Tíminn - 07.10.1969, Page 7

Tíminn - 07.10.1969, Page 7
TIMINN Skólamerki Sanivinnuskólans — Lífsorka Ásniundar Sveinssonar. ÞHIÐJUDAGUft 7. október 1969. ar. Verið þið bæði og börn ykk ar hjartanlega velkomin. Á némstilhögun skólans vcrða að ölluim liikindum eng- ar breytingar, nema þær þá belzt er sízt skyldu, að draga úr öllu því í kennslu og skóla- starfinu, er kynni að hafa i för með sér aukinn tiikostnað. — Hafi menn ekki vitað það fyrir, þá vil ég að þeir vir, það nú og geri sér ljóst, að mennta stofnunin á í vök að verjast að rekstur hennar haldi áfram bér ,í Bifröst, en því veldur fynst og fremst sé gífurlegi kostnaður, sem því er samfara að reka skóla á þessum stað. — Umhvenfið er fagurt, hrífandi og sérkennilegt, en að öðru leyti eru aðstæður allar eins óhagstæðar til rekstrar stórrar stofnunar og hugsast getur á landinu, mu.n jafnvel þurfa að leita að stöðum til að finna neitt sambærilegt. Leggja hef ur þurft í kostnað við vatns- veitu eins og fyrir heilt kaup tún og enn er Óleyst mál til frambúðar hversu eðlilegum hreinlætiskröfum verður full- nægt í sambandi við skolplögn. — Ég nefni þetta hér og nú til að sá skilningur skapizt hjá okkur öllum, er nægt geti til að tryggja framtíð stofnunai'- innar í Bifröst. — Það er hinn mikli kostnaður við Bifröst, sem dregur úr og gerir að engu óskir okkar um auikið framlag til sjálfrar kennsiunn ar, sem við auðvitað höfum mestam áhuga á. — Það dytti engurn manni í hug erlendis, að mennta'stofn un á þessu fræðslustigi gæti komizt af með það fjármagn, sem við höfum til réðstöfunar til kennslunnnar, tækjabúnaðar ins og annars er fylgja áetti námi eins og því, er hér er stundað. — Nám á þessu náms stigi ætti, ef vel væri, að veru legu leyti að fara fram í fá- mennum rannsóknar- og um- ræðuhópum. — Þetta getum við einfald'lega ekki gert af fjárihagsástæðuin. — Það verð ur því meira srfiði og þyngri byrðar á námsbrautinni, sem á yktour verða lagðar og miskunn arlausari krafa á hendur okkur kennurunum að skila þrátt fyr- ir allt hverjum einstökum og öllum hópnum eins langt áleið is og mögulegt er. — Þetta er hægt, það hefur árangur nem- enda og kennara sýnt. En þrautalaust hefur það ekki ver ið og mun ekki verða. Á eitt vi'l ég minmast enn: Við höfum á undamförnum ór- um gert tilraun til að hafa hér að Bifröst nokkra vetkkennslu við hlið hinnar fræðilegu. — Þetta hefur ævinlega reynzt furðu andstætt og illsamrýTnan legt, en fyrst og fremst mjög dýrt í framkvæmd. Mig uggir, að þessi þáttur verði tekinn tii endurskoðunar og kunni svo að fara, að skólinn treysti sér ekki til að standa undir kostn- aði á honurn í sama mæli. — Ég vil ekki dylja ykkur þess, nemendur mdndr og sam kenmarar, að við horfum til óvissrar framtíðar, það gerir þjóðin öll á þessum erfiðleika tímum, sem yfir standa. Það mun reyna á manndóm okkar. en þó öðru fremur á samistai'f okkar hvort okkur tekst áhættu söm sigling farsæUega eða við getum ekki haldið þá leið, sem við viljum fara, og verðum að taka land annars staðar. — Framundan er endurmatsi\'etur til að ná meiri árangri, ekki hið ytra i aukinni sundurgrein- ingu og fjölbreytr.i, heldur hio : , innra: í því að kanna betur ■ hæð og dýpt. Það verða hvatn ingarorð hins merka skóla- manns, sira Magnúsar Helga sonar, sem hafa ber í huga í sambandi við nárn og náms- árangur: Að læra ekki margt — heldur mikið. , — Ef svo fer að við fækk- um námsgreinum, þá á það að gefa tækifæri til að gera hin- um fydtlri skil og Petri. III. Sam'vinnuskólinn átti 50 ára afmæli á síðasta skólaári, eins og áður sagði 3. desember síð astliðinn. — Ég gat þess í skólasetningarræðu minni haust ið 1968 að afmælisins yrði minnzt með ráðstefnu um skólamál. — Þegar farið var að hug'a nánar að slíkri ráð- stefnu kom í ljós, að erfitt var að láta ráðstefnuna fjalla um skólamá'l S'a'mvdnnuS'amtakanna eins og h'Ugimyndin hafði þó verið. Kom það til, að skólamál samtakamna eru tvíþætt, ann ars vegar er um aðild samtak anna að verzlunarfræðslu að ræða, þ. e. rekstur Sam'vinnu- skólans Bifröst, hins vegar er um aðild að almennri og þó einkum félagslegri menntun að ræða, sem nú birtist í rekstri bréfaskóla ásamt verkalýðs- hreyfingunni, Bréfaskóla SÍS og ASÍ. Að því er síðari þátt inn varðar, hina almennu og fé'lagslegu menntun, liggja margar og mjög merkilegar hugmyndir í loftinu, svo sem stofnun sérstaks Félagsméla- skóla svo að eitthvað sé nefnt. — Hefði því ráðstefna sú, sem fyrirh’Ugað var að halda í tál- efni 50 ára afmælis Samvinnu- skólans, snúizt um skólamól samvi'nnusamtakanná er líkiegt, að einmitt hinir nýju þættir og hin nýju viðhorf hefðu komið sérstaklega í sviðsljósið og hin ir eldri og þeir sem fastmótað ir eru horfið að sama skapi í skU'gganin. Það hefði raunveru- lega táknað, að verzlunarfræðsl an og hlutur og staða Samvinnu skólans í hennd hefði orðið út- undan. — Með þessa staðreynd í huga var ákveðið að breyta verkefni ráðstefnunnar þann veg. að hún fjallaði einvörð- ungu um verzlunarmenntunina. framtið hennar og framkvæmd í landinu. Þetta hlaut á hinn bóginn að hafa það í för með sér að fá þurfti Verzlunarskóla íslands, forsvarsmenn hans og stjórn til að standa meö okkur að slíkri ráðstefnu. Það sem því hlaut að gerast var þetta: I-Iætt var við ráðstefnu á vegum Samvinnuskólans eins i tilefni afmælis síns eða samvinnusam- takanna af sama tilefni, — held ur horfið að sameiginlegu ráð- stefnuhaldi urn verzlunar- fræðslu landsins með þeim að- ilum, er þar hlutu að eiga hiut deild að. Upp úr síðu'stu ára- mótum urðu þessar breyti.g ar á ráðstefinuhugmyndinni, en eftir það unnið að því að hrinda henni í framkvæmd. Stóðu á tímabili vor.ir til að það gæti orðið voi'ið 1069 og ákveðinn ráðstefnutími í maí. — Sú áætlun stóðst þó ekki. Var ráðstefnunni frestað fram til september og meðal annars færð þau rök fyrir frestuninni, að á miðju sumri, dagana 8.— 12. júlí var haldið í Reykjavik þing norrænna verzlunarskóla- kennara, en talið eðlilegt að nota tækifærið til að fá auk inn fróðleik um verzlunar- fræðslu Norðurlandanna. Sam eiginleg í'áðstefna um verzlunar fræðslu fór því frarn á vegum Verzlunai'skóla íslands, Sam- vinnuskólans Bifröst og þeirra verzlunaraðila og heilda, er að skólunum standa', helgina 20. og 21. . september síðastliðinn eða fyrir tæpri viku. Ráðstefn an var haldin í Reykjavík í- húsakynnuim Verzlunarskóla ís lands. Ráðstefnan tókist að minni hyggju hið bezta og mun nefnd manna vinna úr gögnum þeim, sem þar voru lögð fram og meta hugmyndir um nýskipan verzlunarfræðslu, sem komið var á framfæri. — Vonandi verður sem mest af gögnum og hugmyndum ráð- stefnunnar kynnt í einhverju formi öllum þeim, sem áhuga hafa á þessu merka verkefni, sem bíður