Vísir - 14.10.1978, Side 14

Vísir - 14.10.1978, Side 14
14 Laugardagur 14. október 1978VXSIR, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Laufás 4, neðri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Gunnars Pórs Isleifssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 18. október 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Blikanes 13, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurjóns Ragnarssonar, fer fram eftiir kröfu Búnaöar- banka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. október 1978 kl. 3.00 e.h. Brajarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var 151., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1978 á lóð úr landi Hákots, Bessastaðahreppi, þingl. eign Gunnars Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavik, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. október 1978 kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykja- vikur, banka, stofnana og ýmissa lög- manna fer fram opinbert uppboð i upp- boðssal tollstjóra i Tollhúsinu við Tryggvagötu, laugardaginn 21. oktober 1978 kl. 13.30. Seldar verða ótollaðar og upptækar vörur svo og bif- reiöar, svo sem hreinlætistæki, föndurvara, búsáhöld, húsgögn, verkfæri, varahlutir, vefnaöarvara, fittings, snyrtivara, gerfigras, dælur, notaðir og nýir hjólbarðar, mjölskiivinda, siökkvitæki og hleöslur, veiöafæri, vegg- fóður, lampar, mikið magn af ailskonar fatnaöi, sjón- varpstæki, eldavél, bakaraofn, vifta og margt fleira. Bif- reiðarnar: Chrysler 180 ’71, SAAB V4 ’70, Ford Torino ’73, Fiat Station Wagon 124 ’74, SAAB 96 ’69, Plymouth G.T.X. •68. Ennfremur eftir kröfu skiptaréttar, lögmanna o.fl. skrifborð, skrifborðsstjólar, skjalaskápar, peninga- skápar, Ijósritunarvélar, reiknivélar, rafmagnsritvélar, vélritunarborö, sófaborð, sófasett, Isskápar, þvottavél, saumavélar, bókhaldsvél Addo-5000, gas og súrkútar, hraðhleðslutæki (Blackhank 500 stk. bilkerti (champion A.C.) lampaskermar, speglar, lampastativ, taflborð m.m. jólaskraut, bifr. R-57192 Fiat ’72 og margt fleira. Ávlsanir ekki teknar gildar sem greiðsia nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. VISIR BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST Bústaðahverfi I Skúlagata Asgarður Borgartún Hólmgarður Skúlagata 57-70 Hæðargaröur Skúlatún Skipholt Bolholt Hjálmholt Stigahlið Bogahlið Grænahlið Stigahliö segir Lisa Yium, sem rekur Keramikhúsið i Hafnarfirði Pað er unnið kappsamlega á námskeiðinu i Keramikhúsinu „Þetta er svona almennings- föndur og má kannski kalla það iistiðju en ekki listiönaö. Það geta nefnilega ekki allir mótað i ieir svo vel sé, enda er þaö mikið nám. Það var árið 1930 sem þessi tegund af föndri byrjaöi i Banda- rikjunum. Keramik var með þessu gerð að almenningseign sem allir geta tekið þátt i” segir Lisa Vium.sem ásamt manni sin- um Gunnari Jónssyni rekur Keramikhúsið i Hafnarfirði. Við byrjuðum með þessa starf- semi i Keflavik fyrir átta árum. Ég hafði séð þetta uppi á Kefla- vikurflugvelli og eins i Banda- rikjunum, en þetta er einhver al- gengasta tónstundaiðja fólks þar i landi. Ég fékk áhuga á þessu, keypti mér bækur og blöð og kynnti mér ýmislegt varðandi þessa starfsemi. Viðvorumtvö ár að undirbúa þetta áður en viö hóf- umst handa, en þá fengum við bandariska konu, Lindu Bruce til að koma hingað og kenna mér þessa meðhöndlun, og hún var meöokkuri'tvöár. Þa fluttum við til Hafnarfjarðar og höfum verið hér siðan. — Voru þetta þin fyrstu kynni af leirvinnu? ,,Nei, nei, ég hef verið með leir siðan ég var krakki. Ég kynntist þvifyrsthjá Lofti Guömundssyni, rithöfundi sem var mikill kunstn- er. Hann málaöi, skrifaöi og modelleraði. Seinna fór ég á nám- skeið hjá fristundamálurum og mótaði þá i leir undir leiösögn As- að og finnst þaö vera aö skapa eitthvað og fær mikið út úr þessu, enda held ég að ég væri ekki að þessu ef ég fyndi ekki hvaö fólk hefur afkaplega gaman af þessu. Og hér er alltaf fullt. Ég er dálitið með útskurð i leirvörurnar núna til að gera þetta persónulegra fyrir vitkomandi. — Erueinhverjir aörir hérlend- is með svona námskciö? „Við höfum kennt fólki utan af land i og a ðstoða ð við að koma upp stofu á Patreksfirði, Akureyri og i Vestmannaeyjum. Eins höfum viðselt skólum á landsbyggðinni, leirbrennsluofna, liti og gler- unga. Þeir nota þetta á leir. — Hvað kostar að Vera á svona námskeiöi og hvað eru margir i hverjum hóp? „Það eru um þaö bil fjðrtán i hverju námskeiöi sem er einu sinni í viku i fimm vikur. Verðið er 9500 krónur. Eftir aö námskeiðunum sleppir getur fólk fengið keypt hjá okkur liti og hrávöru og unnið hana heima hjá sér, siöan brennum viö hlutina fyrir þaö. Þeir sem hafa veriö hér koma hingaö mikið i þessum tilgangi til dæmis þegar þeir þurfa að velja jóla- eða af- mælisgjafir, og er það mikils virði að fylgjast meö hvað fólk hefur mikla ánægju af þessu” sagði Lisa Vium. mundar Sveinssonar. Eins hef ég alltaf unnið við eitthvað tengt þessu, þegar krakkarnir voru litl- ir vann ég viö að mála á gler og seldi það mest Bandarikjamönn- um en eins og áður sagði bjuggum viö þá i Keflavik. S vo þegar börn- un uxu úr grasi, þá fór ég að hugsa mér til hreyfings og fór að kynna mér þessa tegund af leir- un. Þetta er tómstundastarf sem er fyriralla, mjög auðvelt og útbúið þannig i hendurnar á fólki að allir geta gert þetta. Fyrst eru hlutirnir eða stytt- urnar steypt í mót, eftir að það er þurrtköllum við þaö hrávöru. Þá er eftir aðhreinsa þaö ogsiðan er þaö ýmist málaö hrátt eða brennt fyrst i leirbrennsluofni og siðan málað. Við erum bæði með postulinsglerung og aðra gler- unga. Einnig málm- og viðaráferðir. Fyrir matarilát er- um við með sérstaka blýlausa glerunga. — Hvaða fólk er þaö sem sækir þe ssi námskeið? „Konur eru i meirihluta en þó erualltaf karlmenn með. Þetta er fólk á öllum aldri, en mest af kon- um milli tvitugs og fertugs. Annars kemur sama fólkið aftur og afturoghefurgreinilegamikla gleði af þessu, þó það móti ekki hlutina sjálft, þá er þetta töluverð vinna, það velur sjálft liti og ann- ...„Fyrst eru hlutirnir steyptir I mót", segir Lisa Vlum. Einbeitnin leynir sér ekki I svip stúlkunnar sem er að mála styttuna sina- Myndir: Jens Alexandersson Texti: Jónina Michaelsdóttir „ÞCTTA ER TÓMSTUNDA- STARF FYRIR ALLA"

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.