Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 9

Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 9
visnt Mánudagur 30. óktóber 1978 9 Horizon TC3, sprækur, sparneytinn, sportlegur, framhjóladrifinn,og þó bandarfskur Ihiið og hár. Við höfum áður sagt frá nýja Mustanginum hér á síðunni/ en hann hefur fengið mjög góðar viðtökur og þykir líklegur til ekki síðri afreka en fyrsti Mustanginn var árið 1964/ þegar hann //Sló í gegn". Þótt nýi Mustanginn sé hvorki stærri né þyngri en sá síðasti á undan honum/ er hann rýmri og þægilegri og þykir alveg ótrúlega velheppnaður sportbíll á bandarískan mælikvarða. Og enn eykst úrval bandarískra sportbíla, því að nú hafa Chrysler-verk- smiðjurnar sett á markað sport-gerðir af Horizon og Omni/ sem eru að vísu að- eins styttri á milli hjóla en //venjulegu" Horizon og Omni/ en 20 sentimetrum lengri og 7 sm lægri/ þann- ig/ að þessir bflar eru mjög sportlegir i útliti. Þeir eru mun léttari en Mustang og raunar í öðrum þyngdar- og stærðarf lokki, en framhjóladrif og þver- stæðar vélar ásamt fleiri Evrópu-ný jungum gera það að verkum, að þarna er fram komin alveg ný tegund /,gæðinga" á bandarískan markað, sem höfða mjög til þeirra, sem kunna að meta góða, evrópska sportbíla af léttari gerðinni: spræka, sparneytna, sportlega og búna góðum aksturs- eiginleikum. Gleraugnadeildin Austurstræti 20 —Simi 14566 lúxusbíllinn á lága verðlnu MAZDA 929 L LEGATO MAZDA 929 Legato býður upp á eitt sem fiestum framleiðendum lúxusbíla hefur ekki tekist að bjóða: pað er viðráðanlegt verð. Maður fær eitthvað fyrir peningana, þegarmaður auglýsir í Vísi V (gengisskr. BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 812-99 FORD MUSTANG — nýr og aldrei betri 4

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.