Vísir - 22.09.1978, Qupperneq 17

Vísir - 22.09.1978, Qupperneq 17
21 VISIR Föstudagur 22. september 1978 3*3-20-75 FRUMSÝNING OFPREY i Þ YRLURÁNIÐ (Birds of prey) Æsispennandi bandarisk mynd um bankarán og eltinga- leik á þyrilvængjum. Aðalhlutverk: David Janssen (A FLÓTTA), Ralph Mecher og Elayne Heilveil. tslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Eftirförin Bandarisk kvikmynd er sýnir grimmilegar aðfarir indiána við hvita innflytjendur. Aðalhlutverk Burt Lancaster. Myndin er i litum með islenskum texta og alls ekki við hæfi barna. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 11 gÆMRBiP . Simi 50184 Allt fyrir frægö- ina Æsispennandi amerisk kvikmynd. Sýnd kl. 9. Þú r-‘ i lærír ! A maliÓ i i\ MÍMI.. i^\\ 10004 3*1-89-36 Siöasta ferðin sendi- * * (The Last DetaiI) I Islenskur texti. Frábærlega vel gerð og leikin amerisk úr- valsmynd. Aðalhlut- verk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson. Endursýnd kl. 7 og 9. Siðasta sinn Indiáninn Chata Spennandi ný indiána- mynd i litum og Cinema Scope. Aðal- hlutverk: Rod Cameron Thomas Moore. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tonabíó "S 3-1 1-82 r ' 7 M a s ú r k i á rúmstokknum (Másurka pa sengekanten) Djörf og bráð- skemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söltoft Birte Tove Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 Islenskur texti ST. IVES Hörkuspennandi og viðburðarik. ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson Jacqueline Bisset Maximilian Schell Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*1-15-44 PARADISAR OVÆTTURINN Siðast var það Hryll- ingsóperan sem sló i gegn, nú er það Para- diaróvætturinn. Vegna fjölda áskor- anna verður þessi vin- sæla hryllings- ,,rokk"-mynd sýnd i nokkra daga. Aðal- hlutverk og höfundur tónlistar Paul Williams. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. t* m .7 >V rj A m VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirligg|andi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leltid upplýsinga. Magaiís E. Baldvinsson L.ugsv«gi • - R.ykj.víl - Sirni 22804 3*14-444 Bræður munu berjast... Hörkuspennandi og viðburðahröð banda- risk litmynd. — „Vestri” sem svolitið fútt er i með úrvals hörkuleikurum. íslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hí. Spítalastíg 10 - Sími 11640 M^IOj 3*2-21-40 Dracula og sonur ÐRAfll ooS0N Ný mynd um erfið- leika Dracula við að ala upp son sinn i nú- tima þjóðfélagi. Skemmtileg hroll- vekja. Aðalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. íslenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Cmsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Háskólabíó: Framhjáhald á fullu ★ ★ + Ekki taka viðhaldið með Háskólabió: Un Éiéphant Ca Trompe Énormément (Framhjá- hald á fullu) Frönsk. Leikstjóri Yves Robert. Handrit Jean Louis Dabadie og Yves Robert. Tónlist Vladimir Cosma. Aðalleikarar Jean Roche- fort, Claude Brasseur, Guy Bedos. Frönsk kvikmynda- gerð á við mikla erfiðleika að striða um þessar mundir. Svo segir Newsweek að minnsta kosti. Frakkar Lagfœring örlítil brenglun varð i töflunum yfir kvikmyndirnar i ágúst, sem voru i kvikmyndadálkin- um i fyrradag. Laugarásbió var sagt hafa sýnt 10 myndir og endursýnt fimm. Það er ekki alveg rétt. Þeir sýndu bara átta, tvær af þessum endursýndu byrjuðu ekki fyrr en i byrjun september. —GA flykkjast á „Saturday Night Fever” og aðrar ábka, en iáta nýjustu myndir sinna eigin kvik- myndaleikstjóra framhjá sér fara. Margar skýringar hafa menn fundið á þessu, en háttsettur franskur em- bættismaður lét hafa það eftir sér i Newsweek að sennilega væri ástandið svona, vegna þess aö frönsku leikst jórarnir væru svo uppteknir af þvi að koma að allskonar duldum meiningum og þjóðfélagsádrepum að þeir gætu varla sagt eina stutta sögu til enda. Og fólkið vildi einmitt bara fara i bió til að sjá slikt. Engin þarf að óttast að myndin sem Háskólabió sýnir núna sé tormelt. Þar er byrjað á byrjun- inni, miðhlutinn hafður f miðjunni og endað á end- inum. Leikstjórinn Yves Robert er lfka orðinn gamalreyndur og kann að segja sögu með kvikmyndavélinni. Húner um fjóra fertuga karla og kvennamál þeirra. Tveireru giftir og tveir ógiftir. Þeir giftu halda framhjá konunum sinum, annar með þeim afleiðingum að konan stingur af og hinn endar i sjónvarpsfréttum og i höndum slökkviliðsins fyrir vitleysuna. Söguþráðurinn er nán- ast farsi — misskilningur á misskiining ofan, en i honum er fullt af þessum finiega franska húmor. sem gerir það að verkum að myndin ren nur Ijúflega og átakalaust hjá. Hún er llka fljót að hverfa úr huganum, nema kannski hjá þeim sem taka viðhaldið meö á bi'ó. Leikur er y firleitt ágæt- ur, en ýktur á stundum. Og atriðið þegar Daniel þykist vera blindur inná barnum, er eitt þaö fyndnastasem ég hef lengi séð i bió. —GA mo* Q 19 OOO — salur^\— Morðsaga Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Asmunds- dóttir. Bönnuð innan 16 ára. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Sýnd kl: 3-S-7-9 og II - salur Sundlaugamorðið Spennandi og vel gerð frönsk litmynd, gerð af Jaques Deray, með Alain Delon, Romy Schneider, Jane Birkin Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3—5.30—8—10.40 -salur* Hrottinn Spennandi, djörf og athyglisverð ný ensk litmynd með Sarah Douglas, Julian Glover. Leikstjóri: Gerry O’Hara — Is- lenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 • salur Maður til taks Bráðskemmtileg gamanmynd i litum. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. ^AWWWIII II//////A ýS VERDLAUNAGRIPIR W. ^ OG FELAGSMERKI K 'Ny Fyrir.■;I.ir legiiribir iþiotta, bikar- y6 ar. stvttur. verdlaunapeningar /y % I rr i L >■ /^MagnúsE. Baldvinsson — 0 L»ug.«.fl. 8 B.yK|.vih - Sim. 22804 XC %///iiiiinn\\\w Utanbæjarþingmenn munu nú allir farnir úr bænum. Halldór lækn- ir Steinssen fór með Skálholti, Matt. kaupm. ólafsson með Botniu og Guöm. sýslum. Eggerz með Sterling. Þá fór og L.H. Bjarnason prófessor með Sterling snögga ferð til Stykkishólms.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.