Tíminn - 07.10.1969, Síða 4

Tíminn - 07.10.1969, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. október 1969. TIMINN Konur í Kópavogi Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla. Kennsla hefst mánudaginn 13. október. Upplýsingar í síma 41569. KENFÉLAG KÓPAVOGS Kvöldnámskeið fyrir framreiöslustúlkur hefst í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum mánudaginn 13. október. Kennt verður 3 kvöld í viku. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19675 kl. 13.30—15. SKÓLASTJÓRI. Tilkynning um notkun brunahana í Reykjavík Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því, að nokun brunahana til annarra nota en brunavarna, er óheimil án leyfis Vatnsveitu Reykjavíkur. Þeir aðilar sem óska eftir að fá leyfi til notkunar á brunahönum til vatnstöku, skulu snúa sér til eftirlitsmanns með brunahönum að Austurhlíð við Reykjaveg, sími 35122. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 15. október n.k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 13. október n.k. Reykjavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. Ritari óskast Vífilstaðahælið óskar eftir að ráða læknaritara strax í óákveðinn tíma, til afleysinga í veikinda- forföllum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veittar á staðnum og í síma 42800. Reykjavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. TiL SÖLU 8 TONNA SCANIA VABIS, ÁRGERÐ 1962. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti á minni bíl koma til greiria. Upplýsingar í síma 52875 og 52157. KLUKKA Óvíða er jafn fjölbreytt ■ úrval af kluikkuím og úr- um og í verzlun vorri. Margar gerðir af stofu- klukkum á sanngjörnu verði. Armtoandsúr karla og kvenaa í miklu úrvali. Verð frá kr. 900,00 til kr. 14.980,00. Fjölbreytni og góð þjónusta K0RNELÍUS SKÓLAVÖRÐUSTÍG BANKASTRÆTI Bílasala IVIatthíasar BÍLASALA - BÍLASKIPTI Úrval vörubifreiða. Bílar gegn skuldabréfum. BÍLASALA MATTHlASAR Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. Kona óskast Kona óskast til að annast heimili fyrir fullorðinn mann í kauptúni á Suður- landi. Upplýsingar í síma 99-1409 og 91-51442. Mercedes Benz 327 með 1413 vél, vökvastýri og iæstu drifi. BlLA- & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg Simi 2-31-36. /C£lAMOA/& vill ráða reglusaman mann á aldrinum 25—4ó ára til að gegna starfi sarfsmannastjóra. Umsóknir, með sem fyllstum upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist aðalskrifstofu fél- agsins 1 Bændahöllinni, merktar „Starfsmanna- hald“, fyrir 15. október. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Ötgerðarstöð Útgengarstöð í fullum rekstri, til sölu. Upplýsing- ar gefur Björn Sveinbjörnsson, hrl. Símar 12343 og 23338. VEUUM iSLENZKT <H> fSlENZKAN IÐNAO PLASTSVAMPUR Rúmdýnur, aiiar stærðir, með eða án áklæðis. Púðar og sessur, sniðnar eftix óskum. Komið með snið eða fyrirmyndir. — Okkur er ánægja að framkvæma óskir vðar. Sendum einnig gegn póstkröfu. Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 — Simi Í4060. Háþrýstar 1” Miðstöðvardælur fyrirliggjandi á hagkvæmu verði. SMYRILL, Ármúla 7, sími 84450. OKUMENN! Látið stiila I tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Sími 13-100. VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN I-káraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 SKOLAVÖR-ÐUSTIG — POSTSENDUM JON ODDSSON hdl. Málflntningsskrilstofa Sambandshúsinn við Sölvhólscrötu. Stm) 1 30 20. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.