Vísir - 30.10.1978, Page 8

Vísir - 30.10.1978, Page 8
8 VISIR í kvöld fullkomnasta vídeo á landinu Dollarinn fellur 1979: „Dollaragrínin" stíga að vinsœldum Alkunna er aö bilasmekkur Bandarlkjamanna og Gvrópu- búa er ólíkur um margt þótt munurinn veröi sifelit minni. Þaö er fyrst og fremst orku- kreppan, sem hefur smám saman breytt viöhorfum Bandarikjamanna til bfla og eftirsóknin eftir stórum, þungum, kraftmikium og iburöarmiklum bflum er á undanhaidi en „evrópskur” bflasmekkur sækir á. Hér á landi skiptast menn nokkuð i hópa hvaö snertir smekk fyrir bilum austan eöa vestan um haf, og gengi doliarans hefur nokkur áhrif. Aö undanförnu hefur gengi hans sigiö og þá má reikna meö vaxandi framsókn bandariskrar bila á næstunni, ekki hvaö sist þegar haft er I huga aö 79-gerðirnar eru aö koma fram á sjónarsviöið. Sameigilegt meö bandariskum bilum eru ending og góö smiöi á vél, drifi og ööru „krami”, sem fyrst og fremst heldur bflnum gangandi, þannig aö algengt er aö bandariskar bifvélar og drif gangi hátt á annaö hundrað þúsund kilómetra, án þess aö lita þurfi á þær svo aö heitið geti. Og enn er hægt aö fá þar bila meö stórar vélar, sem fyrirhafnarlaust þeyta bflunum áfram, þótt þungir séu og fyrirferöar mikiir. Hvaö snertir tækni i hönnun nýtingu á rými sæti sem eru þægileg f raun enn ekki bara i sjóni'þessum efnum hafa Kanar veriö á eftir lengi vel þótt nú sé þetta mjög aö breytast. Þetta er svona eins konar formáii aö stuttri kynnignu á þvi nýjasta i bandarfskri bfla- framieiöslu sem þessi bflasiöa hefur aö geyma. LTD — stóra trompið frá Ford V *. / ! V i.y . Mlí „ . ui v v i n/ ■ if' |í \j Iia V Í| !/v y ' ’tl />/ GM-Vetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skipt um kerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.— Gildir 9/10—1 /12 Efnl, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía SAMBANDIÐ VELADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Fyrir tveimur árum var þaö GM, sem var meö einna merk- ustu nýjungina i bandarfskri biia- framleiöslu, þegar Chevrolet Caprice og skyldir bflar voru sett- ir á markaö, en þeir voru um 300 kilóum léttari og mun minni en fyrirrennararnir, án þess aö fórn- aö væri rými. 1 fyrra var þaö mál flestra bila- sérfræöinga, aö Chrysler-verk- smiöjurnar kæmu fram meö merkustu nýjungina, en þaö voru Plymouth Horizon og Dodge Omni, fyrstu framhjóladrifnu smábflarnir, sem framleiddir voru i Bandarikjunum. Einnig þótt Ford Fairmount merk nýj- ung og hlaut miklar vinsældir. I ár hallast margir aö því, aö Ford-verksmiöjurnar séu meö einna merkustu nýjungarnar, þar sem eru Ford Mustang og Ford LTD, en einnig má nefna Ply- mouth Horizon TC3 og Dodge Ornni 024, sem eru sportgeröir meö framhjóladrifi. Mun Ford ógna Chevro- let í ár? Þessi spurning hefur sést i bandarískum bilablööum, eftir aö Ford-verksmiöjurnar kynntu hinn nýja Ford LTD. 1 tvö ár hafa verksmiöjurnar keppt viö hina nýju, „grönnu” og léttu bila General Motors, og boöiö upp á Ford LTD, þungan og stóran bll, sem ekki hefur selst eins vel og Chevrolet, sem haföi fariö i megrunarkúr. I tuttugu ár hafa General Mot- ors ávallt framleitt þá bilgerö, sem mesthefurselst i Bandarikj- unum, eöa siöan Ford 59 skaust upp fyrir Chevrolet af sömu ár- gerö. Nú vonast Ford-verksmiöjurn- ar til þess aö geta haldiö upp á tuttugu ára afmæli þess sigurs meö þvi aö skjóta Chevrolet Capriceref fyrir rass með nýjum, „megruöum” Ford LTD. Frá upphafi sögu sinnar hafa Ford-verksmiöjurnar aöeins niu sinnum komiöframmeö nýjan bfl af fullri stærö. Frá lokum heims- styrjaldarinnar hafa aöeins þrir slfkir nýir bilar veriö geröir, 1949-gerðin, 1965-gerðin og nú 1979-ge röin. Ford LTD er sem sé algerlega nýr. Hann er 300 kilóum léttari og sextfu sentimetrum styttri en 1978-gerðin. Útlitiö er aö vi'su lltið breytt, en tekist hefur aö koma loftmótstööutölunni niöur i 0.54. Það er aö visu töluvert hærri tala en á mörgum evrópskum bilum á dýrari skort- inni, og heldur hærra en á nýja Mustanginum, sem hef- ur töluna 0.48, en engu aö siöur framföör. Ford var mikiö I mun, aö nýi LTD-inn missti sem minnst af þeim kost- um fyrirrennarans aö vera hljóö- látur, þýöur og rúmgóöur. Þess vegna er 79-LTD á grind meö tvö- faldri hljóödeyfingu i formi gúmmipúða, svo aö sem minnst af hávaöa frá hjólunum komist upp i' bilinn. Þeir, sem reynt hafa bilinn, segja að hann fari betur á vegi en nokkur Ford af fullri stærð fyrr og siöar. Beygjuhring- urinn er um metra minni en á fyrirrennaranum. Vegna þess, hve bfllinn hefur lést, er ekki lengur boðiö upp á 400 og 460 rúm- tommu vélar. Fjöörunin er mjuk en mun fjöl- hæfari, þannig aö nýi Fordinn er ekki eins og skip I stórsjó á ójöfn- um vegi, eins og henti fyrirrenn- arann. Ekki eru allir bilasérfræðingar ánægöir meö útlitiö, og heföu kosiö, aö þeir, sem fengu aö ráöa útlitinu á nýja Mustanginum, heföumátthafahöndíbagga meö LTD. En menn eru hrifnir af þvi, aðhinn nýi LTD er jafn rúmgóöur og hinn gamli, jafnvel rúmbetri, og hefur ekki þurft aö fórna senti- metra af rýminu, eins og þó hefur hent i einstaka tilfelli hjá GM.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.