Vísir - 23.09.1978, Qupperneq 6
Hjúkrunarskóli íslands
Stöður hjúkrunarkennara við skólann eru
lausar til umsóknar.
KENNSLUGREINAR:
Hjúkrun á handlækningadeildum.
Hjúkrun á lyflækningadeildum.
Geðhjúkrun.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Ath.
Dagheimilisaðstaða fyrir börn er til
staðar.
SKÓLASTJÓRI.
Hjúkrunarskóli íslands
Staða fóstru við dagheimili skólans er laus
til umsóknar.
Hér verður um lifandi og fjölbreytilegt
starf að ræða. Viðkomandi mundi byrja á
ýmsum skipulagsstörfum þar sem heimil-
ið verður opnað fljótlega.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Allar nánari upplýsingar veitir skóla-
stjóri.
Heimilislœknir
Mun opna stofu að Laugavegi 43 frá 1.
október 1978.
Simatimi kl. 9-10 i sima 43710.
Stofutimi kl. 12-15 Simar 22350 og 21186
INGUNN H. STURLAUGSDÓTTIR,
LÆKNIR.
Laust starf
Óskum eftir laghentum manni til púst-
rörasmiði.
Upplýsingar i Fjöðrinni hf. Grensásvegi 5,
simi 85370.
3ja — 4ra herbergja íbúð
til sölu.
Gæti verið laus fljótlega.
Uppl. i sima 10013 eftir kl. 14 i dag.
Danskennsla
Þjóðdansafélags Reykjavíkur
hefst i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
(Ingólfscafé).
0
I gömlum dönsunum
mánudaginn 25. sept. og miðvikudaginn
27. sept.
í bornaflokkum
mánudaginn 25. sept.
Innritun verður laugardaginn 23. sept. kl.
14 til 16 og mánudaginn 25. sept. frá kl. 16 i
Alþýðuhúsinu simi 12826.
STJÓRNIN
I.augardagur 23.
september 1978
yisro
Joseph P. Pirro
(Mynd JA)
„Viðhorf tslendinga til
áfengisvandamálsins hafa tekið
miklum hreytingum slðan ég
kom hingað fyrst fyrir tveimur
árum. Núna finnst mér fólk
gera sér betur grein fy rir þvi að
alkóhólismi er sjúkdómur og
þarf að meðhöndla hann sem
slikan", sagði Joseph P. Pirro i
spjalli við Helgarblaðið.
Pirro er forstööumaður
ráögjaf ardeildar Freeport-
sjúkrahússins i New York og
dvaldi hér um tveggja vikna
skeið fyrir skömmu. Margir
muna heimsókn hans hingaö
voriö 1976 ‘og þá ekki sist
fræösluþætti hans i sjónvarpi
um áfengismál.
Freeportsjúkrahúsiö hefur
siðustu 16 árin einbeitt sér aö
meðferð áfengissjúklinga með
svo góðum árangri að mikla
athygli hefurvakið. Fjölmargir
Islendingar hafa leitað sér
hjálpar á Freeport og hefur
Joseph Pirro sýnt mikinn áhuga
á að aðstoða eftir mætti við það
starf, sem hér er unnið til
hjálpar drykkjusjúkum.
„íslenskar” aðferðir.
Pirro var spurður hvort hann
áliti vænlegast að taka upp i
einu og öllu aðferðir Freeport-
sjúkrahússins til að ná sem
bestum árangri hér.
„Égerekki þeirrar skoðunar
að þið eigiðað takaupp erlendar
aðferðir i einu og öllu, hvort sem
þær koma frá Freeport eða
öðrum stöðum. Þið eigið að nota
þaö besta sem hægt er frá
öðrum en ég efast um að allt
komi að notum við islenskar að-
stæður. Þess vegna eigið þið að
byggja upp og nota „islenskar”
aðferðir ef svo má segja, sem
eru sérstaklega gerðar fyrir
Islendinga.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
GENERAL
ELECTRIC
FC 112 ##
SORPKVORN
gerir eldhúsið hreinlegra
Vaskurinn ávallt hreinn
FC 122 malar bein og aðrar
matarleifar auðveldlega. Heldur
vaskinum hreinum og kemur i
veg fyrir ólykt og óþægindi af
rotnandi matarleifum.
FC 122 þassar i flestar tegundir
vaska og er smiðað úr ryðfriu
stáli. Komið og skoðið hina stór
snjöllu nýjung.
Losnið við matarleifar áður
en þær verða sorp