Vísir - 23.09.1978, Page 4
4
Laugardagur 23. september 1978
vísm
\
Maöur er nefndur
Ragnar Sigurjónsson.
Undanfarinn einn' og
hálfan áratug hefur hann
þeytt húöirnar í nokkrum
helstu hljómsveitum
islenskrar rokktónlistar-
sögu. I tilefni þess/ aö
hann hefur" nýlokið
heljarmikilii reisu i
kringum hólmann meö
hijómsveit sinni Brimkló
og er núna nýlagður á
staö í aöra reisu meö
annarri hljómsveit sinni/
Dúmbó og Steina/ ók
tíöindamaður Helgar-
blaösins suöur í Kópavog
á fund kappans og átti við
hann eftirfarandi viðtal:
Skuggar
— Hvenær byrjabir þú aö spila
i hljómsveitum Ragnar?
Ég byrjaöi náttúrulega á
þessu uppá Skaga, þar sem ég
er fæddur og uppalinn. Fyrstu
spilafélagar minir voru Karl
Sighvatsson og Reynir
Gunnarsson. Viö vorum þá bara
smápattar, ég og Reynir 12 ára,
en Kalli 10. Viö stofnuöum trió,
æföum i stofunni heima hjá
ömmu Kalla og fórum aö spila á
stúkuböllum, i skólum o.þ.h.
Siöan þegar viö vorum komn-
ir i fyrsta bekk i Gaggó bættust
fleiri inn i myndina og viö urö-
um alvöruskólahljómsveit. Og
auövitaö hétum viö Skuggar.,
eftir bresku hljómsveitinni the
Shadows, eins og 90% af skóla-
hljómsveitum landsins á þeim
tima. Viö fluttum aöallega lög
eftir the Shadows, Freddy & the
Cramers og aðra sem voru
frægir rétt áöur en Bitlarnir
komu fram og allt tók aö snúast
um þá.
Djúkboxið
hans pabba
Þetta voru nú min fyrstu spor
aö starfa i ein 4 ár. En um þetta
leyti hættir trommarinn. Ég var
þá svo ungur, aö þeir komu ekki
beint til min og buöu mér aö
vera meö, heldur spuröu pabba
fyrst hvort hann gæfi leyfi til
þess. Pabbi varö ekkert yfir sig
hrifinn af þessu, en tekur aö lok-
um það loforö af Geira, að ég
muni hvorki byrja aö reykja né
drekka eöa lenda i annarri
spillingu. Og meö þvi skilyröi
fékk ég að fara i Dúmbó. Nei,
nei, blessaöur vertu, ég tók eng-
an sjens á þvi aö reykja eöa
drekka, — ég vildi alls ekki
missa starfið.
En það var ekki nóg aö fá
samþykki pabba. A þessum ár-
um var svolitiö ströng passa-
skylda og ég lenti oft i þvi fyrsta
áriö, að þurfa aö sitja næstum
allt ballið úti löggubil, vegna
þess að krökkum á minum aldri
hafði verið fleygt út og þeir bent
á mig. Þaö var þó aöallega
Borgarneslöggan sem var meö
þessa stæla, þeir á Skaganum
könnuöust við kauða og sögöu
aldrei neitt.
Nú var komin endanleg skip-
un á Dúmbó og þeir sömu menn
og eru á þessum tveimur plötum
sem viö höfum gert. Viö vorum
sjö manna band og spiluðum
• w
1 k(l [l 1 [ 11 \ ^ [l [1 1 [t] 1 f. '^>] j 1 |'irc]| 11 i! J [ L( 111 sH | f I i | I
IftfS i%i MHif Á fm
jftGKKI fll hhji uo oyggiQ u SQnQi
i „bransanum”. Það vildi svo
heppilega til fyrir mig og mina
félaga, aö pabbi minn rak veit-
ingahús á þessum árum og hann
haföi þetta forláta djúkbox, sem
var alltaf meö nýjustu lögin. Við
biöum alltaf spenntir eftir þvi
aö pabbi fengi sendar nýjar
plötur. Staöurinn opnaöi
klukkan 1 eftir hádegi og viö
fengum alltaf aö koma fyrir
timann og stúdera lögin. Ég var
lika meö herbergi niöri og þetta
djúkbox var hinum megin viö
vegginn. Þar lá ég iöulega og lét
tónlistina streyma inni mig. Þaö
þarf náttúrulega ekki aö taka
þaö fram, að viö græddum
mikiö á þessu og vorum yfirleitt
fyrstir meö nýjustu lögin.
— Hvenær gengur þú svo I
Dúmbó?
Ég var i fjóröa bekk. Þá voru
Dúmbó ekkert orðnir þekktir
utan Skagans, en voru þó búnir
alltaf stanslaust út hvert ball.
Vegna stærðarinnar gátum við
skipst á um aö fara i pásur án
þess aö hlé yröi á tónlistinni.
Glaumbær
— Segöu okkur eitthvað frá
Glaumbæjarárunum?
Já, þegar viö byrjum aö spila
i Glaumbæ var þar litiö um aö
vera fyrir ungt fólk.' Jasshljóm-
sveitir og rólegheit einkenndu
staðinn. Koma Dúmbó varð þvi
til aö breyta andrúmsloftinu og
Glaumbær varö staður ungs
fólks sem aðhylltist popptónlist.
