Vísir - 22.09.1978, Page 19

Vísir - 22.09.1978, Page 19
m visnt Föstudagur 22. september 1978 íslensk hósgagnavika íoktóber Félag húsgagna- og innrétt- ingaframleiðenda og Meistarafé- lag húsgagnabólstrara efna til sýningar á isienskum húsgögnum og innréttingum dagana 20.-29. okt. í A.G.-húsinu við Tangar- höfða á Artúnshöfða i Rvik. Sýning þessi nefnist Húsgagna- vika 1978og er hin fimmta i röð- inni. Fyrsta sýningin var haldin 1969 og hefur siðan veriö fastur liður að jafnaði annað hvert ár. Að þessu sinni munu um 20 fyr- irtæki sýna framleiðslu sina i 29 sýningarbásum.Sýningarsalurinn er um 1500 ferm. Markmið framleiðenda með sýningum þessum er og hefur verið að kynna húsgagnakaup- mönnum og almenningi það nýj- asta i framleiðslunni hverju sinni. Auk þess er þegar orðið ljóst' að slfkar sýningar laða fram nýj- ungar og sýna ótvirætt saman- burð á framleiðslu fyrirtækja. A Húsgagnavikunni 1978 verða sýndar eldhúsinnréttingar og húsgögn af öllu tagi. Ljóst er, að margar nýjungar verða kynntar, s.s. sjónvarpssvefnsófi og hjóna- rúm (kúla) með tvennum dyrum, sjónvarpi, hljómflutningstækj- um, isskáp, bar, ljóskösturum, spegli o.fl. og mun rúm þetta ein- stakt i allri Evrópu og þótt viðar væri leitað. Sýningarnefndin fyrir framan hjónarúmiö sem enn er I smiöum. — Vis- ismynd: GVA. 23 AntiKÍftadafsnrrf* SíMaa Vísir á Bella Center Á stórum kaupstefnum þarf að hugsa vel fyrir skreytingum i sýningar- básum fyrirtækja svo að gestir sýningarinnar gangi ekki framhjá án þess að lita inn. Þessi mynd var tekin á fatasýningu i Bella Center i Kaupmannahöfn i sið- ustu viku en þar var vortiskan 1979 sýnd og ein sýningardeildin var skreytt með dagblöðum viðs vegar úr heiminum, þar á meðal Islandi og hafði Vísir orðið fyrir valinu. EKIÐ Á HEST OG KIND Ekið var á hest á Suöurlands- vegi austur undir Þjórsárbrú i gærdag. Var þaö jeppi sem ók á hestinn og drapst hesturinn strax. Jeppinn var óökufær eftir. Þá var ekiö á kind f Kömb- unum, og mun hún hafa drepist strax. Bíllinn sem þar var á ferðinni var einnig óökufær eftir. —EA. (Smáauglýsingar — sími 86611 Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Ballettskóli Sigriðar Armann Skúlagötu 32-4 Innritun i sima 72154. (Dýrahald ( Dýravinir. Skosk-islenskur fjárhundur blandaður collý, rúmlega 4 mán. gamall til sölu. Uppl. i sima 13203 milli kl. 7.30-9. Tvo stálpaða og húsvanda kettlinga vantar heimili. Uppl. i sima 32555 eftir kl. 4. (Tilkynningar Spái i spil og bolla. Hringið i sima 82032 milli kl. 10 og 12 á morgnana og 7-10 á kvöldin. Strekki dúka. Einkamál 'W . Einhleypur tæplega 30 ára rikisstarfsmaður, óskar eftir ráðskonu á svipuðum aldri með nánarikynniihuga. Tilboðásamt mynd sendist auglýsingadeild Visis merkt „Heiðarleiki.” ( Þjónusta jST Lövengreen sólaleöur er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Nýgrill — næturþjónusta. Heitur og kaldur matur og heitir og kaldir veisluréttir. Opið frá kl. 24.00-04.00 fimmtud — sunnud. Simi 71355. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavík: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Takið eftir Hótel Bjarg Búðardal er eina hótelið i Dölum sem tekur á móti gestum allan sólarhringinn. Verið velkomin. Hótel Bjarg. Smáauglýsingar Visis, Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú .ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tökum aö okkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Steypuframkvæmdir. Steypum bilastæði, heimkeyrslur og gangstéttar. Uppl. isima 15924 og 27425. Húsaleigusamningar likeypi's. Þeir sem auglýsa í húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá adg— lýsingadeild Visis og, getá" þar með sparað sér verulegan-kostn- að við samningsgeriK-, $kýrt samningsfprm, auðvelt t/útfyll— ingu ogíitít á hreinu. Visir, aug- lýsinjgádeild, Siðumúla 8, simi' 8661 í ____ ' Innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Valfinnrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. lX / fSáÆð'* 'N Safnarinn Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringiö i sima 54119 eða skrifið i box 7053. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Uppl. i si'ma 31318 eftir kl. 5. Starfskraftur óskast í vinnu strax. Uppl. hjá yerkstjóra. Vinnufata- gerð Islands hf. Þverholti 17. Framtiðarvinna. Góður ritari óskast sem fyrst. Vélritunarkunnátta áskilin. Til- boö merkt „14970” berist aug- lýsin'gardeild Visis fyrir 25. sept. Þar sem tilgreint er: Aldur, menntun og fyrri störf. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Versl. Laugavegi 29. Brynja, Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Vön af- greiðslustörfum. Getur byrjað 1. okt. Uppl. i sima 44852. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82373 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungurmaður i bifvélavirkjanámi óskar eftir vinnu um kvöld og helgar. Hefur meirapróf og rútu- próf. Uppl. isima 50563eftirkl. 5. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82373 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyha smáauglysingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og ánnað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsngóiíboói Húsaskjól. Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kapp- kostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu. Meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum, yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskaö. Ef yöur vantar húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. Einbýlishús á 2 hæöum iGarðinum til leigu nú þegar eða sem fýrst. Uppl. i síma 82582. Húseigendur athugið tökum að okkur að leigja fyrir yður að kostnaðarlausu. 1-6 her- bergja ibúðir, skrifstofuhúsnæði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Leigu- takar ef þér eruð i húsnæðisvand- ræðum látið skrá yður strax, skráning gildir þar til húsnæði er útvegað. Leigumiðlunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið alla daganemasunnudaga kl. 9-6. ML Húsnæðióskast Hjón meö 2 börn óska eftir húsnæði sem fyrst. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 42483 e. kl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja-4ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla upp að 400 þús. Uppl. I sima 12060 föstu- dag tilkl. 19 og i sima 83906 e. kl. 19, einnig laugardag. Kennari sem nú stundar fram- haldsnám I Háskólanum óskar eftir herb. eða ibúð. Uppl. i sima 76497. Ungan reglusaman pilt vantar herbergi strax. Meömæli ef óskað er. Uppl. I sima 75434. , Handknattleiksdeild Hauka óskar eftir að taka á leigu ibúð i Hafnarfiröi sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringi i' sima 52652 eftir kl. 3. Til leigu i Austurbæ Kóp. góð 3 herb. ibúö I fjölbýlishúsi frá 20. sept. — 20. april næstkomandi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi fyrir 19. sept merkt „2847”.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.