Vísir - 13.10.1978, Page 13

Vísir - 13.10.1978, Page 13
17 VISIR Föstudagur 13. október 1978 ) gn Fram i úrslitaleiknum I Reykjavikur- eldiinunni á morgun, en þá ieika þeir gegn ar. körfuknattleik: hörku- kir Isdeild Reykjavikurmeistarar Vals og >ór frá Akureyri, og verba Valsmenn aö teljast sigurstranglegri i þeirri viöureign. Þriöji leikurinn um helgina er leikur KR og IS i Hagaskóla kl. 15 á sunnudag. Leikir þessara liöa eru ávallt mjög jafn- ir og spennandi — og fátt sem bendir til þess að svo veröi ekki einnig nú. 1 leik liðanna i nýafstööu Reykjavikurmöti sigruöu stúdentar, en KR-ingar hafa fullan hug á aö hefna fyrir það. Semsagt þrir leikir i Úrvalsdeildinni I körfuboltanum, og þar meö er „vertiö- in” hafin fyrir alvöru. gk—. „Chelsea er fróbœrt lið" Chelsea er meö frábært liö og ensk knattspyrna er sú besta i heiminum f dag”, sagöi hinn frægi júgóslavneski þjálfari Miljanicá fundi meö fréttamönn- um i gær. Þar var rætt um þaö hvort Miljanie, sem var á sinum tima þjálfari júgóslavneska landsliðs- ins og siöan Real Madrid á Spáni, myndi taka aö sér stjórnina hjá Chelsea. Miljanic hefur undanfarna daga átt viðræður viö forráöa- menn Chelsea, en enn er ekki vit- aö hvort þær viöræður leiöa til þess aö hann tekur starfið aö sér. Chelsea hefur ekki gengiö vel það sem af er keppninni i 1. deild- inni ensku, og liöiö er r.ú niöri viö botn deildarinnar. Þaö yröi þvi mikill fengur fyrir félagiö aö fá þennan frábæra þjálfara til sin. ek-- ÍBV fœr ekki Laugardalsvðll Það hefur nú verið ákveðið/ að ÍBV leiki fyrri leik sinn við pólska liðið Slask hér heima 21. októ- ber en síðari leikur liðanna mun síðan fara fram í Pól- landi 2. nóvember. Sem kunnugt er komust Vest- mannaeyingarnir i 2. umferð keppninnar eftir aö þeir gerðu jafntefli 1:1 viö Glentoran i Bel- fast, en fyrri leik liöanna lauk 0:0 og IBV þvi áfram á útimarkinu. IBV hefur leitað fyrir sér meö aö fá inni á Laugardalsvellinum með heimaleik sinn, en Baldur Jónsson vallarstjóri segir þaö af og frá, að þar verði leikið á þess- um árstima. Hinsvegar géti IBV fengið Melavöllinn, hafi þeir áhuga. ÍBV mun þvi snúa sér til Kópa- vogsbúa, og athuga hvort mögu- leiki sé á þvi að leika þar. Mót hjá GR Siöasta golfmótiö hjá Golf- klúbbi Reykjavikur fer fram á morgun og er það siðasti hluti hinnar miklu „Steriókeppni” sem staðiö hefur yfir hjá GR I sumar. Leiknar veröa 18 holur og mun þetta vera siðasta golfkeppnin sem fram fer hér á landi á þessu ári. Verðlaunin veröa vegleg bókaverölaun, Fornaldarsögur Noröurlanda. Um siöustu helgi lauk Firma- keppni GR og sigraði fyrirtækið Lárus Arnórsson en fyrir það keppti Geir Svansson. Geir lék 18 holurnar á 73 höggum. Allt í rúst hjq Gonellq — Þessi ítalski dómari, sem dœmdi úrslitaleik Hollands og ftalíu ó HM í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna slakrar frammistöðu — Munið þið eför Italanum Sergio Gonella? Ef ekki þá var það hann sem dæmdi úrsbtaleik heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu i sumar-leikinn á milli Argentinu og Hollands. Að áliti flestra var hann dæmigeröur heimadómari i þeim leik. Hann dæmdi öll vafa- brot á Hollendinga og lét áhorf- endur stjórna sér með hrópum og köilum. Það var að minnsta kosti álit margra sérfræðinga, sem skrifað hafa um keppnina en fyrirfram var þaö mjög gagn- rýnt — sérstaklega af Hollendingum —að ttali dæmdi þennan mikilvæga leik. Þeir væru allt of áhrifagjarnir og til- finninganæmir til að geta verið hlutlausir þegar tugþúsundir áhorfenda fylgdust með þeim. Þessi gagnrýni og öll óþægindin sem Conella hefur orðiö