Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. nóvember 1978 13 Sveinta Ragnarsson Bragi Jósefsson þurfa ab fá úrlausn, dæmi um þetta er um forræði barna. Slfk mál geta nefndarmenn kynnt sér meb þvi aö athuga skýrslu. Siöan er þaö hinn þátturinn sem ég tel aö þyrfti aö aukast og þaö er atriði sem snertir hvaö sé hægt aö laga i þjóðfélaginu. Nefnd áhugamanna um barnaverndar- mál, eins og þessi i Reykjavik, hefur mjög mikla möguleika á aö ræöa og gera tillögur til úrbóta á ýmsum sviðum. Ég er þeirrar skoöunar aö þaö ætti jafnvel aö setja i lög aö hjón fái ekki heimild til aö slita sam- vistum eöa skilja fyrr en gengiö hefur veriö frá forræði barnanna á viöunandi hátt. Hér á ég viö til dæmis þann veg sem Barnaverndarnefnd getur oröiðsátt með. Þaö er alltof mikiö um þaö að gengiö sé frá skilnaöi hjóna og forræöi barna ræðst siöan ekki fyrr en eftir margra ára þras. Ég held að þaö þurfi lika aö auka mikiö aöstoö viö foreldra og þá einkanlega hina ungu. Það eru ekki allir unglingar sem eignast börn sem hafa góöar ömmur sér viö hlið. Ég tel ab þjóðfélaginu beri aö veita þessu fólki einhverja aðstoð" Reglum sé fylgt „lBarnavemdarnefnd ber ýmis- legt á góma og viö höfum rætt mál eins og til dæmis öryggi barna I umferðinni. Börn eru aö láta lifið I umferöarslysum. Viö höfum lika talaö mikiö um útivist barna. Þaö erverið að senda börn út i „sjoppur” eftir tóbaki en af- staöa fulloröinna til þessara hluta er mismunandi. Þaö er ástæöa til aö f jalla I barnaverndarnefnd um þessi mál og fleiri. Ég tel aö það eigi ekki aö setja reglur sem ekki fá staðist. Ýmsar reglur banna börnum aö gera eitt og annab en siöan er ekki fariö eftir þeim. Þaö er mikiö af heimskuiegum reglum sem varöa börn,sem aö er neikvætt. Reglur eiga að vera hnitmiöaöar og ákveönar og þaö skynsamlegar að farið sé eftir þeim.” —BA— *l(aupmcnn aupjélöq jÓlatmibúðapaffpír í 40 CM OG 57 CM BREIÐUM RtJLLUM ER FYRIRLIGGJANDI. *Fétagspren{smíðjan SPITALASTÍG 10, SÍMI 11640 JJLnilwpren{ HOFI, SELTJARNARNESI, SÍMI 15976. Frimerkin voru til sýnis á Hótel Esju um helgina. | F.v. er Sig-1 urður P. Gestsson/ uppboðs- haldari fé- lagsins/ og Sigurður Ágústsson, sem á sæti i uppboös- nefndinni. Visismynd: J A Frímerkjauppboð verður á laugardag Frlmerkjauppboð veröur merkjasafnara I Reykjavlk, og Um helgina var haldin sýning haldiö á laugardaginn aö Hótel veröur þar á boðstólum gott úr- á þeim frlmerkjum, sem veröa Loftleiöum og hefst þaö kl. 14. val Islenskra frlmerkja, aðsögn á uppboöinu, aö Hótel Esju. Aö uppboöinu stendur Félag frl- • forráöamanna félagsins. Happdrœtti Áskirkju Happdrætti Áskirkju er komiö af stað, segir I frétt frá happ- drættisnefndinni. Prentaðir hafa verið 11.000 miðar, sem ætlunin er að selja fyrir 28. desember næstkomandi. „Vinningar eru 14, aö verögildi allt frá 300 þúsund krónum niöur I 30 þúsund krónur. Samtals kr. 1.860.000,00, — langferöalög I lofti, á láöi og legi, málverk, vöruút- tekt, húsgögn og heill gangur af hjólböröum fyrir fólksbil og margt fleira. Allt þetta hefur kirkjunni veriögefiö af einstak- lingum og fyrirtækjum. Oft er þörf, en nú er nauösýn. Veriö þess vegna á veröi og viö- búin, þegar knúiö veröur á dyrnar og kaupiö miöa. Muniö aö korniö fyllir mælinn, og einnig, aö margt smátt getur gert eitt stórt, jafnvel heila kirkju meö félagsheimili, sem á eftir aö veröa sómi safnaö- ar, fagurt mannvirki á glæsileg- um staö, I fögrum dal á næsta leiti viö sundin blá”. segir I frétt frá nefndinni GRÁTANDI DÚKKUR TALANDI DÚKKUR GANGANDI OG TALANDI DÚKKUR TómsTunDnHúsiÐ hf Laugausgi 164-Ffefóouit: £=31301 POSTSENDUM SAMDÆGURS ITOLSKU DUKKURNAR FRÁ SEBINA FARA SIGURFÖR UM EVRÓPU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.