Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 7

Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 7
VISIR Mánudagur 30. október 1978 t Umsjón: Katrín Pálsdóttir. ) Leiðtogafundur Araba í Bagdad: Vonast eftir sam- stöðu Arabaríkia gegn Egyptalandi Talift er að Saudi-Arabar leggist eindregift gegn þvl aft Egyptar verði fordæmdir á leifttogafundinum, en með þvi aft gera það, setja þeir sig upp gegn Bandarikjamönnum, en leifttogar rfkisins eins og oliumálaráðherrann Yamani vilja halda friftinn við Bandarikin. Utanríkisráðherrar Arabaríkja koma saman í Irak í dag til að undirbúa fund leiðtoga ríkjanna sem hefst á morgun. A fundinum er vonast til þess aft komift verfti á samstööu arabarikja gegn Egyptalandi, vegna friftarsamninga Sadats forseta vift Israel. Leiötogafundinn i Bagdad sækir 21 af 22 þjóftum sem eru i Arababandalaginu. Hér er um < aft ræfta þjóöir, sem fylgja mjög mismunandi pólitiskum skoft- unum, allt frá mjög vinstrisinn- uöum til hins gagnstæfta, ihalds- samra oliurikja, sem furstar stjórna. Þaft var Iraksstjórn, sem hvatti til þessa fundar. Stjórn- völd þar vonast til þess aft geta sýnt fram á valdaskiptingu fyrir botni Miöjarftarhafsins, sem sýni fram á þaö aft fundurinn i Camp David i Bandarikjunum, þar sem þeir Sadat Egypta- landsforseti og Begin forsætis- ráftherra Israels gerfti drög aft samkomulagi milli rlkjanna um frift, hafi ekki valdaþjóftir samift. Þvi sé samningurinn, sem gerftur var I Bandarikj- unum, ómerkur. Utanrikisráftherrar Arabarlkja vinna aft þvi i dag aö gera drög aft yfirlýsingu, þar sem friftar- samningar Egypta eru for- dæmdir. Saudi-Arabar og önnur Ihald- söm riki, sem fylgja þeim aö málum, styftja samninga- umleitanir Sadats, forseta Egyptalands. Þessi rlki ætla einnig aft beita sér gegn þvi aft gerftir verfti fleiri samningar á borö vift þann, sem Irak og Sýr- lendingar hafa nýlega undir- ritaft. Samkomulagift kveftur á um aft rikin skuli hafa meft sér bandalag gegn ísrael. Talift er fullvist aö Saudi- Arabar leggist eindregiö gegn þvi aft Egyptar verfti fordæmdir vegna samninganna vift Israels- menn. Leifttogar rikjanna telja aft meft þvi aft leggjast gegn Egyptalandi, þá setji þeir sig upp gegn Bandarikjamönnum og þaft vilja þeir meft engu móti gera. trakstjórn hefur sett fram þau mál, sem hún leggur áherslu á aft rædd verfti á leift- togafundinum i Bagdad. Þaft er i fyrsta lagi aft koma meft einhverjar aftgerftir gegn Camp David fundi þeirra Sadats Egyptalandsforseta og Begin forsætisráftherra Israels. 1 öftru lagi hefur Irak boftist til aft senda hersveitir til Sýrlands. Einnig hafa trakar lagt mikla áherslu á aft settur verfti á stofn sjóftur, sem næmi allt aft niu milljörftum dala, og þangaft verfti f jármagn sótt til aft standa straum af kostnafti vift baráttu gegn Israelsrlki. AFRIKURÍKI FUNDA UM RÓDtSÍU Leiðtogar fimm þjóða í Afríku/ sem hafa lýst sig andstæð yfirvöldum Ródesíu, funduðu í Dar Es Salaam um helgina. Þátt- takendur á fundinum voru frá Zambíu, Angola, Botswana og Tanzaníu. Leifttogi Mozambique neitafti aft taka þátt i viftræftunum vegna skoftanamismunar á málefnum þeim sem rætt var um. Hann fékk ekki þann hljómgrunn, sem hann ætlaftist til, og skoöanir hans hafa ekki