Vísir - 30.10.1978, Side 14

Vísir - 30.10.1978, Side 14
18 Mánudagur 30. október 1978 VISIR LÍFOGUST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LIF OG LIST LÍF OG LIST Þegar ég var litil, fékk ég stundum póstkort frá frænda i Ameriku. Ég geymdi þessi kort vandlega, og þegar illa lá á mér, var ég vön að draga kortin fram úr pússi minu og láta mig dreyma eitthvað langt burtu. Á einu kortinu var mynd af kinverskri stúlku með eldrauðar kinnar og i bláum kjól. Hún var brosandi, lifsglöð og sigurviss. Ekki vissi ég þá á hverju hún hafði sigrazt, en i minum huga var hún tákn hins bezta og fegursta. Þessi kinverska glans- mynd kom upp I huga mér á sýningu tibetska dansf lokksins i Þjóö- leikhúsinu í vikunni. Póstkort eru alþjóölegur gjaldmiöill hins góöa i veröldinni. „Hve gott og fagurt og indælt er” — þaö er boöskapur póst- kortsins. Eins konar „miridrúsba” i fjölda- framleiöslu. Fyrir daga póstkortsins reistu ráö- herrar Katrinar miklu glæstar forhliöar búsældarlegra þorpa meöfram leiö þjóöhöfö- ingjans. Þorpin voru ekki til frekar en búsældin. Einn þessara ráöherra hét Pótemkin. Siöan hafa ráöherrar allra landa reynt aö reisa sér Pótemkintjöld. Og sumir leggja meiri áherzlu á slfkan tjaldbúnaö en aörir. Þegar ég var litil og illa lá á mér, vildi ég trúa þvi, aö hiö kinverska bros opnaöi mér nýja veröld, eins konar þúsund og eina nótt i „brosandi landi” hamingjunnar. Og þegar tjaldiö lyftist þetta kvöld, var mér svipaö innan- brjósts. Drungalegt skammdegiö var langt aö baki og viö blöstu bleikir akrar og blár himinn. Skærir litir þjóðbúning- anna minntu á þá óraleiö, sem skilur á milli Islands og Kina. í landi sólar- upprásar eru blómin og fuglarnir málaöir skær- um litum, og þar fara saman rauöir og bláir, gulir og grænir. En af hverju er ég aö tala um Kina i tilefni af Leiklist Bryndís Schram skrifar tibetsku listakvöldi? Er þaö ekki eins og aö tala um evrópskan dans, þegar boöið er upp á spænskan flamenco? Þaö er kannski ekki bara mér aö kenna. Ég veit lltiö um Kina, og i samanburöi viö það veit ég ekkert um Tibet — þetta þak heims- ins. Samt þykist ég vita, að dansar og hljóöfæra- sláttur „Söngvaflokksins frá Tibet” var meira af kyni Han þjóðflokksins en trúarlegri (og þjóölegri) erfö Tfbeta. Enda segir i dagskrá: „Síöan 1954 hafa útvaldir hópar barna fyrrverandi ánauöugra bænda, sem höföu áhuga á tibetskum þjóösöngvum og dönsum og hugöust helga sig þeirri list, veriö sendir á vegum alþýöu- stjórnarinnar til Peking og Shanghai til náms.” Þjóödansar eru I eöli sinu alþjóölegir. Sögu- ljóöiö er oft kveikjan. Ummæli úr þorpinu. Úkrainubúinn á margt skylt, ekki aöeins með Grikkjanum Zorbas eða Tyrkjanum Kemal heldur lika meö góöa bóndanum Kung Fu viö Yang Tse. Þaö er oft brugöiö á leik I þorpinu, gjarnan af minna tilefni en þvi aö fagna hinni „hrööu sósialisku uppbyggingu”. Einatt til aö gleöjast yfir góðri uppskeru, jafnvel þótt „sólargeisla Flokks- ins nyti ekki viö”. En þrátt fyrir Pótem- kintjöld, og hvort sem þetta var frá Peking eöa Tibet, þá var þetta eftir- minnileg kvöldstund. Sýningin lýsti af öfunds- veröri siöfágun, mýkt og þokka I hreyfingum og framkomu. Það eitt nægir til að minna okkur, hálf- keltneska villimenn á hjara veraldar, á þaö, aö viö eigum enn eftir aldir I renessansinn —- borið saman viö Miörikiö. Frá sýningu tibetska listafólksins- Söng- og dansflokkur frá Tfbet f Þjóðloikhúsinu 24. 