Vísir - 13.10.1978, Side 21

Vísir - 13.10.1978, Side 21
I dag er föstudagur 13. október 1978.278.dagur ársins. Ardegisf lóö^ kl. 03.55/ síðdegisflóð kl. 16.20. J APÖTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 13,- 19. október er i LyfjabUÖ- inni Iöunni og Garös Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. llafnarfjöröur llafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavi k lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i siraum .sjúkrahússins, SKÁK Hvftur leikur og vinn- ur. 4 * I » 1 JU 1 1 # t 4 U t t tJLt vd o "t' gfe J Hvftt: Heinicke Svartur: Lingwití Hamborg 1964 1. Rc-d5! Rxd5 2. Rxd5! Bxd2 3. Rxe7 mát simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og ► lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. llöfn i HornafirðiLög- ORÐIÐ En minn hinn réttláti mun lifa fyrir trúna og skjóti hann sér undan, þá hefur sála mfn eigi geðþekni á honum. En vér erum ekki undan- skotsmenn til glötun- ar, heldur menn trúarinnar til sálu- hjálpar. Hebr. 10,38-39. reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. Ilalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Heit brauðterta með lifrakæru og sveppajafningi Uppskriftin er fyrir 6 6 sneiðar formbrauð, skoriö eftir lengdinni. smjör 400 gr. lifrakæfa 3-4 tómatar 1 dl rifinn ostur. Sveppajafningur ; 225 gr. niöursoönir sveppir 2 msk. smjör eöa smjörlfki 2 msk.hveiti 1 1/2 dl rjómi sveppasoö salt pipar Skraut; steinselja (persille). Hellið vökvanum frá sveppunum. Hitið feitina. Hræriö hveitinu 'út i! Þynnið smám saman með rjóma og sveppasoði. Látið jafninginn sjóða f u.þ.b. 5 mfn. Bætið sveppunum út I. Kryddið. Breiðið lifrakæfuna á 3 brauölengjur og setjiö i ofnfast mót. Leggið hinar brauðlengjurnar yfir og smyrjið með smjöri ef vill. Skeriö tómatana I sneiöar og leggið yfir brauöiö. Setjiö sveppajafninginn yfir. Dreifið yfir rifnum osti. Setjið brauðtertuna inn f 250 gC heitan ofn i u.þ.b. 15 mfnútur eða þar til tertan er orðin heit og osturinn brábinn. Skreytiö meö steinselju- greinum. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250. 1367. 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222'. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. VEL MÆLT Sá hlátur er of dýr, sem keyptur er á kostnað sæmdarinnar. —Quintilianus. HEIL SUGÆSLA Reykjavik —■ Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplysingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30- 14.30 Og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud,- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla dagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið —við Eiriksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Gefin hafa verið saman í hjónaband af sr. ólafi Skúlasyni I Bdstaðakirkju Svanborg Birna Guðjóns- dóttir og Halldór Jakobs- son. Heimili þeirra verður að Hvassaleiti Reykjavik. — Nýja Myndastofan Laugavegi 18. Gefin hafa veriö saman i hjónaband af sr. Ólafi Jens Sigurðssyni i Borgarnes- kirkju Rebekka Þiðriks- dóttir og Viðar Pétursson. Heimili þeirra verður að Eyrarvegi 3, Selfossi. — Nýja Myndastofan Lauga- vegi 18 Kópavogshælið —■ helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Vifilsstaðaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. FÉLAGSLÍF Laugard. 14/10 kl. 10.30Kræklingafjara við Hvalfjörð, steikt á staðn- um. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 2000 kr; fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá BSI,bensinsölu. Útivist. Sunnud. 15/10 kl. 10 Sog-Keilir og viðar með Kristjáni M. Baldurs- syni, Verð 2000 kr. kl. 13 Staðarborg og strandganga með EinariÞ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. Mánud. 16/10 kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnuskoðun, fjörubál. Fararstj. Einar og Kristján. Verð 1000 kr. Fariö frá BSl.bensinsölu (i Hafnarfirði v. kirkjug.) Útivist. Húsafeli haustlitir, Surts- hellir, sundlaug, sauna, gist i htisi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar Lækjargötu 6 a.,s. 14606. Útivist. Laugardagur 14. okt. kl. 08 Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina. Farið Stakkholtsgjá á heimleiðinni. Gist I sælu- húsinu. Farmiöasala og upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag Islands. Sunnudagur 15. okt. Kl. 10.00 Móskarðshnúkar 307 m. Verö kr. 1.500.