Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 27
vism Fimmtudagur 16. nóvember 1978 VILJA LAUSN A DEILUNNI UM KJARVALSSTAÐI VÍK í MÝRDAL Vlk I Mýrdal. Þar er nú búiö aö steypa aöalgötuna og ollumöl komin á flestar götur bæjarins. Nœg verkefni framund- on hjó prjónastofunni „Stjórn Rithöfundasambands tslands lýsir yfir eindregnum stuöningi viö listbann Félags Islenskra m yndlistarm anna vegna ágreinings um stjórn list- rænnar starfsemi á Kjarvaisstöö- um”, segir I frétt frá samband- inu. „Jafnframt vili stjórnin skora á borgarfulltrúa Reykjavlkurborg- ar aö gera nú þegar gangskör aö þvi aö leysa ágreining hússtjórn- ar Kjarvaisstaöa og samtaka listamanna svo aö Kjarvalsstaöir geti sem fyrstoröiö sá vettvangur lista I Reykjavlk sem aö er stefnt”. Prjónastofan Katla h.f. er annaö stærsta framleiöslufyrir- tækiö I VDc. Þar starfa milli 20 og 25 manns. Framkvæmdastjóri fyrir- tækisins er Kristján Jónsson. Hann fluttist til Vikur i sumar frá Reykjavik. „Viö höfum framleitt aö mestu fyrir Hildu h.f. i Reykja- vik I ár. Nú erum viö I fyrsta sinn i langan tima aö taka aö okkur verkefni fyrir Iönaöar- deild Sambandsins á Akureyri. Hér er um aö ræöa peysur sem hannaöar eru af viöfrægum tiskuhönnuöi I Paris. Þessar flikur eru mjög geröarlegar og fallegar. Einnig höfum viö veriö meö nokkur verkefni fyrir Ala- foss,” sagöi Kristján. tJtlit er fyrir aö næg verkefni veröi fyrir allt næsta ár. Þar eru þrjár prjónavélar. Viö þær vinn- ur fólk á vöktum. Hins vegar eru eilefu vélar i saumastofu. Þaö er engan veginn hægt aö hafa undan aö sauma úr allri þeirri voö sem framleidd er i prjónastofunni svo hún hefur „Húsnæöisskortur hér i Vik er mjög mikill og þaö stendur I veginum fyrir þvi aö fólk sem vill flytjast hingaö, komi. En viö vonumst til aö úr þessu leysist og hægt veröi aö byggja hér nokkrarleiguibúöir”, sagöi séra Ingimar Ingimarsson oddviti i Séra Ingimar Tilkynning barst til lög- reglunnar i fyrrinótt um bil- þjófnaö á Mýrargötu. Þegar lögreglan kom á staöinn var bill úti á miöri götu og eigandi hans á hlaupum á eftir bilþjófunum. Þeir voru tveir átján ára gamlir og undir áhrifum áfengis. Náöi veriö flutt til ýmissa staöa á suöurlandi þar sem saumaö er úr henni. Stjórn fyrirtækisins hefur fullan hug á þvi aö fá nýtt hús- næöi en þar sem prjónastofan er nú til húsa er mjög þröngt. Viö f orvitnuöumst um þaö hjá Kristjáni hvernig væri aö flytj- ast i pláss úti á landi eftir aö hafa búiö alla tiö i Reykjavik. „Þetta hefur bæöi sina kosti og galla en ég vil nú minnsta kosti telja kostina fleiri og meiri en gallana. Viö sem borgarbörn höfum vanist ýmsum af- þreyingarmöguleikum, þaö var alltaf hægt aö hlaupa I leikhús og bió. En hér höfum viö kynnst eölilegra og rólegra mannlifi. A svona litlum staö nýtur ein- staklingurinn sin betur og mannlegum samskiptum er hér á ýmsan hátt ööru visi háttaö. Viömót fólks hér er einstaklega hlýtt og þaö er taliö eölilegt aö skjótast til nágranna I kaffi, sem menn munu ekki láta sig dreyma um I mörgum tilfellum i Reykjavik”, sagöi Kristján. Vlk i Mýrdal i spjalli viö Vfsi. „Nú er veriö aö leggja siöustu hönd á nýjan grunnskóla sem var tekin 1 notkun haustiö 1976, envarekki fullbúinn þá. Einnig hefur heilsugæslustöö veriö i smiöum og veröur hún tekin i notkun innan skamms. Fram- kvæmdir eru einnig hafnar viö læknisbústaö I tengslum viö hana”, sagöi séra Ingimar. A vegum hreppsins hefur ver- iö unniö aö gatnageröarfram- kvæmdum á undanförnum ár- um, og búiö er aö steypa aöal- götuna og flestar aörar götur i þorpinu eru lagöar oliumöi. Mikil atvinna er i Vlk