Vísir - 14.10.1978, Page 25

Vísir - 14.10.1978, Page 25
VISIR Laugardagur 14. október 1978 25 UM HELGINA E flíÓlN UM HELGINA Sunnudagur 15. okt. Kl. 10.00 Móskaröshnúkar 307 m. Verö kr. 1.500,- gr. v/bilinn. Kl. 13.00 Suðurhliðar Es ju Létt og róleg ganga við allra hæfi. Verð kr. 1.500 - gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni aö austanverðu. Ferðafélag íslands. Kvennfélag Óháða- safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins verður n.k. sunnudag 15. okt. Félags- konur eru góðfdslega beðnar að koma kökum, laugardag 14 og sunnu- dag 10-12. Systrafél. Alfa. Basar systrafélagsins Alfa verður að Hallveigar- stöðum, sunnudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Stofnfundur íbúosam- taka Þingholtanna Stofnfundur ibúasam- anna eru hvattir til að taka Þingholtanna, mæta. Framsögu hafa verður haldinn i dag, Ólafur H. Simonarson rit- iaugardag klukkan 1:30 I höfundur og Kristján suðurálmu Miðbæjar- Guömundsson mennta- skólans. tbúar Þingholt- skólakennari. Basar og kaffisala Kvennadeild Baröstrendingafélagsins hefur basarog kaffisölu á morgun, sunnudag kl. 14 í Dómus Medica. íþróttir um helgina LAUGARDAGUR HANDKNATTLEIKUR'" Laugardalshöll kl. 15,30, landsleikur Islands og Færeyja. KöRFUKNATTLEIKUR: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, leikur Vals og Þórs i Úrvalsdeildinni. tþróttahúsið i Njarðvik, UMFN og IR i Úrvalsdeildinni. SUNNUDAGUR KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahús Hagaskóla ki. 5, KR og IS i Úrvalsdeildinni. HANDKNATTLEIKUR: tþróttahús Seltjarnarness kl. 13, Reykjanesmótið, UMFG-IBK i kvennaflokki, Grótta og UMFN i karlaflokki. JúDó: tþróttahús Kennaraskólans kl. 14, Haustmót Júdósambandsins. BADMINTON: Hús TBR við Gnoða: vog kl. 14, „Einliðaleiksmót” TBR. við Hvalfjörð steikt á staðnum. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö kr. 2.000.-fritt f. börnm/full- orðnum. Farið frá BSl benslnsölu. Útivist. Keflavikurkirkja. Fjölskylduguðþjónusta kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Njarðvikurprestakall. Sunnudagsskóli i Stapa kl. 11 árdegis og Innri Njarðvik kl. 13.30. Ólafur Oddur Jónsson. Basar og kaffisala. Kvennadeild^ Barð- strendingafélagsins hefur basar og kaffisölu á morgun sunnudag 15. okt. kl. 2 e.h. i Domus Medica. Tonabíö .3*3-1 1-82 Siónvarpskerfið (Network ACflDEMY AWAROS BEST ACTRESS FAYE DUNAUUAY BEST ACTOR PETER FINCH BEST SCREENPLAY NETWORKÍ Kvikmyndin Network hlaut 4 öskarsverö- laun árið 1977 Myndin fékk verðlaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: . Fay Dunaway Bestu leikkonu i auka- hlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmynda- handrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig •kosin besta mynd árs- ins af kvikmyndarit- inu „Films and Film- ing”. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hafnurbíii íSl 6-443 Shatter Hörkuspennandi og viðburðahröð ný bandarisk litmynd, tekin I Hong Kong. Suart Whitman Peter Cushing Leikstjóri: Michael Carreras tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 ASKQLABI03 3*2-21-40 Saturday Night Fever Myndin sem slegið hefur öll met i aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aðalhlutverk: John Travolta. isl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöngumiöasala hefst kl. 15. Dóttir hliðvarðar- ins. ' „Þögul skopstæling á kynlifsmyndum. Eng- inn sem hefur séð þessa mynd, getur siðan horft alvarlegur i bragði á kynlifs- myndir, — þar eð Jerome Savary segir sögu sina eins og leikstjórar þögulla mynda gerðu forðum — Timaritið „Cinema Francais” tslenskur Texti. Sýnd kl. 5 —7 —9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viðar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 1. Hækkað verð. 3* 1-15-44 Þokkaleg Þrenn- ing (Le Trio Infern- al) All-hrottaleg og djörf frönsk sakamálamynd byggö á sönnum at- burðum sem skeöu á árunum 1920-30. Aðalhlutverk: Michel Piccoli — Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9. I ELDLINUNNI UM HELGINA „Stúdentar hafa reynst okkur KR- ingum erfiðir — segir Einar Bollason fyrirliði KR i körfuknottleik - keppnin i Úrvaisdeildinni hefst um helgina „Við KR-ingar omum auðvitað leð þvi hugarfari I þessa móts að gra, en það er itað mál að það ostar margan /itadropann að erða íslandsmeist- ri i ár" sagði Einar ollason fyrirliði ilandsmeistara KR í körfuknattleik, en Einar verður i Eld- linunni um helgina ásamt félögum sín- um. Þá hefst keppnin i Úrvalsdeildinni i körfu- knattleik, og þrir leikir verða á dagskrá. Valur leikur við Þór I Haga- skóla kl. 14 i dag og á sama tima leika UMFN og ÍR i Njarðvik. KR-ing- ar mæta svo tS i Haga- skóla kl. 15 á morgun. „Ég er viss um að þetta verður hörkuskemmtilegt mót, og allir leikir koma til með aö verða mjög jafnir og spennandi. Við KR-ingar höfum ekki náð að sýna okkar sterkustu hliðar það sem af er keppnistimabilinu, en ég hef trú á að þetta sé að smella saman hjá okkur. Stúdentarnir hafa alltaf reynst okkur KR-ingum erfiðir, og þaö er eins og þeir sýni alltaf sinar bestu hliðar þegar þeir leika við KR. Við vitum þvi að þeir veröa erfiðir i leiknum um helgina, en ég hef trú á aö KR hefni ósigursins i Reykja- vikurmótinu og kræki sér i tvö stig núna”. gk— Körfuknattleikurinn er ekki alltaf einn samfelld- ur dans á rósum. Hér sést Einar Bollason meiddur I leik i Laugardalshöllinni, og yfir honum stumra félagar hans úr KR og Kristbjörn Albertsson Njarðvikingur sem kann greinilega eitthvað til verka á þessum vettvangi. Mjög spennandi og framúrskarandi vel gerð og leikin ný, itölsk-bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: SOPHIA LOREN, JEAN GABIN. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 ABBA Endursýnd kl. 5 S e k u r saklaus? (Verdict) Bl 3*1-13-84 með Robert Shaw, Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Stardust Með DAVID ESSEX tslenskur texti Endursýnd kl. 3,05- 5,05-7.05-9,05-11,05 —-----salur' Atök i Harlem tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 -------salur D---------- Morðsaga Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 fiÆÍARBlP . . Simi .50184 Þyrluránið Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 9

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.