Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 19

Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 19
vism Mánudagur 30. október 1978 23 „ísland" Spilverksins og „War of the Worlds" — meðal efnis i popphorni Þorgeirs Ástvaldssonar ,,É g ætla aö kynna nýju plötuna Ástvaldsson en hann stjórnar meö Spilverki þjóöanna sem popphorni i dag í útvarpinu kl. nefnist „Island”, sagöi Þorgeir 16.20. Mánudagur 30.október 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 Séö gegnum kattarauga Leikrit eftir sænska höfund- inn Bo Sköld. Upptaka Finnska sjönvarpsins. Leik- stjóri Lars G. Thelestam. AöalhlutverkElina Salo, Ulf Törnroth, Anitra Invenius og Bo Andersson. Leikurinn gerist skömmu fyrir siöari heimsstyrjöld. Aöalpersón- an, Henný, er hálffertug, ógift og á litla saumastofií. Hún lifir fremur fábrotnu lili og helstu fréttir af um- heiminum fær hún frá Sveini, vini sinum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nor- dvision — Finnska sjón- varpiö) 22.25 Wilson spjallar um for- vera sina Aö þessu sinni ræöa Harold Wilson og David Frost um W.E. Glad- stone en hann varö fjórum sinnum forsætisráöherra á árunum 1868-1894. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok I „Ég byggi kynningar minar á lögum plötunnar á stuttum viðtöl- um viö Sigurö Bjólu en hann er einn af meölimum Spilverksins og hefur veriö þaö frá upphafi. Þessi kynning á Spilverkinu verður aöalinntakiö i þættinum,” sagöi Þorgeir. ,,Þá er meiningin aö kynna plötu sem ber nafnið „War of the Worlds”. Þessi plata er gerð eftir frægri skáldsögu H.G. Wells en nafn plötunnar og sögunnar er það sama. 1 dag 30. október eru nákvæm- lega 40 ár liöin frá þvi aö útvarps- stööin i' New York hætti skyndi- lega útsendingum og þulurinn sagöi aö hafin væri innrás frá Mars. Þetta olli ægilegum viö- brögðum hjá almenningi og mikil skelfing greip um sig. Þetta er aðalinntakiö i mynd- inni. Margir frægir popparar koma fram á plötunni og Richard Bur- ton les efnisþráöinn. Svo einhverjir flutningsmanna séu nefndir,má nefna flesta leik- ara og söngvara úr poppóperunni „Evitu” en hún ereftir sömu höf- unda og sömdu poppóperuna „Jesús Krist súperstar”. Þaö veröur siöanaö koma I ljós hversu mikinn tima ég hef aflögu þegar þessu lýkur, en ég er með aragrúa af nýjum erlendum plöt- um, sem ég ætla ef timi vinnst til aö kynna en þaö veröur þá aldrei nema lauslega. En eins og ég sagði áöan verður aöalefni þáttarins kynningin á „Islandi” Spilverksins. Þar næst kæmi siöan „War of the Worlds” og svo erlendu plöturnar sem áður er getiö,” sagði Þorgeir. —SK Leikur Vols og Víkings — aðalefni iþróttaþáttarins í kvöld „Aðalefni þáttarins verður kafli úr leik Vals og Víkings sem leikinn var í gærkvöldi," sagði Bjarni Felixson eða „Rauða Ijón- ið" eins og hann er oft nefndur, en hann er um- sjónarmaður íþrótta- þáttarins sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30 í kvöld. „Þá býst ég fastlega við að geta sýnt nokkrar svip- myndir frá Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og þá vonandi úr leik Stand- ard Liege og Manchester City en eins og kunnugt er leikur Asgeir Sigurvinsson með Standard Liege. Karfan verður einnig á dagskrá og ég sýni kaf la úr leik IR og IS en sá leikur fór fram í gærkvöldi í íþróttahúsi Hagaskóla," sagði Bjarni Felixson. —SK (Smáauglýsingar — simi 86611 D Til sölu Froskbúningur til sölu ásamt fylgihlutum, verö kr. 180 þús. Uppl. 1 sima 76518 Mubea-járnklippur til sölu. Hentugar fyrir litiö járn- smíöaverkstæöi. Uppl. I sima 40010 eftir kl. 5. Philips myndsegulband til sölu, mjög lftiö notaö árg. ’77, verö 560 þús. útborgun 250-300 þús. restin á 5-6 mánuöum. 