og þaö má segja aö flest atvinnufyrir- tæki séu búin aö sprengja utan af sér húsnæöiö. „Kaupfélag Skaftfellinga veitir mikla þjón- ustu viö sveitirnar i kring. Fé- lagiö rekur stórt bifreiöaverk- stæöi, járnsmiöaverkstæöi og trésmiöju og verkefnin eru næg. Ef bætt yröi viö húsnæöi, þá mætti auka framleiösluna og bæta viö mannskap”, sagöi séra Ingimar. eigandi bilsins öörum þeirra. Piltarnir höföu reynt aö stela bilnum en komust ekki nema um þaö bil billengd áfram þegar þeirra varö vart. Aöur höföu þeir þó valdiö skemmdum á bflnum þegar þeir rákust utan i annan. —EA nm 1 ■ ..-y . ' ■ BRUGGIÐ OG ÁTVR Höskuldur Jónsson ráöu- neytisstjóri fjármálaráöu- neytisins hefur komist aö þeirri niöurstööu aö þaö sé ekki hin mikla veröhækkun sem hafi valdiö þvl aö sala ATVR hefur dottiö niöur heldur sé ástæöan sú aö svo margir séu farnir aö brugga. Þetta er dálltiö einkenni- leg hagfræöi. Salan datt skyndilega niöur viö siöustu veröhækkun og hefur ekki náö sér á strik slöan. Þaö bendir ótvirætt til þess aö hækkunin sé aöalástæöan. Hvaö heimabrugg snertir er þaö lika bein afleiöing hinna miklu og tiöu verö- hækkana. Hvernig sem dæminu er snúiö eru þvi veröhækkanirnar orsaka- va Idurinn. • • EINKALEYFI Helgi Högni Torfason varafor- seti Skáksambands lslands hefur nú nánast staöfest aö fyrir aura frá Morgun- blaöinu hafihann og EinarS. Einarsson forseti reynt aö hindra aö önnur blöö en Mogginn fengju fréttir af skákmótinu i Buenos Aires. 1 greinargerö sem hann hefur sent frá sér vegna frétta um deilur ytra segir Högni meöal annars: „Helgi S. ólafsson og Ein- ar S. Einarsson hafa deilt um hvort Helgi ætti aö vinna hér sem blaöamaöur Þjóövilj- ans. Viö höfum litiö svo á aö Skáksambandiö hafi kostaö ferö hans hingaö til aö tefla en ekki til aö skrifa skák- fréttir fyrir blaö á íslandi.” Þessa röksemd Högna er ekki meö nokkru móti hægt aö fallast á. Vist er þaö rétt aö Skáksambandiö borgaöi fyrir Heiga til þess aö hann teíldi en þaö geröi hann lika svikalaust. Hann fékk staöfestan al- þjóölegan meistaratitil og náöi einhverjum besta árangrinum þarna ytra. Aörar hans athafnir eru Sk áksambandinu gersam- iega óviökomandi og þaö hefur ekkert vald til aö reyna aö hindra hann i biaöa- mannsstörfum. Hitt er svo annaö mál og viö þvi veröur aö fá svar: Hversu mikiö þarf aö borga til þess aö forseti og varafor- seti Skáksambands tslands leggi sig fram viö þaö meö ónotum og ofsóknum aö tryggja einu blaöi einkaleyfi á skákfréttum? Eftir hvaöa siöalögmáli og „hlutverkaskiptingu” er fariö þegar varaforseti Skáksambandsins er cinka- fréttaritari Morgunbiaösins á skákmótum. önnurblöö en Mogginn þurfa greinilega aö endurskoöa samband sitt viö Skáksamband tslands. Og Blaöamannafélag tslands þarf aö athuga þau vinnu- brögö sem voru viöhöfö I sambandi viö þetta skákmót I Argentinu. —ÓT Nýkemin styrktarblöð og augablöð i eftirfarandi bifreiðar: Datsun Diesel 1970-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1113 og 322 augablöð fram- an. Mercedes Benz 1413 krókblöð og augablöð aftan. Scania Vabis L55 og L56 krókblöð og auqa- blöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2 1/4" og 2 1/2" styrktarblöð í fólksbíla. bilinn upp svo að hann taki ekki niðri á snjóhryggium og hoióttum vegum Mikið úrval af miðfiaðraboltum og fjaðraklemmum. Smiðum einnig f jaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu, hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. —KP Húsnœðisskortur er mikill — segir séra Ingimar Ingimarsson oddviti —KP. Reyndu að stela bíl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.