fyrir síðan hann dæmdi þennan eina leik, hafa orðið þess valdandi að hann hefur ákveðið að leggja flautuna inn I skáp... Verst er að hann gerði það ekki fyrr, sögðu hollensku blöðin er þau fréttu það. Conella sem erbankastjóri að atvinnu, segir að banki hans hafi meira að segja orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni vegna þessa leiks. Hollensk fyrirtæki og einstaklingar- og jafnvel ýmsir landar hans — hafi hætt viöskiptum við bankann eftir leikinn. Einkalif hans hafi ekki heldur fengið að vera i friöi. Hann hafi oröið fyrir aðkastifólks og hann hafi neyðsttilaö taka simann úr sambandi og loks hreinlega að flytja úr sinu æskuheimUi til að fá frið fyrir sig og fjölskylduna. En það voru fleiri en hann sem fengu að finna fyrir þvi hvernig hann dæmdi leikinn. Fyrstu vikurnar á eftir voru ttalir iUa séðir i Hollandi. Brotnar voru rúður i itölskum fyrirtækjum þarog skemmdar- verk unnin á bilum með Ítölsk- um númerum. Eitthvað hafa Hollendingar róast er á leið árið en eitt er vist að sumir þeirra munu aldrei gleyma Conella og kenna honum einum um hvernig fór i Argentínu. ...Þetta fæ ég ekki skUiö sagði Conella i viðtali við hollenskt blað á dögunum. Ég taldi mig hafa góð tök á leiknum og að ég væri hiiðhollur Argentinumönn- um, hvarflaði aldrei að mér meðan á honum stóö. —klp— HÓTEL' BORG í fararbroddi í hálfa öld DISKÓTEKIÐ DÍSA LEIKUR í KVÖLD KL. 9-1 PLÖTUKYNNIR ER ÓSKAR KARLSSON r { w*? \ UML -fÖlDto jÆíjjj) Nú er rétti tíminn aó endurryóverja bílinn fyrir veturinn. Verldýsing á endurryóvörn. ,r 3E íiíiiii.. ÞVOTTUR: Óhreinindi á undirvagni og annarsstaðar eru þvegin burt með upplausnarefni og heitu vatni (sem hefur þrýsting allt að 130 kg/cm2). Kemur það í veg fyrir að óhreinindi geti leynst í undirvagni eða hjól- hlífum. ÞURRKUN: Eftir nákvæman þvott, er bifreiðinni ekið í lyftu inn í þurrkskáp og þurrkuö með 60—70° heitum loft- blæstri. Þetta er eitt af þeim grundvallaratriðum, sem nauðsynlegt er að framkvæma, til að ná sem bestum árangri gegn ryði og tæringu, þ. e. að bif- reiðin sé bæði hrein og þurr þegar 'ryðvarnarefni er borið á. BORUN: Þegar bifreiðin er orðin þurr, er henni ekið úr þurrkskápnum. Siðan eru boruö 8 mm göt til að koma ryðvarnarefninu Tectyl í öll holrúm og á þá staði, sem nauösynlegt reynist meO hliðsjón af þar til gerðu plani, sem til er yfir flestar tegundir bif- reiða. — Öllum slíkum götum, sem boruð hafa verið, verður lokað eftir sprautun á snyrtilegan hátt með sérstökum plasttöppum. 1. SPRAUTUN: Fyrst er þunnu ryövarnarefni (Tectyl 153B) spraut- að í öll samskeyti, brot og suður, en það hefur mjög góða eiginleika til aö smjúga inn í staði þar sem mest hætta er á ryöskemmdum. Þetta efni er einnig sett inn í hurðir, lokuö rúm, vélarhús o.fl. 2. SPRAUTUN: Eftir að sprautun 1 er lokið, er sprautað þykkara ryðvarnarefni (Tectyl 125) á staöi, þar sem meira mæðir á, svo sem allan undirvagn og bretti. 3. SPRAUTUN: Að lokum er sprautað gúmmímassa innan í bretti og á alla viðkvæma staði undir bílnum til frekari hlíföarr ryðvarnarefn'nu og til einangrunar. ÞURRKUN: Aö sprautun lokinni heldur bifreiðin áfram á lyftunni inn i þurrkskáp, en þar er ryðvarnarefnið á bif- reiðinni þurrkað með heitum loftblæstri. ÞVOTTUR: Að lokum er bifreiðin þrifin að utan jafnt sem innan. Fyrst er hún úðuð með hreinsiefni og siðan spraut- uð með vatni. þannig að Tectyl og önnur óhreinindi á lakki skolast burt. ' Rydvörn sem aöeins tekur um tvo daga. Ryóvarnarskálinn vió Sigtún . f | sími 19400 - p°sthoif 220 leclijl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.