni við heimili sitt. Ýmsir myndu kannski seqja, að þarna væri eingöngu að finna fánýtt, gamalt^ glingur, en ekki eru allir^ á þeirri skoðun og segja, að þarna sé ógrynni af' munum, sem eru eftir-( sóttir af söfnurum, og suma hlutina má jafnvel ’ nota enn. t Umsjón: Edda Andrésdóttir Föstudagur 22. september 1978 VISIR s I G G I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.