Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 20
24
(Smáauglysingar — simi 86611
ÍSafnarinn
Kaupi háu veröi
frimerki umslög og kort allt
1952. Hringiö i sima 54119 eöa
skrifiö i box 7053
til
Atvinnaíbodi
Starfskraftur óskast
til þessaö dreifa timariti,! versl
anir og sjoppur á Stór-Reykja
vikursvæöinu. sem kemur Ut
annan hvern mánuð og innheimta
fyrir það. Þægileg aukavinna
fyrir þann sem hefur bil. Tilboö
sendist augld. Visis merkt
”43206” sem fyrst.
Dagheimilið
Höröuvöllum Hafnarfiröi óskar
eftir starfskrafti i forföllum fyrir
starfsfólk og alla föstudaga frá kl
1-5. Upplýsingar hjá forstööukonu
i sima 50721.
Atvinna óskast
Ég er þritug,
rösk og ábyggileg, óska eftir
vinnufrá kl. 8-12 f.h. Uppl. i sima
35923 eftir kl. 16.
Maður vanur vinnuvélum
óskar eftir vinnu, hefur meira-
próf. Uppl i sima 34567 e.k. 16.
2 vanir sjómenn
29 ára og 26 ára óska eftir plássi.
Annar háseti hinn kokkur. Uppl. i
sima 34961.
21 árs gömul stúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. i sfma 72036.
Ung kona
óskar eftir góöu ráöskonustarfi
hjá reglusömum og vel efnuöum
manni. Tilboö merkt „Ráöskona”
sendist blaöinu fyrir 4/11 n.k.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglýsingu I Visi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú
lega oft árangur. Taktu skil
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Húsnæói i boði ]
Til leigu
40 fermetra geymslu-húsnæöi i
Hafnarfiröi. Uppl. I sima 53196
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ný glæsileg 2ja
herbergja Ibúö I Vesturbænum til
leigu. Góö umgengni, reglusemi
og fyrirframgreiösla skilyröi. Til-
boö merkt „20044” sendist augld.
Visis fyrir þriöjudagskvöld.
Fuilorðin kona
óskar eftir húsnæöi gegn
heimilisaöstoö. Kjöriö tækifæri
fyrir eldri mann eöa konu sem
hefur húspláss en vantar félags-
skap og húshjálp. AUar nánari
upplýsingar i sima 33925.
Hjólhýsaeigeiidur.
Höfum ennþá rúm fyrir nokkur
hjólhýsi. Hagstætt verö. Uppl. I
simum 74288 og 36590.
Nýleg glæsileg 2ja
lerbergja Ibúð i Vesturbænum til
eigu. Góö umgengni, reglusemi
)g fyrirframgreiösla skilyröi.
rilboð merkt„20044” sendist
íugld. VIsis fyrir þriöjudags-
tvöld.
Leigumiðlun — Ráðgjöf.
ókeypis rágjöf fyrir alla leigj-
endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu
leigumiölunar leigjendasamtak-
anna sem er opin alla virka daga
kl. 1-5 e.h. Arsgjald kr. 5 þús.
Leigjendasamtökin, Bókhlööustig
7. slmi 27609.
Húsnæðióskast)
Óska eftir að
taka á leigu 2ja herbergja Ibúö I
Breiöholti, eöa gott forstofuher-
bergi meö snyrtingu. Góöri leigu
og fyrirframgreiðslu heitiö. Uppl.
i sima 76749.
Hafnarfjörður.
Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ihúö sem fyrst. Uppl. i
sima 51713.
Reglusöm 3 manna
fjölskylda óskar eftir 3-4 her-
bergja ibúö. Uppl. i sima 29497
eftir kl. 4.
Einhleypur miðaldra
maður óskar eftir litilli Ibúö.
Uppl. I sima 18571 eftir kl. 5.
Litil ibúð
óskast strax. Helst I Vesturbæn-
um. Uppl. i sima 19513.
Ungt par
meö 4árabarnóskareftir aö taka
á leigu 2-3 herbergja ibúö fyrir 1.
des. Fyrirframgreiösla möguleg,
meðmæli frá siöasta leigusala.
Reglusemi og góöri umgengni
heitiö. Þeir sem áhuga kunna að
hafa vinsamlegast hringiö i sima
76887 um helgina og eftir kl. 5
virka daga.
Fjársterk 3 manna
fjölskylda óskar eftir ibúö á leigu.
Skilyröi aö hún sé i Austur- eða
Vesturbæ (Reykjavik). Uppl. i
sima 32445.
Einbýlishús eða raðhús
óskast til leigu á Stór-Reykja-
vikursvæöinu. Uppl. i sima 72914.
Ungt par
óskar eftir 2 herbergja ibúö.
Reglusemi og góöri umgengni
heitið. Fyrirframgreiösla. Uppl. i
sima 38229.
4ra herbergja
ibúð óskast á leigu.Uppl. i sima
33841.
