Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 23.09.1978, Blaðsíða 25
Laugardagur 23. september 1978 25 „Star Partýplötur Fyrir u.þ.b. sex árum er hljómplatan oröin svo rikur þáttur i lifi fólks hér á vestur- hveli jarðar, aft kjörbúöir viöa erlendis, — og reyndar hér á landi lika, fara aö stilla vinsæl- ustu plötunum upp til sölu viö hliöina á mjólkinni og brauöinu. Allar götur sinar hafa plötur þótt sjálfsögö neysluvara, þrátt fyrir aö landsfeöur vorir séu ekki á sama máii. Afsprengi þessarar þróunar eru samansafnsplötur eöa „partýplötur” einsog þær eru kallaöar manna á meöal. A þessar plötur er safnaö nokkr- um af vinsælustu lögunum (yfirleitt 20) á hverjum tima og tilgangurinn er sá aö neyt- endurnir eigi kost á aö eignast uppáhaldslög sin i einum pakka. Þessi plötuútgáfa er þvi mjög hentug unnendum dægurtónlist- ar. Jafnframt er hún ákaflega merkileg i sögulegu tilliti þar eö hún endurspeglar tiöarandann hverju sinni. //Star party" Eitt stærsta, — ef ekki bara þaö allra stærsta, fyrirtæki i heiminum á þessu sviði i dag er party/Ýmsar stjöriwr" K-tel. Það leit dagsins ljós i Kanada, en teygir nú anga sina til allra þeirra landa þar sem hljómplötur seljast eitthvað aö ráöi. Þessi útgáfa byggist all- mikiö á auglýsingum, aöallega i sjónvarpinu og K-tel mun vera stærsti viðskiptavinur hljóm- plötuiðnaðarins hjá BBC i Bret- landi. t Bandarikjunum fer sala K-tel platna aöeins fram i gegn- um póstverslun (mail order). Rétt er aö taka þaö fram, aö á þessum plötum eru lögin „original” þ.e. meö frumflytj- endum, en ekki eftirlikingar einsog á „Top of the pops”-plöt- unum. Og sú plata sem ég hef valiö sem dæmi um plötur af þessu tagi, er einmitt sú nýjasta frá K- tel, „Star-party”. A henni er aö finna flest þau lög sem hafa veriö — og eru — ofarlega á vin- sældarlistum viöast hvar aö undanförnu s.s. „Oh Carol” með Smokie, „It’s a heartache” meö Bonnie Tyler, „Love is in the air” með John Paul Young, „Figaro” meö „ABBA-stæling- unni” Brotherhood of Man, „Making up again” meö Goldie og 15 önnur. Þaösem vekur athygli mina i sambandi viö „Star party” er sú tónlistarbreyting dægurlaga sem hún sýnir. Diskótónlistin er á miklu undanhaldi, eftir aö hafa veriö dóminerandi um langt skeiö. Hins vegar er rokkiö mjög áberandi, bæöi i sinni gömlu mynd meö hljóm- sveitum einsog Darts og Show- addywaddy og einnig er „ný- bylgjan” komin á blaö meö Ian Dury og Boomtown Rats. Þaö er sem sagt komin meiri breidd i þá tónlist sem fólk skálar yfir i heimahúsum og unglingarnir raula á „hallærisplönum” landsbyggöarinnar þ.e.a.s. ef „forystusauðirnir” sjá aö sér og gera tónlistina aftur aö almenn- ingseign, en ekki enn eitt dæmiö um óréttmæta skiptingu gæð- anna, „sauöunum” og þeirra likum i hag. -PP OAVrSONTytefOAD COME BACkMýtOVE LOVE 1SIN ÍHE/AIR WHATAWASTt OHCAROl IWONOERWHY AUTOMATK LOVTR MAKING UPAGAIN BECAUSETHE NIGHT Þjónustuauglýsingar j verkpallaleiqc salc umboðssala Stalvefkpallar til hverskónar viötialds- og mainmgarvmnu uti sem inm Vidurkenndur - oryggisbunaóur Sanngiorn leiga k k k ' ■■■ VFRKf’ALLAR TfNt'ilMOT UNDiHSTOÐUH Verkpallarp SiSiSi VIÐ MIKLATORG,SÍMI 21228 Máiun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða SKJÁRINN ál>ygft- Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Þak h.f. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggiö yöur sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Er stiflað? I Stíflubiónu <6» Húseigendur BVGGIWGAVÓRUH Sim.: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröirá útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- v um. Einnig allt I frystiklefa. Garðhetlur og veggsteinar til sölu.Margar gerðir, HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. i sima 74615 Stífluþjónustan h jarlægi stiflur ur vöskum. wc-rör- ” um. baökerum og niöurföllum. not- um ny og fullkomin tæki, rafntagns- snigla. vanir menu. Cpplysingar i SÍIlia 43879. Anton Aöalsteinsson 2 ❖ Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna,vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Nú fer hver aö veröa siöastur aö huga aö húseigninni fyrir veturinn. Tökum aö okkur allar múrviö- geröir, sprungu- viögerðir, þakrennu- viðgeröir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA ❖ Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. y A Sólbekkir Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin). Simi 33177. Tökum aö okkur alhliöa málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn I allskonar viðgeröir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 Sólaðir hjólbarðar Allar stoarðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu Armúla 7 — Simi 30-501 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i síma 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson <2 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í sima 37214 og 36571 Pípulagnir Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Sfmi 81565, 82715 Og 44697. v- Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.yg^ iV Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.