Sunnudagskvöldin urðu svolitið
sérstök. Þá mættu allir sem
voru i þessu og menn byrjuðu aö
jamma klukkan hálf niu og
klukkan tiu byrjaöi svo hljóm-
sveitin að spila. Þarna var
alveg einstök stemmning.
Dúmbó voru svotil einráöir i
Glaumbæ á árunum ’66-’68 og
þegar viö spiluöum annars staö-
ar var alltaf kjaftfullt.
Haustiö ’68 breytti hljóm-
sveitin um svip. Steini hætti
ásamt Trausta og Brynjar tók
viö bassanum. Svo var þaö eitt
kvöldiö i Glaumbæ aö náungi
nokkur kemur til okkar og seg-
ist vera meö söngvara fyrir
okkur. Viö prófuöum söngvar-
ann sem var enginn annar en
Guömundur Haukur og hann
var ráöinn á staönum. Meö
Guömundi hófst soul-timabil
Dúmbó..
Dúmbó hætti svo um haustiö
’69. Guömundur þurfti aö fara i
kennaranám og við hinir töldum
timabært að leggja hljómsveit-
ina niður. Þá slappaði ég af um
tima, náöi mér i konu og eign-
aðist fyrsta barnið.
Mánar
— Siöan gekkst þú i Mána,
ekki satt?
Jú, það var i febrúar ’70 sem
ég fékk upphringingu frá Sel-
fossi. Ég fór austur, leist vel á
mig þar og við hjónin fluttum
þangaö. Við byrjuöum fjórir og
Guðmundur Ben. bættist i hóp-
inn ári seinna. Þaö var þó eitt
sem ég var ekki alveg sáttur viö
þegar ég kynntist Mánunum
fyrst. Það var svoddan helv...
kjaftur á þeim og gálgahúmor-
inn fram úr hófi. Ég man aö ég
var alveg i öngum minum eftir
fyrstu æfinguna og var skapi
næst aö pakka saman og fara
aftur heim á Skaga. En ég hark-
aði af mér og hef sjálfsagt oröiö
sami ruddakjafturinn og þeir
áöur en langt um leiö. En Mánar
voru mjög góö hljómsveit og
þetta var ánægjulegt timabil.
Haustiö ’71 héldum viö til
Kaupmannahafnar og tókum
upp Lp.-plötu fyrir Svavar
Gests. Viö vorum algerir sveita-
menn i stúdióvinnu, en Gunni
Þórðar var meö i för og leiö-
beindi okkur. Þetta var mikill
skóli fyrir okkur, þar sem þetta
var fyrsta fulloröinsstúdióiö
sem viö komum i. Viö vorum
ofsa hressir með upptökuna, en
svo gerðist það sem svo oft ger-
ist með islenskar plötur. Press-
unin var fiaskó, enda gerð i
Noregi af einhverju 3ja flokks
fyrirtæki, Nero hét þaö. Svavar
ætlaði að spara. Þessi plata fór
fyrir ofan garð og neðan hér
heima á Fróni, samt finnst mér
þetta stórmerkileg plata og
margt gott sem þar kemur
fram.
Brimkló
Um haustið ’72 hætti ég i Mán-
um og gekk yfir i Brimkló sem
þá var nýstofnuð. Þaö var mikil
breyting. Mánar voru frekar
þung rokkhljómsveit, spilaöi lög
meö Deep Purple, Uriah Heep
o.þ.h. En i Brimkló kynntist ég
tónlist sem ég haföi ekkert pælt i
fram aö þvi, „country&
western” eöa kúrekatónlist. Og
þaö var ánægjuleg viökynning,
þvi er ekki aö neita.
Svo þegar Hljóðriti kom til
sögunnar 1975 breytist þetta
allt. Við i Brimkló vorum hálf-
gerö tilraunadýr þar i byrjun og
gáfum út 2ja laga plötu sem var
þaö fyrsta sem barst til eyrna
landsmanna úr Hljóörita.
Stúdióvinnan
Ari seinna hætti Brimkló. Þá
hófst stúdióvinnan fyrir alvöru
og maður fer að spila meö hin-
um og þessum sem maöur haföi
aldrei spilaö með áöur. Þaö er
kannski mætt á 2-3 æfingar,
siöan haldiö i stúdióið og reynt
að taka upp á eins skömmum
tima og hægt er. Þaö fara yfir-
leitt svona 15 tímar i grunnana
og mér finnst það alltof litill
timi miðað við hve stórt atriöi
grunnarnir eru i allri plötu-
vinnslunni. Ef þeir eru ekki
góðir, þá verður platan aldrei
góð, þaö er ósköp einfalt mál.
Þaö er ekki hægt að byggja á
sandi.
— Nú eroft talað um aö textar
á islenskum plötum séu yfirléitt
hálfgert moð, — ertu sammála
þvi?
i faömi fjölskyldunnar. Ragnar ásamt konu sinni.Hörpu Guömundsdóttur og elstu dótturinni, Guörúnu
Dröfn. Tviburarnir Alma og Brynja voru sofnaöar er Jens bar aö garöi.
Viðtal: Póll Pólsson Myndir: Jens Alexondersson o.fl.