Fullorðin kona
ókskar eftir húsnæöi gegn
heimilisaöstoö. Kjöriö tækifæri
fyrir eldri mann eða konu sem
hefur húspláss en vantar félags-
skap og húshjálp. Allar nánari
upplýsingar I sima 33925.
Einstæð móðir
meðeittbarn óskar eftir 2ja herb.
ibúö. Er í góðri atvinnu. öruggar
greiðslur oggóöriumgegni heitið.
Hef meömæli. Uppl. 1 sima 84023.
3ja herbergja ibúð
óskast á leigu sem fyrst. Tilboö
sendist i póstbox 4273.
Bilskúr
eöa sambærilegt húsnæöi óskast
til leigu, engar bilaviögeröir.
Uppl. i sima 33004 eftir kl. 7.
Mæðgur með eitt barn
óska eftir ibúö I fjölbýli eöa
einbýli. Fyr irf ramgreiösla
möguleg. Uppl. i sima 18798.
Kona með 2 börn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö
helst i Breiöholti, einhver fyrir-
framgreiösla. Uppl. I sima 73617.
Húsaieigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-'
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
.86611.________________________
Hjálp.
Stúlka óskar eftir l-3ja herbergja
Ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö
er. Uppl. I sima 43064.
Ökukennsla
ökukennsia — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi
81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferö bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskaö. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
ökukénnslá — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
FordFairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar (Scukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. Oku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Ctvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. Okukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni á Toyota Mark II. ökuskóli’
og prófgögn fyrir þá sem vilja,
engir lágmarkstimar. Nemendur
geta byrjað strax. Ragna
Lindberg simi 81156.
Bílaviðskipti
Sania L 85 Super
meöbúkka til sölu. Isarn hf. simi
20720.
Toyota
Til sölu er Toyota Mark II árg.
’72, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 42573.
VW vél.
Vél óskast i VW 1300 árg. ’70 eöa
bil til niðurrifs. Uppl. I s&na 71700
eftir kl. 7.
Mazda 616 árg. ’72,
rauður, skoöaöur ’78 til sölu, litiö
keyröur, Ný yfirfarin vél og vel
meöfarin vetrar og sumardekk.
Hagstætt verö. Uppl. i sima 29293.
B.M.W. 1900 árg. ’69
(ákeyrö) er til sýnis og sölu aö
Bústaöavegi 97 ef viöunandi til-
boö fæst. Uppl. á staönum.neöri
hæö.
Vii kaupa
vel með farinn bil á kristilegu og
sanngjörnu verði, helst Dagsun
140—180 árg. ’74, Toyota Márk II,
Cortina 1600 og fleira kemur einn-
ig til greina. Til sölu á sama staö
Skoda Amigoárg. ’77 Uppl. I slma
92-1533 milli kl. 18 og 21.
Wagoneer ’74
beinskiptur með vökvastýri,
powerbremsum, lituöu gleri, og á
nýjum dekkjum. Góöur bfll til
sölu ef samiö er strax á 2,5 millj.
miöað viö 1 millj út og fasteigna-
tryggöa Vfxla i 10 mán. eöa
fasteignatryggt skuldabréf. Uppl.
i síma 71876 eöa 82245.
Tii sölu Volvo 144
’71sjálfskiptur.Uppl. Islma 44158
eftir kl. 17.
Dráttarvél — Honda — Volvo.
Dráttarvél meö ámoksturstækj-
um, Honda 50 ’74, Volvo station
’64 og Skoda station ’61 til sölu.
Uppl. 1 Hverageröi I slma 99-4166
og heimasimi 99-4180.
Góður Land Rover.
Land Rover benslnbill árg. 1972
til sölu. Allur í góöu lagi og litur
vel út. Litur hvítur, ekinn 54 þús.
km. Uppl. i sima 43947.
Mánudagur 30. október 1978 vism
)
Til söiu
VW 1200,árg. ’73. Mjög góöur bill.
Uppl. i sima 15268.
Volga
’72 hálfskoðuð ’78 góö kaup fyrir
réttan mann. Vél I toppstandi.
Simi 27126.
Tii sölu
V.W. feröabíll 9 manna
(Microbus) árg. ’65nýstandsettur
innréttaður fyrir útilegur meö
ný-uppgerða 1600 vél. Skipti koma
til greina á minni bil, t.d. Saab.
Uppl. i sima 44136 eftir kl. 15.
Ford Taunus
12M ’68 til sölu. Verö kr. 250 þús.
Uppgerð vél. Uppl. i sima 73661.
Cortina 1660
árg. ’71 til sölu meö skemmd
frambretti selst ódýrt, ef samiö
er strax. Uppl. i slma 81087.
V.W. snjódekk
til sölu 4 negld og litið notuö
5,6x15. Verö kr. 30 þús. Uppl. i
sima 36001.
Toyota — Bronco.
