Vísir - 13.10.1978, Síða 6

Vísir - 13.10.1978, Síða 6
c I VISIR Umsjón Guðmundur Pétursson 3 Einhugur með íhaklsmönnum Það var sumardvalarbærinn Blackpool I Englandi, sem i siö- ustu viku dró aö sér allra athygii, meöan flokksþing Verkamannaflokksins stóö yfir. — Þessa vikuna veröur þaö feröamannabærinn Brighton, sem hýsir ársþing íhaldsflokks- ins og baöar sig i sviösljósinu á meöan. Fyrir þingiö hefur heyrst á breskum Ihaldsmönnum, aö þeir ætla ekki aö láta þaö sama henda sig og skeöi á ársþingi Verkamannaflokksins. Þaö, sem eftir stóö er þingi Verka- mannaflokksins lauk, var djúp- ur klofningur vinstri arms flokksins og forystumanna hans i rikisstjórninni. Ihaldsmenn hafa fullan hug á aö notfæra sér þann veikleika höfuöandstæöingsins og ráönir I aö leggja honum ekki neitt slikt vopn i hendurnar. Margrét Thatcher, formaöur thalds- flokksins, hefur þegar látiö eftir sér hafa, aö launamálastefna ríkisstjórnarinnar sé brostin, svo aö heyra má, aö þegar er byrjaö aö hamra járniö. Nei, á ihaldsmönnum er ekki annaö aö heyra en þeir ætli sér aö láta þetta þing spegla sam- stööu sina og einhug. Enda hef- ur þaö lengst af einkennt Ihalds- flokkinn, aö hann stendur fast aö baki formanni sinum, meöan hann fylgir honum, þótt flokkur- inn tvinóni hinsvegar ekkert viö aö sparka honum og velja nýjan, ef leiötoginn þykir ekki halda nógu vel um stjórnvölinn. Þaö er þvi ekki stórtiöinda aö vænta af ársþinginu i Brighton. Afgreiösla ályktana fer þar aö venju fram meö handaupprétt- ingum, og venjulegast slikur af- gerandi meirihluti meö óskum og vilja forystunnar, aö ekki er annars þörf. Þessi ásetningur um aö sýna einhug er þó nákvæmlega eins og hann hljómar: Fyrst og fremst ásetningur. Einingin er kannski meiri á yfirboröinu og mun ef til vill dylja þaö aö undir niöri er nokkur órói. Þótt ekki séu beinlinis flokkadrættir meö þeim Margréti Thatcher og Edward Heath, þá er ljóst, aö þau eru ekki frekar sammála nú um stefnu stjórnarand- stööuflokksins en þau hafa ver- iö. Aö venju Ihaldsmanna hefur Heath þó sýnt formanninum, Margréti, tryggö og gætt sin i opinberum yfirlýsingum. Hefur hann ýmist varast aö láta frá sér heyra, eöa gætt hófs I and- stööu sinni viö stefnu formanns- Margrét Thatcher, formaöur ihaldsflokksins. ins. Þó hefur annaö veifiö komiö upp á yfirboröiö, hvilikt bil er milli þeirra. Menn minnast enn frá þvi fyrr á árinu, aö hann varaöi viö þvi, aö aliö yröi á kynþáttahatri i landinu, eins og honum fundust yfirlýsingar formannsins þó liklegar til þegar hún kraföist takmörkun- ar á innflutningi litaös fólks. Og nú siöast hefur Heath aftur lent á öndveröum meiöi viö Margréti Thatcher út af stefn- unni I launamálum. Margrét hefur siöustu daga eftir niöurstööur ársþings Verkamannaflokksins haldiö á loft þeirri stefnu, aö rikis- stjórnin eigi sem minnst af- skipti aö hafa af samningamál- um hins frjálsa vinnumarkaöar. Hinsvegar vill hún setja tak- markanir á launhækkanir til l FYRR MÁ NÚ PLATA EN HLJÓMPLATA Pjetur & Úlfarnir „PLATAÐIR” Stjánl saxófóninn þenur sig um landið. Þessi þrumugóða plata var að koma út, og er rifin út. Láttu plata þig með ánœgju. Fœst vonandi enn í nœstu plötubúð. Pöntunarsímar 92-8389 og 92-8255 handa opinberum starfsmönn- um. — Heath hefur lýst sig and- vigan slikri mismunun, sem hann telur mjög ósanngjarna fyrir opinbera starfsmenn. Þar fyrir utan hefur Heath gefiö óbeinlinis i skyn, aö hann telji þá stefnu sem Margrét Thatcher og riddarasveinn hennar, Keith Joseph, hafa boö- aö I efnahagsmálunum ófæra. — Innan flokksins hafa svo heyrst fleiri raddir, jafnvel úr rööum fylgismanna Thatchers, sem telja stefnu flokksins I efna- hagsmálum