Vísir - 13.10.1978, Page 23

Vísir - 13.10.1978, Page 23
•JJ t • vism Föstudagur 13. október 1978 ekki lengur. Þess vegna gæti áhrifa kirkjunnar lítiö á þessu landi elds og isa og fáir, nema kannski nokkrar gamlar manneskjur kæri sig nokkuö um hana. Þessi sjónarmiö heyrast æöi oft og þá ekki slst hjá þeim sem minnst þekkja til. NU er ég ekki meö þessum orðum aö segjaaö viö kirkjunn- ar menn eigum ekki einhverja sök á þessu ástandi. öll trúar- brögö og iökun þeirra eru i eöli sinu mjög ihaldssöm og þess vegna hættir þeim viö aö drag- ast aftur Ur. Ýmis orö og hugtök eru notuö sem fólk skilur ekki og okkur prestunum hættir áreiöanlega til þess. En þegar minnkandi kirkjusókn og minnkandi áhrif kirkjunnar ber á góma veröurmér oft hugsað til þess sem stendur i ævisögu sr. Jóns Steingrimssonar, eld- klerksins. Hjá honum varö messufall 5 sunnudaga i röö, rétt áöur en eldurinn skall yfir og taföi þó ekki veöur. Clflct var kirkjan áhrifameira afl i þjóö- félaginu á þeim tima og þó gat þetta skeiö. Annars skyldi hver líta i eigin barm.þviaö hvaö er kirkjan i raun og veru? Hún er allir þeir sem skiröir eru og hvað er þá veriö að gagnrýna? En svo vikiö sé aö textanum þá stendurþar: Égvegsama þig faöir, aö þú hefur hulið þetta fyrir spekingum og hygginda- mönnum og opinberaö þaö smælingjum. Hér stendur að kristindómurinn hafi opinberað (^r™Gfóli Brynjólfsson V ^skrifar^^^^ sig smælingjum,ekki hygginda- mönnum og siöar segir aö hann eigi erindi viö þá sem þreyttir eru og erfiöa. Þaö mætti skilja þessi orö þannig aö hinum virku og dugmiklu komi kristin- dómurinn ekki viö. Textinn viröist aö þvi leyti taka undir með gagnrýnendum kirkjunnar sem segja aö til hennar sæki að- eins þreytt og aldraö fólk. En gætu þaö ekki hafa veriö smælingjarnir sem meötóku sannleikann? Það voru syndar- ar, ekki hinir réttlátu sem þábu hjálp Jesú sbr. ummælin úr Mattheusarguöspjalli? Ég er ekki komitm til þess aö kalla réttláta heldur syndara og ekki þurfa heilbrigöir læknis viö heldur þeir sem sjúkir eru. En þessi orö fjalla ekki um vit og .O./.'.i.: • þekkingu sem slik heldur þaö fólk hvers vit og þekking hindrar þaö i ab sjá sannleik- ann.Þaöersvoupptekiöafsinni eigin þekkingu aö Guö kemst ekki aö til aö opinbera þvi sinn sannleik'a. Á sama hátt getur réttlætiö orðiö af hinu Qla þegar menn eru svo uppteknir af sinu eigin réttlæti aö þeir geta ekki fundiö eöa skiliö réttlæti Guös. Þetta var eitthvert mesta deilu- efni Jesú og Fariseanna. Og þetta kemur einmitt skýrt fram I oröum Jesú i Fjall- ræöunni er hann segir: Sælir eru fátækir I anda þvi ab þeirra er himnariki. Þessi orö hafa oft veriö rangtúlkuö og misnotuö, talin bera þess vott aö aöeins þeir sem fátækir væru i anda þ.e.a.s. fáfróöir eöa fákunnandi kæmust inn i guösrikiö. En þessi orö þýöa einfaldlega þaö aö hafa opinn hug geta veitt viötöku þvi góða og fagra og látiö þaö bera ávöxt i hugskoti sinu ekki vera svo upptekinn af sinum eigin sannleika sem væri hann al- gildur og óumbreytanlegur Vera eins og barniö eiga opinn hug og hreinleik sálar þess. í slðara hluta textans sem hugleiðing þessi er skrifuö út frá stendur: Takiö á yöur mitt ok og læriö af mér þvi aö ég er hógvær og af hjarta litillátur og þá mun- uö þér finna sálum yðar hvfld þvi aö mitt ok er indælt og byröi mln létt. Hér er talaö um ok og byröi og I sömu andrá er fullyrt aö sá hvilist sem byrðina ber. Þetta litur I fyrstu 'út fyrir aö vera heldur þversagnakennt. En byröin eralltaflétt þegar hún er hluti af hamingju mannsins. Þessi orb Krists um ok hans og byröi eru lykillinn aö lifs- hamingju hans. Stundum er sá þungi lagður mönnum á heröar aö þeir brotna undan. En samt hafa alltaf veriö til þær byrðar sem menn tóku á sig af fúsum og frjálsum vilja af þvi aö meö þvi eru þeir aö hlýönast innra kalli. Og þeir sem leggja á sig erfiöi og þrautir til þess aö fylgja kalli Guös eru sjaldnast beygðir menn eöa niöurbrotnir andlega. Þess ber vottinn saga frumkristninnar ,,þrátt fyrir of- sókn bál og brand” þá stóöst hún. Og var þaö ekki af þvi að frumvottarnir áttu hamingjuna áttu trúna og báru indælt ok? Rikur maöur hraustur maöur, gáfaður maöur, voldugur maöur, menntaður maöur, trúaöur