Vísir - 22.09.1978, Qupperneq 22

Vísir - 22.09.1978, Qupperneq 22
26 Föstudagur 22. september 1978 vtsir Klossísk tónlist fyrir börn: Pétur og úlfurinn komið ó plötu í íslenskum búningi Komin er á markað I islensk- um búningi plata með hinu sigilda verki Sergei Prokofieff, Pétri og úlfinum og fer Bessi Bjarnason leikari með hlutverk sögumanns. Þaö er sinfóniu- hljómsveit Philadelpiu sem leikur verkiö undir stjórn Eugene Ormandy. Plata þessi er fyrsta platan sem Steinar hf. hyggst gefa út i flokki sem ætlaður er fyrir yngstu hlustendurna og hyggst útgáfufyrirtækið vanda mjög til platna i þessum flokki svo og að númerarööina SMÁ 201 og stilla verði i hóf svo sem frekast áfram. Þessi plata er nr. 201 en er unnt. næsta plata i þessum flokki er Upptökuna á þessu fræga um grallarann Emil i Kattholti verki keypti Steinar hf. af og er um að ræða nýja plötu um bandariska fyrirtækinu CBS. strákinn þann. Sú plata mun Útgáfuflokkur þessi mun bera einnig koma út á þessu ári. BorgarspítaGnn fékk ofmœfisgjöf Nýlega komu I heimsókn i Borgarspitalann góðir gestir frá Kvennadeild Reykjavikurdeildar Rauða Kross tslands. Færðu þær lyflækningadeild að gjöf hljóð- bylgjutæki „Echoview 80 c”. Notkun hljóðbylgjutækni við greiningu hjartasjúkdóma hefur- fleygt mjög fram á siðustu árum. Með sliku tæki er unnt aö fá vit- neskju um stærð og starfsemi ein- stakra hluta hjartans, einkum hjartaloka og hjartahólfa. Berg- málstækni er sérstaklega gagnleg við greiningu lokusjúkdóma, sjúkdóma i hjartavöðva og gollurshúsi og æxla i hjarta. Tækið verkar á þann hátt að há- tiðnihljóð eru send meö sérstök- um hljóðnema gegnum brjóst- vegginn á sjúklingi og siöan inn I hjartað en þar endurkastast bylgjurnar af hverju þvi yfirborði sem fyrir verður og má þannig greina fjarlægð einstakra hluta hjartans frá hljóönemanum. Tækni þessi er sársaukalaus og hættulaus. Verðmæti gjafarinnar mun er um 9 millj. króna, en aðflutnings- gjöld fengust eftirgefin. Af hálfu kvennadeildarinnar afhenti tækið Helga Einarsdóttir, en gjöf þessi er i tilefni af 10 ára afmæli Borgarspitalans. Fyrir hönd stjórnar sjúkrastofn- ana Reykjavikurborgar veitti Adda Bára Sigfúsdóttir gjöfinni viðtöku og þakkaði deildinni fyrir ánægjulega og höföinglega gjöf. Ilelga Einarsdóttir afhenti öddu Báru Sigfúsdóttur hijóðbyigju- tækið. — Ljósmynd: Ljósmynda- þjónustan. 500 þúsund til ein- stœðra mœðra Félagi einstæðra foreldra hefurnýlega borist myndarleg gjöf — hálf milljón króna — frá velunnara sem ekki vill láta nafns sins getið. Fjárhæð- in er arfshluti gefanda eftir afa sinn og færð FE'F til minn- ingar um ömmu hans, sem ól ein önn fyrir tviburadrengjun- um sinum. Fjárhæðin verður að öllum likindum visir aö sjóði sem hugsaður verður til að aðstoða ungrar einstæðar mæöur til náms. Félag einstæðra foreldra undirbýr nú árlegan flóa- markað sinn, en hann verður i Fáksheimilinu dagana 6. 7. og 8. október. Þeir sem vilja gefa á markaðinn hafi samband við skrifstofu s. 11822 eða fram- kvæmdastjóra i heimasima 32601 á kvöldin. Allt þegið með þökkum, nema fatnaður. (Þjónustuauglýsingar J SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. V' Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Mólun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. >■ Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. •o Húseigendur • ■ ■■ BVGGINGAVORUH Simc 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. I sima 74615 ❖ Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna,vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR -0- Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- ” *• uin, baökerum og niöurföllum. not- ■ um ný og fullkomin tæki. rafmagns- snigla, vanir menn. Lpplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson Nú fer hver að verða siðastur að huga að húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgerðir, þakrennu- viðgerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. A Sólbekkir Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. <>■ Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 <0> Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. < < Sólaðir hjólbarðar Allar ttœrðlr ó ffólksbíla Fyrsta flokks dokkjaþjónusta Sendum gegn póstkröffu Ármúla 7 — Sími 30-501 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 Pípulagnir Loftpressur JCB grafa Leigjutn út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697. Tökum aö okkur viöhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaöinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.yj^. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.