Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudagur 30. október 1978 5 laun skattfrltt en þú áöur en þú hefur borgaö skatt? Karl: Einmitt! Bl: Heföuö þiö getaö lifaö á laun- um annars hvors ykkar heima á Islandi? Karl: Nei, þaö er algjörlega Uti- lokaö. Bl: Finnst ykkur þá ódyrara aö lifa hér? Hulda: Já, alveg tvímælalaust. Matur og aörar nauösynjavörur eruyfirleitt ödýrari. Aftur á móti er húsaleiga jafn-dýr, ef ekki dýr- ari. En þaö sem hleypir einna mestum óróa i blóöiö, er hve stór verðmunur er á húsgögnum, sjónvörpum og alls konar raf- magnstækjum. Mann langar til að kaupa svo margt, en þá er nú hætt viö aö Kalli veröi aö fá sér aukavinnu. Bl: Getiö þiö þá ekki veitt ykkur neitt annaö en mat fyrir Launin þin? Keyptu sér litasjónvarp Hulda: JU, blessaöur vertu, viö erum meira aö segja bUin aö kaupa litasjónvarp, en þaö er eins og gengur alls staöar, aö laun einnar manneskju eru ekki nóg til aðfjögurra manna fjölskylda geti veitt sér nein ósköp. Bl: Þér hefur ekki gengið illa aö fá vinnu, Hulda? Hulda: Nei, þaö gekk vonum framar. Þaö var aö visu búiö aö hræöa okkur mikiö meö atvinnu- leysistali, áöur en viö fórum aö heiman, en okkur viröist að ástandiö sé töluvert ýkt. Heima myndi þetta ástand örugglega ekki kallast atvinnuleysi. Ef menn vilja vinna, viröist vera nóga vinnu aö fá. Viö þekkjum til dæmis Islenskan mann hér, sem hefur leikiö sér að þvi aö skipta um vinnu á ca. mánaöarfresti. Hannætlaraöverahér ieitt árog prófa sem flestar starfegreinar áöuren hannferheim. Og honum hefur allavega ekki reynst erfitt aö fá þau störf, sem hann sækist eftir. Ekki meira atvinnuleysi en heima Karl: Dönsku dagblööin eru yfir- full af auglýsingum þar sem auglýst er eftir fólki. Og ef maöur reiknar hlutfallslega fjöldann af störfum, sem eru á lausu, hér og heima, virðist manni ekki vera meira atvinnuleysi hér en þar. Annars er ekki hægt aö segja aö viöhöfum neina tæmandi innsýn I þessi mál. Þetta er aöeins þaö sem manni sýnist. En glöggt er gests augaö, þannig aö ekki er útilokaö aö maöur hafi rétt fvrir sér aö vissu marki allavega. Bl7 Finnstykkurgegnumsneittaö Danir hafiþaö betra en Islending- ar? Danir hafa það mjög gott Karl: Þeir virðast allavega hafa þaö mjög gott. Lifsstandard virö- ist vera ósköp svipaöur og heima en fólk heima þarf aö hafa marg- falt meirafyrir hlutunum. Hér er þaö algjör undantekning, ef menn vinna meira en 40 stunda vinnu- viku. Þaö er eins og fólk heima sé orðiö alveg dofiö fyrir ástandinu. Þaö lætur bjóöa sér hvaö sem er. Maöur áttar sig raunverulega ekki á þvi, hvaö margt mætti bet- ur fara fyrr en maöur getur gert samanburö eftir eigin reynslu. Þaö hefur löngum veriö siöur heima aö bera okkur saman viö hin Noröurlöndin og sá saman- buröur er okkur ákaflega óhag- stæöur eins og er. Bl: Þiö viljiö kannski ekkert fara heim aftur? Hulda: Jú, maður lifandi, ég er strax komin meö heimþrá! Karl: Islander nú alltaf i blóöinu á manni og maöur getur svo sem ekki rifiö sig upp meö rótum. En ég vildi aðeins óska aö augu manna heima fari aö opnast, svo að þeiráttisig á, aö Islenskur lifs- máti er vægast sagt óeölilegur Stressiö er svo mikiö aö andleg heilsa fjölda fólks er i stórhættu. Ég vona aðeins aö sá tfmi, sem viö veröum hér, geri okkur þaö róleg i sinni, aö maður geti kannski miölaö öörum af, þegar viö komum aftur heim. Frá Bifreiðaíþrótta- klúbbi Reykjavíkur Fundur um Haustrall BÍKR í kvöld t kvöld verður aö Hótel Loft- leiöum fundur meö keppendum og öörum áhugamönnum um Haustralliö sem haldiö veröur dagana 11. og 12. nóvember. Keppnin veröur aö nóttu til aö mestu leyti, þ.e. þaö veröur lagt af staökl. 22á laugardagskvöldiö, og komiö tii baka seinnipart suunudags. Leiöin er um 600 km og keppendur eru orönir um 30, en seinni skráningarfresturinn rann út á miövikudaginn var. Fundurinn hefst kl. 20.30 aö Hótel Loftleiöum eins og áöur segir og er hann öllum opinn. ÓG. Dömukópur (alull). Verð aðeins 24.900. Póstsendum Geysilegt úrval af barnafatnaði, barna-húfum, norsk- um baraaúlpum, telpnakjólum, sparifötum drengja (jólaföt) Strandgötu Hafnarfirði ^(4(44=1 Hraunbœ 102B Arbœjarhverfí Sími75707 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.