Til sölu Toyota Mark II 1977
grænn aö lit. Ekinn 22 þús. km.
Vantar góöan Bronco ’73-’74 8 cyl
sjálfskiptan. Uppl. i slma 36594,
Til sölu Cortina ’70.
Til sölu og sýnis aö Tjarnargötu 6,
Innri Njarövik.
Tilboð óskast
i Dodge Coronet 440 ’68. 2 dyra
meö úrbræddri vél og sem
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11621 milli kl. 2-6.
Chevrolet Chevelle 1967
blásanseraöur meö vinyltopp,
gott verö ef samið er strax. Uppl.
i síma 99-4191.
Plymouth Valiant
Vantar bæði . frambretti i
Plymouth Valiant árg. ’67 mega
vera beygluð. Uppl. i slma 74730
e. kl. 18.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað íyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selúr, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Fiat 132 S
árg. 1974 til sölu mjög góður og
vel útlitandi. Fiat 132 S árg. 1974.
Billinn er meö ný yfirfarna vél og
nýju áklæði. Uppl. I sima 51733
eöa 50973.
Fordeigendur.
Ny C 4 sjálfskipting til sölu fyrir
6-8 cyl. vél. Uppl. i sima 42541.
Saab 99
árg. ’71 til sölu 1 góöu standi. Ek-
inn 70 þús. km. Verö aöeins 2150
þús. Uppl. i sima 82276.
Til sölu
Til sölu Mazda árg. ’78.
Til söluMazda616D.L. árg. ’78 af
sérstökum ástæöum.Uppl. I sima
24436 I dag og næstu daga.
4 negld dekk á felgum
undir Bronco til sölu sem ný,
Uppl. i sima 14655.
Valiant árg. ’60
til niöurrifs. Uppl. i sima 42879.
Austin Mini 1000
árg. ’75tilsölu.Skiptiádýraribil
koma til greina. Uppl. I sima
52431.
Bilaleiga
Sendiferðabifreiðar
og fólksbifreiöar til leigu án öku-
manns. Vegaleiðir, bilaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
Akið sjálf.
Sendibifreiöar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bila-
leigan Bifreiö.
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Bátalónsbátur,
11 tonna, til sölu. Uppl. I sima 92-
6091.
Val — Innrömmun.
Mikið úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aðrar
myndir. Val, innrömmun,
Strandgötu 34, Hafnarfirði, Simi
52070.
^—.----:—
Jil bygging^jef)
Mótatimbur
til sölu, 1x6”, 1 1/2x4”, 2x4”.
Uppl. i sima 73901.
(Ýmislegt ^ ]
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæði aö Grensásvegi 50. Ath.
til okkar leitar fjöldi kaupenda.
Við seljum sjónvörp, hljómtæki,
hljóðfæri einnig seljum viö
iskápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitið ekki langt yfir
skammt. Litið inn. Sportmark-
aðurinn, um boðs versl un
Grensásvegi 50, simi 3 1 290.
,--------—.
(Verdbréfasala
Leiðin til hagkvæmra viðskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guðmundsson,
heimasimi 12469.
Er kaupandi
að stuttum vixlum eöa skulda-
bréfum. Tilboö sendist augld.
Visis merkt „Vixlar 22617” fyrir
kl. 13 á mánudag.
Skemmtanir
Ferðadiskótekið Marfa og Dóri.
Getum enn bætt viö okkur
nokkrum föstudags- og laugar-
dagskvöldum I nóvember og
desember og auvitað einnig
virkum dögum fyrir t.d. skóla-
böll. Tilvaliö fyrir hverskyns
skemmtanir og samkomur.Pantiö
timanlega. Varist eftirlikingar.
ICE-sound hf. Alfaskeiði 84.
Hafnarfirði. Simi 53910 milli kl. 18
og 20.
Skóia og unglingaskemmtanir.
Diskótekiö Disa vill vekja athygli
skóla- og annarra unglingafélaga
á frábærri reynslu og þjálfun
Disu af allskyns unglinga-
skemmtunum. Erum án efa
sterkastir allra feröadiskóteka á
þessu sviöi. Sérstakur afsláttur
fyrir unglingaskemmtanir aöra
daga en föstudaga og laugardaga.
Muniö ljósashowið og stuöiö hjá
Disu. Uppl. og pantanir I simum
52971 og 50513 e. kl. 6. Diskótekiö
Disa, umsvifamesta feröa-
diskótekiö á íslandi.
Diskótekið Dolly
Feröadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góöa
dansmúsik. Höfum nýjustu
plöturnar, gömlu rokkarana og
úrval af gömludansatónlist, sem
sagt tónlist við allrahæfi. Höfum
litskrúöugt ljósashow viö hendina
ef óskað er eftir. Kynnum tónlist-
ina sem spiluð er. Ath.iÞjónusta
og stuð framar öllu. „Dollý”,
diskótekiö ykkar. Pantana- og
uppl.simi 51011.