10% staögreiösluafsláttur. Uppl. I sima 74822. Til sölu ódýr eldhúsinnrétting, notuö, uppþvottavél, stálvaskur, eldavélasamstæöa, þvottapottur, strauvél, Hoover-ryksuga. Simi 30535. Til sölu ullargólfteppi, stærö: 20,77 ferm., kr. 70 þús., standlampi kr. 7000, göngugrind kr. 7000, buröarúm kr. 3000 Uppl. i slma 31195. Ódýrt til sölu vegna breytinga A.E.G. bakara- ofn og helluplata, einfaldur stál- vaskur, strauvél, bónvél og raf- magnsþvottapottur. Uppl. I slma 33616. Austurlensk antik kista. öll útskorin úr tekk og eik til sölu, einnig kjól- og smókingföt meöalstærö. Drápuhllö 3, efri hæö. Slmi 16981. Til leigu. Til leigu er IBM rafmagnsritvél. Uppl. I sima 14499. Timburkassi 2x2x2m til sölu +1 sundurrifinn kassi. Uppl. I sima 16345. Haglabyssa, sem ný Winchester 1200 hagla- byssa til sölu 12 cal 2 3/4” 5 skota. Uppl. i sfma 76085 eftir kl. 17. Tii sölu ódýrt 2 rúm og bill. 2 rúm meö náttboröum til sölu, rúmin eru úr spónaplötum lökkuö meö 14 cm þykkum svampdýnum stærö 200x84 cm hægt er að nota rúmin sem hjónarúm, einnig Ford Consul árg. ’62 meö Cortfnu-vél og girkassa, þarfnast smá-lag- færingar, nýr geymir, snjódekk og sumardeíck. Uppl. i slma 34035. Til sölu vegna brottflutnings: Ignis fyrstiskápur 220 lltra 3ja mán. gamall enn i ábyrgö, eins árs gamalt boröstofuborö og f jór- ir stólar, skrifborö og skrif- boröstóll á hjólum, 1 árs gamall finnskur furusófi meö Kavas áklæöi, sófaborö einnig gamalt ódýrt sjónvarpstæki. Allt vel meö farnir munir. Uppl. isíma 41688 e. kl. 2 á laugardag. Plantiö beint I pottana. Allar stæröir og geröir af blóma- pottum, blómahlifum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opið 9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9. Slmi 85411. Óskast keypt Óska eftir kojum og kerruvagni. Uppl. i slma 52567. Shake vél óskast fyrir hótel.Uppl. I sima 98-4203. Jaröýta International TT9 óskast til niöurrifs einnig ámokstursskófla teg. Prismann Ulf. til niöurrifs. Uppl. i sima 93-1730. Húsgögn Til sölu er mjög gott danskt boröstofuborö úr tekki, kringlótt. Stærö: 120 sm. Uppl. i sima 40058 eftir kl. 6. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. Uppl. I slma 19766. Svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 76311. Úrval af vel Utlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. (Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okkur vantar þvl sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og gerðum. Sportmarkaöurinn umboösverslun, Grensásvegi 50. slmi 31290. (Hljómtæki Góö hljómfhitningstæki til sölu ásamt tuner. Uppl. i slma 19653. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viöarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ magnara: 1040 kr. 23.600 1070 kr. 23.600 1090 kr. 19.400 1122DC kr. 19.400 1152DC kr.19.400 1180DC kr. 19.400 NESCO H/F, Laugavegi 10, slmi 27788-19192-19150. Hljóófæri Vel meÖ farinn flygill tilsölu. Skipti á góöu pianói koma til greina. Uppl. I slma 76207 fyrir hádegi og eftir kl. 6. Heimilistæki Bilaöur Isskápur.p til sölu fyrir lágt verö. Uppl. I slma 19109 frá kl. 5-8 I kvöld. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö seija sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Til sölu sjálfvirk þvottavél (English Eletric) einnig strauvél lltiö not- uö. Selstódýrt. Uppl. i slma 84280 frá kl. 10-14 laugardag. Til sölu 3 ára Philco isskápur 144 cm á hæö og 60 cm á breidd, tvlskiptur. Verð kr. 160 þús. Uppl. I slma 82269 e.h. (Teppi J Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siöumúla 31, s'im’i 84850. Hjól-vagnar Til sölu Zuskui AC 50 árg. 1977. Nýyfirfar- inn mótor, margt nýtt. Uppl. I slma 13276 Til sölu Zuskui AC 50 árg. 1977. Ný yfir- farinn mótor margt nýtt. Uppl. i slma 13567 eftir kl. 4. Suzuki 50 AC árg. ’75 til sölu. Uppl. I slma 42684 milli kl. 17 og 19. D.B.S. girahjól 26” i góöu lagi til sölu. Uppl. i sima 51439. Verskm Ullarefnin eftirspuröu voru tekin upp i dag, einnig tereynflauel i mörgum litum. Versl. Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiöholti.. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtaeki af öllum stærðum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.