hæpna. Á flokksþinginu i Brighton veröur þaö þvi höfuöverkefniö aö leggja skýrar linur um, hvaö Ihaldsflokkurinn hyggst fyrir i efnahagsmálunum, ef hann kemst til valda. Riöur mest á þeirri niöurstööu, ef flokkurinn ætlar aö færa sér ósigur James Callaghans og stjórnar hans i sem mestnyt. Annars á flokkur- inn visa gagnrýni fyrir aö hafa ekki upp á neitt aö bjóöa I staö- inn fyrir stefnu Verkamanna- flokksins og rikisstjórnar hans. Þetta verkefni veröur þó engan veginn auöleyst, þvi aö I augum margra ihaldsmanna er stefna Callaghans i launamálum einmitt á þeirri linu, sem þeim finnst aö íhaldsstjórn hljóti aö fylgja. Þótt efnahagsmálin muni þannig sitja i fyrirrúmi á ársþinginu, eru ýmis önnur mál, sem svifa i loftinu og vænta má ákafar umræöu um. Þar má fyrst telja væntanlegar um- ræöur um eflingu löggæslunnar vegna aukningar afbrota. Af þeim 190 tillögum, sem hinar ýmsu flokksdeildir sendu inn fyrir þingbyrjunina, fjallaöi um þaö bil þriöjungurinn um mál af þvi tagi. Og rúmlega þriöjungur lagöi til, aö dauöarefsingin yröi tekin upp aftur i einhverri mynd. — Heath og hans fylgi- nautar hafa sett sig eindregiö upp á móti endurvakningu dauöarefsingarinnar, en Margrét hefur veriö loðin í sinni afstööu. Annaö mál, sem liklegt þykir til þess aö vekja fjörugar um- ræöur, varöar takmarkanir á innflutningi litaös fólks til Bretlandseyja. Eins og áöur sagöi, var þaö formaöurinn sjálfur, sem fyrst vakti máls á þeirri hugmynd. Virtist þaö I fyrstu falla i góöan jaröveg hjá kjósendum, og sætti Heath á sinum tima gagnrýni fyrir aö setja sig upp á móti Margréti I máli, sem virtist ætla aö veröa til fylgisauka fyrir flokkinn. Siö- an hefur vindáttin snúist, og Margrét hefur séö sig tilknúöa til þess aö draga ögn i land frá sinni fyrri afstööu. Hægri armur flokksins er þó enn ákaft fylgj- andi slikri takmörkun og má bú- ast viö þvi, aö fram komi krafa um aö tekiö veröi alveg fyrir slikan fólksinnflutning. Þvi er oft vikiö aö Heath,fyrri formanni Ihaldsflokksins,i um- ræðu fyrir flokksþingiö, aö þaö er vitaö, aö honum sviöur enn ósigurinn I formannskjörinu, þegar Margrét var kjörin. Hann hefur þó reynt aö sitja á sér, og af grein sem birtist i Daily Mail núna I vikunni er ljóst, aö hann ætlar ekki að láta skerast I odda heldur gera sitt til þess aö árþingiö geti fariö fram I sátt og samlyndi. Greinin ber fyrir- sögnina: „Af hverju Ihalds- flokkurinn mun sýna samstööu okkar allra vegna”. — Þar læt- ur hann samt ekki hjá liöa aö gefa Margréti Thatcher ýmis hollráö. Meöal annars varar hann flokksbræöur sina viö þvi aö eyöa timanum I aö fagna vandræöum Verkamanna- flokksins. Tilkynning fró Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Ófeigur ófeigsson læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá og með 1. janúar 1979. Þeir samlagsmenn sem hafa haft hann sem heimilislækni vinsamlegast snúi sér til afgreiðslu samlagsins Tryggvagötu 28, og velji sér nýjan lækni. Ath.: Hafið skirteinin með. Lœknaskipti Þeir Samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykjavikur, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstu árámótum gefi sig fram við afgreiðslu samlagsins Tryggva- götu 28, fyrir 15. desember. Skrá um þá heimilislækna, sem um er að velja liggur frammi i afgreiðslunni. Vin- samlegast hafið meðferðis samlagsskir- teini er læknaval fer fram. Sjúkrosomlag Reykjavíkur Framkvœmdastjóri Stór og öflug áhugamannasamtök óska eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Fjölbreytt og lifandi starf í boði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þessa mánaðar merkt „Hæfur”. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.