fengift þá athygli, sem hann ætlaftist til. Taift var aft fundurinn yrfti mun lengri en raunin varft, 1 fréttum frá honum segir, aft enginn lausn hafi fundist og aft rikin hafi ekki komiö sér saman um til hvafta ráöstafana skuli gripift gegn Ródesiu. Þrir þjóftarleiötogar heimsóttu fundinn sem gestir, en þaft voru þeir Kenneth Kaunda frá Zambiu, forseti Botswana, Seretse Khama og Agostinho Neto frá Angola. Sovéskir njósn- arar dœmdir í Bandaríkjunum — eiga yfir höfði sér allt að lífstíðarfangelsi Tveir Sovétmenn sem hafa veriö ákærðir fyrir njósnir verða dæmdir f Bandaríkjunum I dag. Þeir eiga yfir höfði sér allt að Iffstfðarfangelsi. Sovétmennirnir tveir sem eru 43 og 39 ára greiddu manni miklar upp- hæöir til að komast yfir leyniskjöl. Maðurinn villti á sér heimildir og var f raun starfsmaður FBI, Sovétmennirnir greiddu honum yfir 20 þúsund dali |fyrir þær upplýsingar sem hann veitti þeim. Mennirnir tveir sem eiga yfir höffti sér dóm hafa verift starfs- menn Sovétmanna hjá Sam- einuftu þjóftunum frá þvi 1974. Talsmenn Sameinuftu þjóftanna segja aft menniirnir munu missa stöftur sinar vegna þessa máls. Báftir mennirnir eru hátt settir hjá sovésku leynilögreglunni KGB. DOLLARINN HELDUR ÁFRAM AÐ FALLA Bandaríkjadollar heldur áfram að falla á gjald- eyrismörkuðum í Japan. Hann hefur aldrei staðið eins illa og nú frá stríðs- lokum. I nótt var dollarinn skráður á 178,30 yen, en þegar gjaldeyrismarkaðir voru opnaðir var dollarinn skráður á 178,50. Hann hafði því lækkað nokkuð á einum degi. Þessa slæmu stöðu doll- arans er um kennt yfir- lýsingu, sem kom frá Bandaríkjastjórn á föstu- dag, en þar segir að verð- bólga fari nú vaxandi í landinu. Sadat og Begin hlutu friðarverðlaunin SKEMMDAH HLJÓM- LÖTUR ? Þaft hefur lengi valdifi mörgun hljómpiötueigandanum hellabrotum hvers vegna nýjar hljómpiöt- ur missa fljótlega hljómgæðin. Astsburnar fyrir þvt geta verift nokkrar, en sil sem vegur þyngst á metunum er léleg hijóödós (pick-up) og slitin nál. Hijóftdósin og nálin eru þeir hlutlr plötuspil- arans sem ráfta úrslitum um hljómgæfti og endingartima hljómplötunnar. Ef þú heldur aft plötuspilari þlnn sé orftinn lélegur og þaft sé ttmabært aft fá sér nýjan, veistu þá aft ný hljóftdós getur gert hann sem nýjan? Annaft mikilvægt atrifti I meftferft á hljómplötum er hreinsun þeirra. Nauftsynlegt er aft rétt hreinsiefni séu notuft og rétt handbrögft vift höfft. Hreinar piötur og góft hljómdós tryggja besta fáanlegan hljómburft. Komdu meft plötuspilarann tll okkar og vlft munum aftstofta þlg vift aft velja bestu hljómdósina fyrir plötuspilarann þinn. Veitum aliar tæknilegar upplýsingar um hvers konar hijómtæki. Anwar Sadat, forseti Egyptalands, og Menahem Begin, forsætisráðherra Israels, deildu með sér friðarverðlaunum Nóbels. Tilkynnt var um verð- launaveitinguna á föstudag. i blöðum víðsvegar um heim kom það fram að Sadat væri vel að verð- laununum kominn, en nokkurrar óánægju gætti vegna verðlaunaveitingar- innar til Begins. forsætis- ráðherra Israels. Sérstak- lega vegna yfirlýsingar hans um að Israelsmenn hefðu ekki í hyggju að hverfa frá herteknu svæð- unum, eins og Egyptar hafa lagt svo mikla áherslu á.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.