Vísir - 23.09.1978, Síða 3

Vísir - 23.09.1978, Síða 3
vísm Laugardagur 23. september 1978 Ísland-Holland kl. 18.10 í dag „Ég hef gert allt sem I minu valdi stendur til að geta sýnt landsleikinn tsland — Holland I iþróttaþættinum i sjónvarþinu i dag. Ég veit að filman kemur með Flugleiðavéi klukkan rúmiega fimm til landsins og með hjáip góðra manna ætti að takast aðsýna myndina kl. 18.10 i dag,” sagði Bjarni Felixson við Visi. Enska knattspyrnan færist þvi fram til 17.10. SK INNFLUTNINGSVERSLUNUIN Nefnd skipuð í nœstu viku Nefnd, sem á að gera tillögur gera xtarlega könnun á stöðu um úrbætur i málum innflutn- innflutningsverslunarinnar eins ingsverslunarinnar verður og hún er I dag og gera tillögur sennilega skipuð I næstu viku að um hugsanlegar breytingar á sögn Svavars Gestssonar, við- innflutningi með það fyrir aug- skiptaráðherra. um, að lækka vöruverð. Er nefnd þessari ætlað að —GBG Sviðin sviðnuðu of mikið Eldurkom upp isviðaskúr við að mestu ónýtir. Skúrinn er sláturhús Hafnar hf. á Selfossi i veruiega skemmdur eftir. •fyrrakvöld. Tilkynnt var um Talið er aö kviknaö hafi I út eldinn rétt fyrir klukkan tíu. 1 frá gaskút en þaö er þó ekki aö skúrnum voru um fjögur fullu kannaö. hundruö sviðahausar sem munu —EA Reglugerð um hagrœðingarlón Þau frystihús sem stöðvað setti á föstudaginn og fjallar um hafa rekstur — eða þar sem ráöstöfun gengismunar til að rekstrarstöðvun er yfirvofandi greiða fyrir hagræðingu i fisk- — og mikilvæg eru fyrir at- iðnaði. vinnuöryggi á viökomandi stað, Reglugerðin kveður á um þær munu hafa forgang um lánveit- reglur, sem gilda eiga um hag- ingar samkvæmt reglugerð, ræðingarlán til fiskiiðnaöarins. sem sjávarútvegsráðuneytið —ESJ Athugasemd fró framkvœmdastjóra SFR: Skylda að styðjast ekki við sögusagnir Framkvæmdastjóri Starfs- mannafélags rikisstofnana Gunnar Gunnarsson hafði sam- band við blaðiö i gær með eftir- farandi athugasemd. „Ég tel mig knúinn til aö gera athugasemd við þá frétta- mennsku Visis, þar sem órök- studdar dylgjur og hálfsagöar sögur eru settar fram sem frétt- ir, eins og birt er i Visi um til- flutning manna milli starfa i Frihöfninni. Jafnvel er notað i fyrirsögn uppsláttaroröið „refsiflutningur” til að gera frásögnina eftirtektarverðari. Blaðamaöur Visis, ÖT, er skrifar þessa frétt hefði átt aö fresta birtingu fréttarinnar þar til hann hefði þær upplýsingar i höndunum, sem voru staðfestar réttar. Það ætti að vera skylda fréttamanns að styðjast ekki við sögusagnir eða kjaftasögur til þess að ófrægja einstaklinga sem engar sakir hafa verið á bornar, en hafa oröið að sæta tilflutningi i starfi vegna skipu- lagsbreytinga. Vegna tilvitnunar i undir- ritaðan um afskipti SFR af mál- inu skal það tekið fram að félagið mun sjá til þess að farið verði að lögum og kjara- samningum hvað varðar með- ferð á málum þessara félaga SFR sem annarra innan þess.” Athugasemd Við vinnslu þessara fréttar var stuðst við uppiýsingar frá mönnum, sem eru svo tengdir málinu að ekki var ástæða til að efast um, að þeir færu rétt með. Gunnar talar um „órökstudd- ar dylgjur og hálfsagðar sögur” en segir ekkert um, hvað er rangt i fréttinni. Málflutningur hans veröur þvi að teljast órök- studdar dylgjur. Gunnar gefur i skyn að fréttin hafi veriö skrifuð „til þess aö ófrægja einstaklinga sem engar sakir hafa verið bornar á”, en það er auðvitaö tóm þvæla. Enginn einstaklingur er nefndur i fréttinni og ekkert þar borið á einn eða neinn. Meðan Gunnar gerir ekki betri grein fyrir máli sinu verð ég að telja þessa frétt standa óhaggaða. —Óli Tynes. 3 Vinna hefst bráðlega við siðari áfanga flugstöðvarbyggingarinnar i Eyjum og þegar framkvæmdum er lokiö verður mjög góð aðstaða á Vestmannaeyjaflugvelli. Visismynd ÞG. Verður tekin í notkun nœsta vor Flugstöðvarbyggingin i Vest- mannaeyjum veröur væntan- lega tekin i notkun næsta vor. Húsið er sem næst fokhelt og framkvæmdir hefjast á næst unni við lokaáfanga þess. Til- boðið i siöasta áfanga var upp á um 50 milljónir króna. Flugvélahlað og bifreiöastæði veröa malbikuð, en gert er ráð fyrir að þær framkvæmdir kosti um 100 milljónir króna. Flugstöðvarbyggingin er um 560 fermetrar aö stærð en þegar framkvæmdum er lokiö mun öll aðstaða i Eyjum til móttöku flugvéla og farþega vera mjög fullkomin. —KP Hlutafé í Haf- skip tvöfaldað A aðalfundi hjá hluthöfum Hafskips hf. sem haldinn var seint á siöasta ári var tekinn ákvörðun um hlutafjáraukningu aö upphæð 162 milljónir en það er tvöföldun á hlutafé. Að sögn Ragnars Kjartans- sonar framkvæmdastjóra hjá Hafskip hefur tilhögun fram- kvæmdarinnar nú verið ákveðinn og er verið að senda út bréf til hluthafa félagsins sem hafa forkaupsrétt. Siðan þegar i ljós kemur hvort eitthvað verður eftir þegar hluthafarnir hafa neytt forkaupsréttar veröur leitaö út fyrir félagiö með frekari sölu á hlutabréfum. JM NÝTT Á ÍSLANDI SOKKABUXUR SEM PASSA L’EGGS HNÉSOKKARNIR eru í einni stærð, sem passar öllum. Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 HNJÁM. Frábær teygjan lætur L’EGGS passa bæði að framan og aftan. Hvorki hrukkur í tum pokar á hnjám. PASSA KÁLFUM. L’EGGS fylgja öllum l línum, sama hvernig ne r eru. MJÖÐMUM. ^ L’EGGS fylgja ^ i' formum þinum fcj og falla eins og flís mk' við rass. y/F L’EGGS PASSA ÞÉR. Frábær teygjan í L’EGGS fylgir formum þínum og fegrar þau. , | AVERAGE STÆRÐ hentar nestuil en cf þú þarft yfirstærð þá Mer hún ICka.lU__—.' drei i HÆLUM OG TÁJ Æ’EGGS fyigja lögun :anna og fálla þétt að. umlykja öklana ga og falla ikkur. L’EGGS passa frá tá í mitti,_ Þú finnur L’EGGS í sölustandinum í næstu kjörbúð eða apóteki. Einnig í snyrtivörubúðum. LÁTTU fgOfi SJÁ UM LEGGINA.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.