Vísir - 13.10.1978, Page 11

Vísir - 13.10.1978, Page 11
VTSIR Föstudagur 13. október 1978 11 þingmanna til bjórsins? og einn spurningu um það/ hver afstaða hans yrði ef tillaga um heimil- un á sölu áfengs öls liti dagsins Ijós að nýju í söl- um Alþingis. Stór hópur þingmanna gaf afdráttarlaus svör við spurningunni/ en aðrir svöruðu tvirætt/ eða neit- uðu að taka afstöðu til málsins fyrr en og ef það kæmi til meðferðar á þingi. Mjög margir þing- menn höfðu þann fyrir- vara á jákvæðu svari sínu/ að það yrði háð því, að bjór yrði einungis seld- ur í áfengisútsölum ríkis- ins. Athyglisvert er að sum- ir þingmenn, sem áður hafa verið andvígir til- litinn tilgang i að banna bjór eins og hér er gert núna'.’ . Matthias Mathfesen: „Ég yrði á móti eins og áður”. Ólafur Ragnar Grimsson: „Ég er ákaflega tortrygginn á að leyfa bjór hér á landi. Ég held að það myndi breyta drykkju- siðum til verri vegar, og m.a. leiða til þess að menn drykkju við vinnu”. Sighvatur Björgvinsson: „Ég hef ekki myndað mér neina skoðun á bjórmálinu og hef litinn tima til að hugsa um þetta mál, enda tel ég að mörg önnur mál komi þar langt á undan”. Stefán Jónsson: „Ég e r afdráttarlaust á móti bjór eins og ég hef alltaf verið”. Ólafur Jóhannesson: „Ég hef alltaf verið á móti bjór, og ég er o r ð i n n o f gamall til þess að breyta um skoðun á þvi máli”. Páll Pétursson: „Liklegt er að ég verði á móti bjórnum en afstaða min kann þó að vera háð þvi hvaða skilyrði sölu hans hér á landi verður sett i væntanlegu frumvarpi”. Svavar Gestsson: „Ég greiði ekki atkvæði”. Sverrir Hermannsson: „Ég hef verið um allmörg ár heldur nei- kvæður i þvi, frá þvi ég sigldi til Kaupmanna- hafnar fyrst. Nú er málið öðru- visi þegar menn brugga næstum þvi i hverju húsi. Hvað erum við þá að banna? Við- horfin hafa breyst en ég er þó ekki tilbúinn a ð s v a r a þessari spurn- ingu játandi eða neitandi”. Stefán Valgeirsson: „Ég er algjör- lega á móti bjórnum. Mér finnst drykkju- skapur nægur hér á landi og ekki á bætandi”. Svava Jakobs- dóttir: „Ég er og hef verið andvig þvi aö b j ó r y r ö i leyfður hér- lendis.” Vilhjálmur Hjálmarsson: „Nei, blessaður vertu maður, það hefur mér aldrei dottið i hug. Þ6 veist það vel að ég er öfgamaður á þessu sviði. Þvi fleiri sortir þe i m m u n verra”. Kagnar Arnalds: „Mér finnst fráleitt að sterkur bjór verði seldur i matvöruversl- unum eins og tiðkast erlendis, eða að hér verði settar upp bjór- krár. Hins vegar finnst mér vel koma til greina að selja hann ef hann yrði með- höndlaður eins o g a n n a ð áfengi.” Þorvaldur Garðar Kristjánsson: „Ég hef aldrei tekið afstöðu til þessa máls, og vil helst ekki tjá mig um það að svo stöddu”. i Tómas Arnason: „Ég hef nú alltaf verið frekar mótfallinn þvi að leyfa sölu bjórs hér á landi. Ég vil þó ekki tjá mig endanlega um málið nú”. r Þórarinn Sigur jónsson: „Ég er ekki hiynntur þvi að leyfð yrði sala á áfengum bjór á Islandi.” Jónas Arnason: „Ef spurt væri um eitthvaö af viti mundi ég svara, en um þennan hégóma nenni ég ekki aö tala”. Geir Hallgrimsson: „Ég e r persónulega þeirrar skoð- unar að leyfa megi bjór, enda verði styrkleiki h a n s t a k - markaður við það sem al- gengast er á Norðurlöndum og i Bandarikj- unum og hann eingöngu seldur i áfengisversl- u n u m t i 1 reynslu”. Ragnhildur Helgadóttir: „Með áfengum bjór bætum við einni plágunni við þær sem fyrir eru.” Jóhanna Sigurðardóttir: „Sjálf er ég andvig bjórnum en þetta er mál sem ég tel að eigi að fara undir þjóðarat- kvæðagreiðslu? tl lögum um sölu bjórs, telja aö með tilliti til auk- innar ölgerðar