Vísir - 23.09.1978, Síða 2

Vísir - 23.09.1978, Síða 2
2 Laufíardagur 23. september línsVXSllrl Hvað gerist eftir Camp David fundina? Fátt hefur vakið meiri athygli og umtal Israels, til að gera úrslitatilraun til að koma fylgjast vel með erlendum málefnum og undanfarna daga en fundurinn i Camp á friði i Miðjarðarlöndum. spurði þá álits. David/ þar sem Jimmy Carter, forseti Árangurinn virðist hafa verið betri en Þeir sem svara eru: Árni Bergmann, Bandarikjanna, sat á fundi með Anwar bjartsýnustu menn þorðu að vona, en það blaðamaður, Haraldur ólafsson, lektor og Sadat, forseta Egyptalands og eru þó enn mörg Ijón a veginum. Visir hafði Magnús Torfi ólafsson, fyrrverandi ráð- Menachem Begin, forsetisráðherra samband við nokkra Islendinga sem jafnan herra. —ÓT. „Sadat stefnir í sér-frið" Magnús Torfi. Haraldur ólafsson: ,,Þetta er vissulega skref í áttina. Og það sem mestu máli skiptir er að þarna er í sjónmáli friðarsáttmáli ísraels og Egyptalands en Egypta- land er jú langf jölmenn- I Magnús Torfi ólafsson: ,,Eg tel fyrir mitt leyti að þarna hafa orðið meiri raunhæfur árangur en ég bjóst við fyrirfram, þvi Ijóst er að Sadat hefur ákveðið að stefna á sér- asta og öflugasta rikið á þessum slóðum." „Fyrir Israel er það þvi geysimikill styrkur ef tekst að koma á friði við granna þess i vestri. Hinsvegar er ljóst að án aðildar Jórdaniu og Sýrlands er ekki hægt að ganga frá málefn- um Palestinu. Þau svæði sem frið við ísrael. Meginatriði friðar- samnings milli þessara tveggja rikja, má greina í þeim fréttum sem borist hafa af viðræðunum". „Hinsvegar fór það eins og einkum er deilt um er gamalt jórdanskt land. Ekki er óhugs- andi að rýmkist um þetta með hugsanlegu sjálfstjórnarriki eða jafnvel alveg sjálfstæðu riki Palestinuaraba þar.” „Það er hinsvegar veikur punktur að ekki skyldi vera gengið frá deilunni um Jerúsal- vænta mátti að önnur Arabariki hafa ekki viljað, nú frekar en áður.leyfa öðrum að leggja megindrætti að samkomulagi við tsrael fyrir sina hönd. Það má þvi búast við að sundrung Arabrikja aukist enn. Afleið- ingarnar geta oröið þær að ðanægja með tör Sadats, i em og athyglisvert aö ráöa- menn i Saudi-Arabiu þrýsta á þann punkt öðrum fremur.” „En þetta er allavega ótrúlegt skref i samkomulagsátt. Þetta er stórviðburður sem treystir mjög stöðu ísraels og á kannske lika eftir að treysta stöðu Egyptalands.” —ÓT öðrumArabarikjum, smiti yfir til Egyptalands og veiki stöðu hans þar”. „Þótt ég tali um raunhæfan árangur er hann þó enn aðeins á pappirum. Er, þarna má þó greina hvað gæti orðið ef Sadat verður auðið langra valda i Egyptalandi”. —óT. Haraldur ólafsson. „Jerúsalem er veikur punktur" Arni Bergmann „Carfer skrifar upp á víxlana" Árni Bergmann: „Eftir fréttum að dæma hefur náðst ótrú- lega mikill árangur á fundunum i Camp David. En það er þó margt óljóst ennþá og því miður virðist strax komið að því að Sadat og Begin gefi út mismunandi yfirlýsingar um sömu mál." „Hvaö sem úr þessu verður byggist hugsanlegur árangur örugglega mikið á þvi aö Carter skrifi upp á alla vixla sem að honum eru réttir. Rússar eru i fýlu úti i horni og óvist hvaö þeir hafa mikið að segja.” „Það er augljóslega mikill galli að engin Palestinuhreyfing sem máli skiptir skuli vera fylgjandi þvi sem gerðist i Camp David og vissulega ugg- vænlegt að Jórdania og Saudi- Arabia skuli taka þessu svona kuldalega.” „Annars er þaö svo með miðausturlönd að þar eru svo margar óþekktar stærðir að það eru allir jafn gáfaðir — og jafn vitlausir — i spám um gang mála þar. Það er helst að i þeim komi fram manns eigin „sympatiur” og óskhyggja. En vissulega vonar maður að þarna verði loksins friður.’” —ÓT

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.