-,gr. v/bilinn. Kl. 13.00 Suöurhliðar Esju. Létt og róleg ganga viö allra hæfi. Verð kr. 1.500-, gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöö- inni að austanveröu. Ferðafélag Islands. Atthagafélag Stranda- manna i Reykjavik heldur sitt fyrsta spilakvöld laugardaginn 14. okt. kl. 20.30 f Ðomus Medica. Kvenfélag óháða safn- aðarins. Kirkjudagur safn- aðaríns verður n.k. sunnu- dag, 15. okt. Félagskonur eru góöfúslega beðnar að koma kökum á laugardag 1-4 og sunnudag 10-12. Samtök mlgrenissjiiklinga, halda fund laugardagtan 14. október kl. 2 f Glæsibæ (niðri) Tvær stuttar lit- myndir um migreni. Kaffi- veitingar. Nýir félagar og áhugafólk velkomnir. —Stjórnin. Kirkjudagur óháða safnaðarins 15. okt. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson messar. Kaffi- veitingar kl. 3. Barnasam- koma i kirkjunni kl. 4.30-5.30. Safnaðarprestur. Systrafél. Alfa. Basar systrafélagsins Alfa verður að Hallveigarstöðum, sunnudaginn 15 þ.m. kl. 2 e.h. Kvenfélag Óháöa«afnaðar- ins. Kirkjudagur safnaðar- ins verður n.k. sunnudag, 15. okt. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag l-4 og sunnudag 10-12. Bahai-trú. Opiö hús verður að Óöinsgötu 20 í kvöld. kl. 20. Ailir sem hafa áhuga á aö kynnast trúnni vel- komnir. Hlutavelta og flóa- markaður veröur i Hljóm- skálanum laugardaginn 14. okt. kl. 20. Lúðrasveit Reykjavikur leikur ef veöur leyfir. Konur lúðrasveitarmanna. IS0FN Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónsson- ar Opið alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. Ígengssskráning Gengisskráning á hádegi Ferða- þann 12.10. 1978: Kaup Sala manna - gjald- eyrir 1 Bandarikjadollár 307,10 307,90 338,69 1 Sterlingspund ... 613,35 614,95 676,44 1 Kanadadoltar.... 258,40 259,10 285,01 .100 Danskar krónur . 5947,20 5962,70 6558,97 100 Norskar krónur .. 6222,90 6239,10 6863,01 100 Sænskar krónur . 7114,60 7133,10 7846,41 100 Fini'Sk mörk .... 7759,00 7779,20 8557,12 100 Frauskir frankar 7219,50 7238,30 7962,13 100 Belg. frankar.... 1047,40 1050,10 1155,11 100 Svissn. frankar .. ■ • 20088,30 20140,60 22154,66 100 Gyllini •• 15195,45 15235,05 16758,55 100 V-þýsk mörk .... • • 16504,55 16547,55 18202,30 100 Lirur 37,77 37,87 41,65 100 Austurr. Sch • •x 2274,80 2280,70 2508,77 100 Escudos 685,50 687,30 756,03 100 Pesetar 437,80 438,90 482,79 100 Yen 165,70 166,14 182,75 Hrúturinn 21. mars-20. aprl Það er spenna i and- rúmsloftinu i dag,auk þess verða tafir og vonbrigöi. Þú veröur að foröast pústra og halda þér utan við aII- ar deilur. Naulið 21. aprll-21. mal Stjörnurnar ráðleggja þér að leggja mqsta rækt viö meðfædda listhæfilcika þina og skapa eitthvaö aiveg sérstakt Tviburarnir 22. mai-21. iuni Þig hálflangar til aö segja einhverjum að fara til fjandans en það eru aðeins kjánar sem gripa til slikra ráöa. . Krablmm 21. junl—23. jtill Þú gætir unnið nýja sigra núna ef þú hefur augun opin og notar þfnar .frábæru gáfur. l.jónið 24. júll—23. ágúst Nú ér heppilegt að finna upp á einhverju nýju: Einhverju til að glæöa áhuga þinn og hækka þig i sessi. .-.Mcyjan ^24. ágúst—23. sept. Vertu i takt við timann, reyndu að samlagast fólkimeö mismunandi lúndog reynduað laða .fram þaö besta i um- liverfi þinu. Vogin 24. sept -23 oki Eitthvað kemur þér skemmtilega á óvart. Þú ættir loksins að fá fullvissu fyrir þvi að hugmyndir þinar eru snjallar og verði hrint i framkvæmd. Drekinn 24. okt.—22. nóv Hvar er kimnigáfa þin niðurkómin? Félagi þinn vildi þér ekkert illt og þú ættír ekki að vera svona fljót(ur) að móðgast. Frestaöu öllum mikilvægum ákvörðunum sem biða þilK 1 Hogmaðurlmi 23. nóv.—21. »les. Nú kann að reyna á getu þina til að fást við erfiö störf, hæfileika þinn til að ráða við framandi verkefni og takast á við óvæntar aðstæður. Steingeitin 22. drs.—20 jan. Þú getur afkastaö meiru,unniö betur og sett markið hærra núna. Bættu starfsað- ferðir þinar, aflaðu þér meiri þekkingar Valnsberinn 21,-19. lebr. berast einhverjar isögur tii eyrna og rt svo einfaldur aö i þær ekki með i rv a ra . Upp- ngar frá þessum a eru ekki áreiöan- Fiskanur 20. ícbr.—20.V»ars Gakktu ekki að neinu gefnu og varastu fljót- færnislegar niður- stöður. Ekki er allt sem sýnist. Ein áminning enn: Reyndu ekki að knýja fram málalok!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.