í heima- húsum sé forsenda banns við sölu bjórs bverrandi. Ef svör þingmanna eru skoðuð, kemur í Ijós, að 21 hvernig slikt frumvarp yrði úr garði gert. Hvaða tak- markanir yrðu og svo fram- vegis.” Friörik Sophusson: „Ég er með bjór.” Albert Guðmundsson: „Ég er á móti bjór.” | ._ Æ Ellert Schram: „Afstaða min kom fram i fyrra með þeim hætti, aö ég mælti með þvi að þetta færi til þjóðaratkvæða- greiðslu. Ég tel eðlilegt að útkljá þetta mál m e ð þe i m hætti.” Eyjólfur Konráð Jónsson: „Ég tel koma til greina mjög veikan bjór, svipaðan og þann sem fram- leiddur er i Bandarikj- unum, en ekki sterkari.” Gunnar Thor- oddsen: Kvaðst ekki vilja tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Steingrímur Hermannsson: „Ég sé mjög Vilmundur Gylfason: „Ég er meðmæltur þvi, mun styðja frumvarp þar að lútandi og f 1 y t j a þa ö sjálfur ef aðrir verðá ekki til þess. Stend með minum Sólnes á þeim vett- vangi”. Pálmi Jónsson: „Ég greiddi á sinum tima atkvæði með bjórfrumvarpi sem lagt var fram. Hvort ég gerði það aftur ylti á þvi Gunnlaugur Stefánsson: „Ég samþykki ekki bjórfrumvarp nema þvi aðeins að i þvi felist takmarkanir á sölu, þ.e. að hann verði ein- ungis seldur á útsölustöðum AT V R þingmaður virðist líta jákvæðum augum á heimilun sölu bjórs, 26 þingmenn eru því mót- fallnir, en 13 vilja ekki taka afstöðu. Svör þingmanna fara hér á eftir: gengið hart fram á þingi á móti sterku öli hér á landu Halidór E. Sigurðsson: „Ég bíð með að ákveða það þar til ég sé Hjörleifur Gutt- framan i frum- ormsson- varpið. Ég er ) Ég hef' enga með þjóðarat- mötaða skoðun kvæðagreiðslu. á þvi máli Afengismál okkar eru ekki ■ i góðu horfi og umgengni manna viö á- fengi þyrfti að breytast. Ég er ekki sannfærö- ur um aö áfengt öl myndi stór- Gils Guðmundsson: „Ég er andvigur bjór og hef verið það”. spilla frá þvi sem er. § Geir Gunnarsson: „Ég hef alltaf verið andvigur bjór og er það ■ enn. Ég held aö þa ð y r ð i hversdags- drykkja ef hann yrði leyföur”. Jón Helgason: „Ég er á móti bjór”. Guðmundur Karlsson: „Ég er á móti bjórnum”. Ingvar Gisla- son: „Ég er ekki fylgjandi þvi aö bjór verði leyfð- ur hér á landi. Þetta mál hefur oft borið á góma eftir að ég tók sæti á alþingi og ég hef ætiö verið andvfgur bjómum”. Halldór Blöndal (varamaður Lárusar Jóns- sonar): „Ég er hlynntur þvi að leyfð verði sala á áfengum bjór hér á landi, en bind það þó þvi skilyrði að hann verði seldur á vinsölustöðum1' Helgi Seljan: „Það fer ekkert á milli mála um mina afstöðu til þessa. Ég hef verið algjör andstæðingur bjórsins og Juí, Somes: „Ég hef á und- anförnum árum margreynt að fá aöra þing- menn til að heimila bjór hérlendis”. ingu innan einstakra blaða flokk- anna hefur aldrei borið neinn árangur til lengdar, og dt- breiðsluleysi flokksblaða hefur verið svarað meö ákvörðun þing- flokka um riksiframlag til þeirra. Þessi ósiður var tekinn upp hér samkvæmt fyrirmyndum frá of- vöxnum sósialisma i stjórnarfari annarra Noröurlanda. Blaða- styrkir þekkjast yfirleitt ekki I siöuðum löndum. Keppur i sláturtið ríkisframlaga Rikisframlag til stjórnmála- áróðurshefur fram aðþessu verið álitið tilheyra hinum sósiala sóðaskap I opinberu lifi, og varla koma neinum viö nema friherr- um flokksblaöanna, sem þurfa fyrst og fremst . að passa aö upptendrast og ljóma I andlitinu hvenær sem flokksforingi birtist á ritstjórninni. Almenningur hefur tekið þessu sérstaka rikis- framlagi áróðursins eins og hverjum öðrum kepp I annars margbrotinni sláturtið rikisfram- laga yfirleitt. Og það er ekki fyrr en nd, þegar eintaka verð Visis og Dagblaðsins