lausnar og verður meira og flóknara með hverju ári. — Það er hiklaust skoðun mín, að réttilega hafi verið að farið að fórna hinni upphafiegu ráðstefnu uim skólamál sam- vinnusamtakanna fyrir þá sam eiginlegu ráðstefnu um verzlun arfræðslu, sem haldin var um síðustu helgi. — Verzlunar- og viðskiptaaðilar landsins eiga að hafa frumkvæði um verzlunar- fræðsluna, marka henni stefnu og setja henni takmark. — Það verður hins vegar ekki gert án viðræðna og myndunar ein- hvers konar samstöðu á þessum vettvangi fræðslu og mcnnta- mála. — Hitt er svo annað mál, að hin almenna og félagsiega menntun er alþýðuhreyfingu eins og samvinnuhreyfing'unni ekki minna atriði nema síður sé. Svo miklar skyldur sem sam \'innuihreyfingin hefur við verzl unarfólkið, starfsfólk sitt og hlýtur að láta sig miklu varða menntunarmöguleika þess og þar með framtíð og staða í þjóð félaginu, eru samt skyldurnar við starfsfólk og félagsfólk saan eiginlega að því er tekur til félagslegrar fræðslu og mennt unar mi'klu meiri og margþætt- ari. Á þeim vettvangi þarf stórátak á næstu árum og við meguim engan tíma missa. Þar er hvorki meira né minna en um að tefla sjálfa framtíð sam vinnusamtakanna í landinu, því framtíð allra alþýðuhreyfinga byggist á félagslegum þroska og slífcur þroski kemur ekki af sjálfu sér. — Við eigum annað verkefni skólamála okkar óleyst og við munura að minni hyggju aldrei, íslenzkir samvinnutnenn, leysa það verk efni einir. Til að hefja stórsókn félagislegrar menntunar í land- inu þarf sameiginlegt átak al- þýðuhreyfinga landsins, alveg á sama hátt og til sameiginlegs átaks í verzlunarfræðslu þarf samstöðu þeirra aðila, scm sú fræðsla tekur til. IV. Ef til vi'll finnst ykkur, sem mál mitt heyrið, að þessi ræða sé næsla furðuleg sem skóla- 7 setningarræða. Hún bcri mciri keim greinargerðar en eigin- legrar hvatningar og örvunar, sem á og hlýtur aö einkeima skólasetningarræður. Og þctta er alveg rétt. — En ég veit, að ég tala hér yfir hópi þroskaðra nemenda. Ég er .ekki að tala yf ir börnum og ekki táningum. — Eg er að tala við unga menn og konur, sem hafa fulla með- vitund um að þau—eru hvert og eitt sjálfstæðir einstakling ar. Ég tala ekki til hópsálar og haga orðum minum ekki á þa-nn veg, að ég haldi að þið viljið rnynda hópsál, þar sem einn eða fáir hugsa og skynja og allir aðrir séu óvirk ir. -— Þið eruð öll að losna eða hafið þegar losað ykkur úr viðjum þess æviskeiðs, gelgj-u skeiðsára-nna. — En um leið og hver einstaklingiur losar sig und an áhrifum hópsins hefst ný þraut, nýr þáttur ævi hans, með vituð sanvstaða og aðlögun, það sem á erlendum nrálum er köll uð .,intergration“, að skapa heild, þar sem hver einstakling ur leggur sitt fram. Þá hefst skeið hins persónulega framlags til heildarinnar. Það er á þessum merkilegu og örlaga- rífcu vegamótum, sem þið stand ið, líklega flest. Þið standið á vegamótum, þegar nýj'ar spurn ingar gerast áleitnar: Hvað gct Framhald á bls. 15 Fullkomnasti kúlupenninn kemur frá Svíþjóð Svona lítur hann út — Fæst ailsstaöar. e p o c a er sérstaklega lagaöur tii að gera skriftina þægilega. Blek-. kúian seœ heiui 6 blekrásir, tryggrr jafna og örugga blek- gjöi t.il síðasta blekdropa. BAuLiOtjiRAF penninn skrifar um leið ''g oddurinn snertir pappirniD — mjúkt og fallega. X.f Heildsala: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.