10. '78 Brosandi land Rokkfurst- inn Robert Stigwood Robert Stigwood hefur veriö nefndur rokkfurstinn, Ziegfield diskóaldarinnar og Mike Todd kvikmyndanna. Hann stjórnar nú einhverri stærstu hraölest I sögu skemmtiiðnaöarins. öli bandariska poppmenningin viröist vera oröin beitiland rauöu kýrinnar, vörumerkis plötufyrirtækis hans, RSO-fyrirtækisins. Kvikmyndin Saturday Night Fever fór eins og eldur I sinu um Bandarikin og tvær myndir Stigwoods til viöbótar, Grease og Sgt. Petters Lonely Hearts Club Band.fylgja I kjölfariö og njóta gifurlegra vinsælda. Robert Stigwood ásamt Gibb-bræörunum i Bee Gees. Nýjar hljómplötur Þórir Baldursson getur sér nú gott orö viöa um lönd fyrir útsetningar sinar. Hér er hann aö athuga út- setningar á lögum Jenna Jóns. (Ljósm. Jóhannes Long) „Þegar til tals korn aö gefa út hin góökunnu lög Jenna Jóns á einni stórri hljómplötu þótti eölilegt að gefa undirleiknum sem ný- tiskulegastan blæ — laglin- unum þarf ekki aö hrófla viö þær standa alltaf fyrir sinu”, segir á umslagi nýútkominnar plötu meö tólf lögum hins vinsæla lagasmiös Jenna Jóns. Út- setningarnar annaöist Þór- ir Baldursson en sönginn sjá Elly Vilhjálma og Ein- ar Júliusson um. Útg. er SG-hljómplötur. Frá upptöku á plötunni: t.f.v. Valgeir Guöjónsson, Magnús Einarsson og Siguröur „Bjóla” Garðars- son. Fyrsta litaöa piatan sem gefin hefur veriö út á ts- landi er nýjasta plata Spil- verks þjóðanna, island. Platan er græn. Þetta er fimmta plata Spilverksins og var hún unnin á 270 tlmum I stúdiói Hljóðrita. Upptökumenn voru James Kay, Sigurður „Bjóla”og Garðar Hansen. Spilverkiö skip^ á þess- ari plötu Valgeir Guöjóns- son, Siguröur „Bjóla” Garöarsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir. en sérlegur aöstoöarmaöur var Magnús Einarsson sem áöur lék m.a. meö Þokka- bót. Útg. er Steinar,—Gsal Ástraliubúi Robert Stigwood er 44 ára Astraliubúi. Sem ungl- ingur þótti hann ekki efni- legur námsmaður og i menntaskóla var hann áhugasamari um dáleiöslu en námið. Átján ára ákvaö hann að gerast prestur en hvarf fljótt frá hugmynd- inni. Tuttugu og eins árs hélt hann af staö til London oghaföi á oröi viö vini sina aö hann myndi koma aftur sem milljónamæringur. Þaö þótti ágætur brandari árið 1956. 1 nokkur ár fékkst Stig- wood viö ýmisleg störf, en 1962 stofnaöi hann litla um- boösskrifstofu og haföi einkum á snærum slnum leikara sem komu fram I sjónvarpsaugiýsingum. Leyton kom honum á sporið Lukkuhjóliö fór þó ekki að snúast fyrr en Stigwood geröist umboðsmaöur fyrir John Leyton en lag hans „Johnny Remember Me” komst á topp breska vin- sældalistans. Siöar geröi Stigwood samning viö stór- hljómsveitina Cream og áströlsku bræöurna, sem kölluöu sig Bee Gees. Jafnframt hljómplötuút- gáfu keypti Stigwood rétt til aö sviösetja söngleiki, Sjólfskipaður tals- ! maður „fólksins" t „Umrœðugrein,, Olafs M. Jóhannessonar um Bernhöfts- torfuna sem birtist í Líf og list fyrir helgi mótmœlt t stuttum pistli 1 VIsi 25. þ.m. fjallar ólafur M. Jóhann- esson um margnefnd hús i miðborginni, sem i daglegu tali eru nefnd Bernhöftstorfa. Greininni lýkur meö spurningu til stjórnvalda, þar sem spurt er hvort þau ætli aöstanda meö „fólkinu” i landinu meö þvi að endur- reisa húsin. Hinn valkostur stjórnvalda skilst manni aö sé aö „múra upp I þessa glufu” eins og þaöer oröaö. Nú væri fróölegt aö um- getinn greinarhöfundur upplýsti, hvaðan honum komi sú vitneskja, aö fólki i landinu sé varðveisla kumbaldanna i Bakara- brekkunni slikt hjartans mál. Undirritaöur hefur ekki faliö Olafi M. Jó- hannessyni aö vera tals- maöur sinn I þessu máli. Raunar veit ég aö svo er um marga fleiri. Hitt má svo kallast gleöi- efni, aö þeir sem um um- rædd hús fjalla, skuli beina orðum sinum til stjórn- valda. Svo hefur virst aö þau heföu litiö meö þau aö gera, annaö en aö borga kostnað þegar Torfuhópur- inn væri búinn aö ákveöa stundina, þegar endur- smiöin skyidi hefjast. Eöa hvaö mundi þeir, sem um- ráð hafa yfir húsum I borg- inni, finnast ef hópur fólks réöist aö húseignum þeirra I morgunsáriö einhvern daginn og klindi i þau málningu? Um húsarööina segir i umræddri grein. „Hún er órjúfanlegur hluti menn- ingararfleiföar okkar —”. Fróölegt væri aö fá nánari skýringu á þessum oröum. Til umrœðu 4 km Sigurður E. Har- f aldsson 'ba skrifar LÍFOGLIST LÍFOGLIST LÍF 0G LIST LÍF 0G LIST LÍF OG LIST ' i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.