er komið fyrir verð- lagsdóm, að sýnt er að pólitiskri ákvöröun verðlagsnefndar var stefnt gegn óháðu blöðunum. Það Neðanmáls ..I rauninni ætti almenningur, sem hefur allra hagsmuna að gæta I þessu máli, að taka sig saman og svara þessari aðför að óháðu biöðunum á viðeigandi hátt”. Svo segir meðal annars I þessari grein Indriða G. Þorsteinssonar um strlð verölagsyfirvalda gegn þeim. er hollt fyrir almenning að fylgjast með þvi hver veröur niðurstaða verðlagsdóms f þessu máli, enda mun hdn eflaust spegla þau yfirráð, sem ndverandi sósialistastjórn þykist hafa yfir rituðu máli i landinu. Óhaöubiöðin, Visir og Dagblaö- iö, hafa yfírleitt látið afskipta- laust, þótt keppinautar þeirra á blaðamarkaði lifðu að hluta á rikisframfæri við þá iðju aö reka áróður fyrir flokkum og einka- vafstri flokksgæðinga, sem kem- ur almenningi raunar ekki við, þótt hann kaupi rikisblööin I góðri trú. Morgunblaðið eitt hefur efni á þvi að lýsa yfir samstöðu með óháöu blöðunum, þótt það viröist biða átakta eftir niðurstöðu verðlagsdóms. Þjóðviljinn, Timinn og Alþýðublaðið blða bara eftir rfkisframlaginu fyrir árið 1979, og láta sig engu skipta hvaða skömmtun verölagsráö setur þeim. Bækur og blöð Nd vill svo til, að sósialista- stjórnin hefur enn ekki látið neitt uppskátt um það, að hdn ætli sér aö taka annað prentaö mál i land- inu undir ákvæöi verðlagsráðs og fulltrda viðskiptaráðherra. Um þá ákvörðun fer væntanlega eftir niðurstöðum af þvi hvort ákvæði stjórnarskrár um þessi efni verða sterkari yfirlýstri stefnu um verðákvaröanir óháðra blaða. 1 rauninni er enginn skilsmunur á þvi aö taka bækur undir verð- ákvæði og taka blöð undir þau. Af ótta við aö vera taldir dtnesja- menn, mun sósialistastjórnin væntanlega láta vera um sinn að ákvarða verð á erlendum blöðum, nema h vaö hdn mun halda áfram að hækka þau óátalið með gengis- fellingum. Ekki fé af himnum Sósialistastjórnin trúir mikiö á niðurgreiðslur. Margvisleg mat- vælierugreidd niður og nd er röð- in komin aö málgögnum stjórn- málaflokka. Samkvæmt verð- ákvörðun óháðu blaðanna tveggja er verið að greiða flokksblöðin niöur um tiu krónur eintakiö. Ekki kemur það niðurgreiðslufé af himnum, heldur úr vasa skatt- borgarans. Við skulum sem sagt samt borga áskrift að Þjóöviljan- um, Timanum og Alþýðublaðinu þótt við kaupum þau ekki og les- um þau ekki. Þannig eru hin snjöllu drræði sósialistastjórna. Fyrrgreind þrjd blöö eru oröin eins og kjarabótakjötið var fyrir þá, sem fengu það ekki, en lentu inn i reikningsdæmum stjórnar- innar.euiir fimmtán þúsund tals- ins, sem talið er aö þurfi aö borga aukaskatt á næstunni. Niður- greiðsla flokksblaðanna er auðvitað hluti af þeim skatti. Almenningur svari aðförinni. 1 rauninni ætti almenningur, sem hefur allra hagsmuna að gæta I þessu máli, að taka sig saman og svara þessari aðför að óháðu blöðunum á viöeigandi hátt. Hann á að sýna eigendum flokksblaðanna, að hann kærir sig ekki um niðurgreiðslur á prent- uðu máli til hagsbóta fyrir fiokks- maskinur, sem ráða yfirleitt viö litið af raunverulegum vanda- málum. Prentað mál á að vera frjálst i landinu — það á að láta það I friði, og þaö á að kenna stjórnvöldum að vera ekki meö puttana í þvi. Þau geta rekið hagsmunapólitik sina annars staöar. Almenningur hefur tekið óháðu blööunum vei og veittþeim gott og varanlegt brautargengi. Þau eru ekki að biöja um ölmusu, hvorkifrá riki eða einstaklingum. En þau æskja þess að geta komið dt óhindruð af verðlagsákvæöum sem sniðin eru fyrir rikisstyrkt flokksmálgögn. IGÞ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.