maður, getur verið óhamingjusamur. Þaö er lika hægt aö vera hæstánægöur meö þetta allt saman og sumt af þvi er vissulega undirstaöa sannrar hamingju en þaö er ekki hamingjan sjálf þvi aö hún er varla neitt lokatakmark i sjálfu sér. Hún er aðeins tækifæri sem manninum ergefiö til aö berjast áfram til nýrra sigra nýrra átaka og æöri þegnréttar i' riki hans er allt skóp. Og hina sönn- ustu hamingju finnur sá andi sem er i órofa tengslum viö hiö fagra góöa og fullkomna og finnur til návistar Guös. Sigling ogsæla Feröagetraun Vísis endar á toppnunu 25. október verður dreginn út lokavinningurinn í áskrifendaleiknuni góða. Vinningurinn á vœntanlega eftir að standa í þeim sem hann hlýtur því um er að rœða tvo kosti sem báðir eru jafnótrúlegir. Þú byrjar samt áþví að veljaþérferðafélagaþví vinningurirm gildir fyrir tvo. Vísir leggur til gjaldeyri. Útsýn sér um allan undirbúning. Fyrri kosturinn er 14 daga skemmtireisa um Miðjarðarhafið. íþessari draumasiglingu er komið við í mörgum aðliggjandi löndum, litast um og upplifað. Þú reikar milli œvafomra helgistaða, berð augum furðuverk byggingarUstarinnar og skoðar óUkustu fomsöguleg fyrirbrigði og verðmœti. Þess í milli nýtur þú aUs þess sem í boði er um borð í skipinu, s.s. sundlaugar, kvöldskemmtana, dýrlegs matar og drykkjar. Þú lifir sœlu sem aðeins er að finna á sigUngu og Sjá Afrlku vakna Síðari kosturinn er ævintýraferð um eitt magnaðasta land heims, Kenýa. Hér erumaðrœða einstakt tœkifœri, ferð sem er einkennilegt sambland skemmtunar og reynslu, dulúðar oe veruleika, í einu virtasta landi Afríku. Þjóðgarðar Kenýa eru sérheimur án hliðstœðu. Þú ert þar í heimkynnum dýra sem mörg eiga á Þegar kvöldar nýtur þú matar og drykkjar á nýtísku hótelum við nútíma þœgindi og fylgist með dansi innfæddra í framandi umhverfi. Að morgni vaknar þú snemma og sérð Afríku vakna á ný. Sú reynsla ein gerir ferðina ógleymanlega. ^ jt'u. rœ/iu rnyriwuueiuiu vu uircn pui myndefnið er óþrjótarutL Hvíti nashymingurinn og bongóaniilópan eru í sjónmáli. Fenðagetraun Tilneyddir Þeir Svavar Gestsson og Kjartan ólafsson voru til- neyddir aö segja af sér rit- stjórastörfum á Þjóbviljan- um þegar þeir tóku sæti á þingi. Ástæöan er sú aö þing- menn veröa aö undirrita drengskaparheit. Eiöur Út með Eið Eiöur Guönason alþingis- maöur er aö öllum likindum eini maöurinn sem á þingi situr sem hefur veriö hent út úr Alþingishúsinu. Þegar menn voru aö spjalla saman fyrir þing- fundi á þriöjudaginn rifjaöi Eiöur upp aö á fyrstu árum Sjónvarpsins hafi þaö ekki átt eins auövelt meö inn- göngu i þingsali og nú er. Þegar kvennaskólastúlkur viöhöföu mótmæli á áhorf- endapöllum vegna deilna um hvort skólinn ætti aö veröa menntaskóli vissi Eiöur þvi aö hann fengi ekki aö koma þar inn meb sinar sjónvarps- græjur. En Eiöur var haröskeyttur fréttamaöur og læddist þvi meö veggjum upp i áhorf- endapalla meb kvikmynda- tökumann á hælunum. Þar voru þeir búnir aö filma góba stund áöur en varömenn Al- þingis áttuöu sig. En þá var lika þingmaöur- inn tilvonandi gripinn og skutlaö út hiö bráöasta meö allt sitt hafurtask. Harka Pétur Pétursson, fótbolta- hetja frá Akranesi, er aö velta fyrir sér hvort hann eigi aö gera samning viö hollenska félagiö Feyenoord. Faöir hans hefur hjálpaö honum viö samningaviö- ræöur. Tíminn hitti samnings- aöila aö máli á Hótel Loft- leiöum i gær en þeir vöröust frétta. 1 frásögn Timans seg- ir: „Pétur vildi sem allra minnst um málib segja en greinilegt var aö ekki voru menn komnir aö niöurstööu þvi ýmist hristu þeir feögar höfuöiö eöa þá P. Stephan frá Feyenoord.” Þaö er greinilega komin harka i samningana. • Alger... Höskuldur Jónsson, ráöu- neytisstjóri i fjármálaráöu- neytinu, hefur veriö einn helsti talsmaöur stjórnar- innar þegar hefur veriö reynt ab útskýra ástæöurnar fyrir banni viö heimabruggi. Bruggurum þykir maöur- inn vera al-ger-sveppur. Gerrœði Atlaga rikisstjórnarinnar aö heimabruggurum, sem felst i þvi aö hún hyggst banna nauösynlegustu efni i heimabrugg, kemur engum á óvart. Þegar vinstri flokkarnir þrir lögöu saman var fyrirsjáanlegt aö þetta yröi gereyöingarstjórn. —ÓT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.