Vísir - 30.10.1978, Side 12

Vísir - 30.10.1978, Side 12
Mánudagur 30. október 1978 12 Áður réð ég ekkert við hórið Nú er þetta allt annað hór Eftir Mini Vogue hárlyftingu Rakarastofan Klapparstíg | Klapparstíg 29 - sími 127251 •■••■ ■■■■• ■•■•■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■•■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■•■ •■■■■ ■■■•■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■•■ ■■■■■ ■■•■■ ■■■•■ ■■■■■ ■••■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■•■■■••■■■■■■■■■■■■ ■■■■■ Lœrið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2. nóvember. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl. 13. VáLritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 UTSTILUNGARFOLK ATHUGIÐ Við höfum hug á að ráða hið fyrsta sjálfstæð- an útstillingaraðila sem umsjónarmann með :|jj| gluggum verslana okkar. iijji Erlend menntun og sjálfstæð vinnuaðstaða Í|jjj æskileg. Vinsamlegast hafið samband við annan hvorn . ijjlj !!!!! verslunarstjórann í vikunni. iiij: ::::: SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. bama&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Markoðurinn róði vöru- vöxtunum — Rœtt við Friðrik Sophusson alþingismann um vaxtamól Vaxtamálin hafa verið tals- verttil umræðu manna á meðal vegna framkomins frumvarps frá Vilmundi Gylfasyni o.fl. þess efnis að Seðlabankanum verði óheimilt að ákvarðo vexti lægri en sem nemur veröbólgu- stigi stjórnarinnar um lækkun vaxta. Sjálfstæðismenn hafa lýst sig fylgjandi raunvaxta- stefnu og er þvf frcmur búist við aö þeir styöji framkomið frum- varp Vilmundar. Visir leitaði álits Friðriks Sophussonar á þessu máli, og spurði hann fyrst hver yrðu viðbrögð þingmanna Sjálfstæðisflokksins við þessu frumvarpi. — Sjálfstæöisflokkurinn er fylgjandi þvi að raunvöxtum veröi komið á. Afstaöa til þessa frumvarps Vilmundar hefur ekki enn verið mótuð af þing- flokki sjálfstæðismanna. Menn greinir á hversu langt eigi að ganga í þvi að svipta Seölabank- ann ákvörðunarvaldi í vaxta- málum og eru sumir þingmenn flokksins þeirrar skoðunar, aö gefa eigi vexti alveg frjálsa. Frumvarp Vilmundar er hins vegar án efá komið fram vegna þess að Alþýðuflokkurinn lofaöi fyrir siðustu kosningar aö taka upp raunvaxtastefnu sem einn þátt i þvi sem þeir nefndu ,,ger- breytta efnahagsstefnu”. Innan rikisstjórnarinnar er ágreining- ur um þessi mál, enda er stefna sterkasta flokksins I stjórninni, Alþýöubandalagsins að lækka vexti. Þaö er því mjög eðlilegt aö Vilmundur reyni að vinna þessu máli brautargengi utan stjórnarinnar. Raunvextir draga úr verðbólgu Ég er þeirrar skoöunar, að raunvaxtastefna væri til þess fallin, þegar til lengri tima er litið að draga úr verðbólgunni. Þau áhrif koma straxfram, sem eru hvað mikilvægust, aö sparnaöur landsmanna eykst og fjármagniö leitar þangað sem þaðskilar ávöxtun, þ.e. arðsemi eykst. — Telurðu rétt að ganga enn lengra, þ.e. að gefa vexti algjör- lega frjálsa? — Mitt álit er að á mörgum undanförnum árum hafi Seðla- bankinn og rikisstjórn, — þeir aðilar sem fara með ákvörðunarvald i vaxtamálum, brugðist. Þeim hefur ekki tekist að koma á jafnvægi á peninga- markaönum. Þess vegna er fyllilega timabært að kanna hvort ekki beri að taka þetta vald af Seðlabankanum, þannig að markaðurinn ráði vöxtum á hver jum tima. Það myndi hafa I för með sér aukna samkeppni milli bankanna um vaxtakjör og þjónustu sem kæmi viðskipta- vinum til góða. Ennfremur tel ég nauösynlegt að menn geti samiö um vaxta- kjör og verðtryggingar sin á milli, eins og reyndar tiðkast á mörgum sviðum nú þegar. Það er þó ekki lögheimilt samkvæmt gildandi lagaákvæöum. Gengið rétt skráð — Hverjar afleiðingar telurðu aö f rjáls ákvörðun vaxta heföi á atvinnuvegina? Friðrik Sophusson, alþingis- maður — Að sjálfsögöu mundi sllk gerbreytt vaxtastefna leiöa til þess að gengið yröi aö vera rétt skráð á hverjum tlma, þannig að iltflutningsatvinnuvegirnir fengju raunverö greitt fyrir framleiðsluna, og gætuþannig á hverjum tíma staöið undir raunvöxtum. Um aðra atvinnu- vegier ég þeirrar skoðunar, aö þetta myndi hafa í för með sér aukna hagkvæmni. Þau fyrir- tæki sem væru vel rekin og arö- bær, myndu laða til sin fjár- magnið og þannig eflast. Sem dæmi um önnur jákvæð áhrif fr jálsrar vaxtaákvörðunar má nefna að verðbréf I fast- eignaviðskiptum gætu oröið gjaldgeng á verðbréfamarkaði. Þá væri möguleiki fyrir eldra fólk að minnka við sig hiisnæði án þess að mismunur I verði væri brenndur upp I veröbólg- unni. Þetta fólk gæti þannig ídlað sér lifeyris með þvi að minnka við sig eignir. — Býstu við að setja þessar hugmyndir þínar i frumvarps- form til þess að láta þingiö f jalla um þær? — Ég hef ekkert afráöið um það ennþá. Ég tel fullt eins koma til greina að sjá til hverj- ar viðtökur frumvarp Vilmund- ar fær. Ef þaö nær samþykki þingsins er ekki óllklegt að ég kæmi með frumvarp þar sem gert væri ráð fyrir aö gengiö yrði enn lengra i átt til frjáls- ræðis en gert er I frumvarpi Vil- mundar. __GBG Gigtarfélag Islands: GEFUR TÆKI TIL GIKTARRANNSÓKNA Giktarfélag tsland hefur af- hent heilbrigðisráðuneytinu rannsóknartæki að gjöf sem verður fyrsti visir að tækjakosti fyrir rannsóknarstofu f ónæmis- fræði. Guðjón Hólm, formaður GiktarfélagS islands afhenti heilbrigðisráðherra, Magnúsi H. Magnússyni tækið i Rann- sóknarstofu Háskólans en þvl hefur verið komiö fyrir tii bráðabirgða i sýkladeild. v Tækið er Beta-teljari ásamt sjálfvirkum sirita. Verðmæti þesser um 10 milljónir króna og er talið aö það sé þriðjungur af verögildi þeirra tækja sem þarf til þess að ónæmisstofa ged starfaö sjálfstætt. Giktarfélag tslands hefur starfaðf 2 ár og eru félagar þess um 1200.Guðjón Hólm sagði við afhendinguna að félagið hefði i hyggju að kaupa annað tæki til rannsóknarstofnunar f ónæmis- fræðum. —KS Guðjón Hólm.formaður Gigtarfélags lsiands.afhendir Magnúsi Magnússyni gjafabréfið að nýja gigtar- rannsóknartækinu. Vfsismynd JA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.