Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 24
(Smáauglýsingar — sími 86611 Fimmtudagur 16. ndvember 1978 VISIR r > Húsnæði óskast Reglusemi. 4ra-5 herbergja Ibúð óskast tii leigu helst i Breiðholti. Uppl. i sima 71338 eftir kl. 7. Fy rirfram greiösla. Við erum ung hjóna matvæla- fræöinemi og félagsfræöinemi og okkur sárvantar litla Ibúð. Vill ekki einhver vera svo vænn að leigja okkur? Við lofum reglu- semi og góöri umgengni. Vinsam- lega hringið I slma 19367 eftir kl 18. Einstaklingsibúð óskast. Uppl. I síma 16624 I dag og næstu daga. 3ja-5 herbergja ibiið óskast fyrir 1. des. Þrennt full- oröið I heimili. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I slma 75683 e. kl. 18 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Hafnarfiröi eöa nágrenni. Með- mæli ef óskað er. Uppl. I sima 51489 Ungur maður utan af landi óskar að taka á leigu herbergi. Uppl. i sima 53656 Ef þii átt góöa tveggja til þriggja her- bergja Ibúð i Vesturbænum eöa Seltjarnarnesi og hefur hug á aö leigja hana góðu fólki þá þætti mér vænt um að þú hefðir sam- band við mig uppl. i sima 14161 milii 8 og 14,eða 25543. Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja herbergja Ibúö frá 1. janúar 1979. Uppl. i sima 32648 eftir kl. 5 Ungt reglusamt par óskar eftir litilli ibúð. Engin fyrirframgreiðsla en öruggar mánaðargreiöslur. Góðri um- gengni heitiö. Uppl. i slma 71008 eftir kl. 16. Barnlaust par óskar eftir ibúð nú þegar. Uppl. i sima 34751. Ung hjón frá Akranesi meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð helst I vesturbæn- um eða i grennd við Hjúkrunar- skóla Islands. Erum við nám. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 93-1375 frá kl. 17-19. Ung hjón frá Akranesi meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö,helst i vesturbæn- um eða I grennd við Hjúkrunar- skóla Islands. Erum við nám. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 93-1375 frá kl. 17-19. Óska eftir 2ja herbergja ibúð með aögangi aö eldhúsi og baöi sem næst Tún- unum, Hliðunum, Vogunum. Kleppsholti eða miöbænum! Reglusemi.góð umgengni. Uppl. I sima 82846 frá kl. 18-21. Unga einstæöa móður vantar tQfinnanlega 3 herb. ibúð i Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53567 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir búsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn: að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ökukennsla J Ókukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? (Jtvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á-skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Bílaviðskipti Cortina árg. 1970 til sölu I góöu ásigkomulagi. Uppl. I sima 86084 eftir kl. 5.30 á kvöld- Fiat 125 árg. ’72 til sölu. Þarfnast smávægilegra viðgerða. Uppl. I sima 75432. Citroen Ami 8 station árg. ’71 til sölu. Nýleg vél verð 300 þús. Uppl. i slma 10040. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu. Ekinn aðeins 40 þús. km. 4ra dyra, litur gulur. Mjög gott lakk. Góð vetrardekk. Útvarps- og kasettutæki. Bifreið I sér- flokki. Verð kr. 1.600 þús. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 15195 milli kl. 17-20. Cortina 20 E árg. ’74 sjálfskiptur, til sölu. Kom á göt- una I júni ’75,ekinn 30 þús. km. I bæjarakstri. Meö út'varpi, sport- felgum og harðtopp. Mjög vel með farinn. Uppl. I slma 74777 á • kvöldin. Honda Civic. Óska eftir sjálfskiptri Hondu Civic árg. ’76-’77. Mikil útborgun. Uppl. i sima 71102 eftir kl. 6. Fiat 132 1600 árg. 1978 ekinn 20þús. km. Góöir greiðslu- skilmálar. Skuldabréf kemur einnig til greina eða skipti á ódýr- ari bifreiö. Uppl. I sima 52449 eftir kl. 5 á kvöldin. Moskvitch árg. ’74 til sölu. Skoöaður ’78. Uppl. í sima 99-4536.________________________ Sjódekk — Mazda. Til sölu 4 amerisk snjódekk (ónegld) ásamt felgum á Mözdu 929. Dekkin aðeins notuð I 3 mánuði. Verö kr. 80 þús. Uppl. i slma 35815 eftir kl. 17. Ford Fairlane 500 árg. ’67, 8 cyl, 289, sjáifskipt- ur. Mjög gott gangverk. Þarfnast viögerðar á bremsum fyrir skoð- un. Uppl. I sima 81719 Austin Mini '74. Óska eftir að kaupa vel með far- inn Austin Mini árg. ’74. Uppl. i sima 19284 e. kl. 7.30 á kvöldin. Til sölu Cortina árg. ’70, ekinn 104 þús. km. upptekinn glrkassi. 1 ágætu lagi. A nýjum vetrardekkjum. Uppl. 1 slma 755871 kvöld og_næstu kvöld. Bílaleiga Se nd if e röa bif r eiöa r og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Veg.aleiðir, bllaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.. Akiö sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Btla- leigan Bifreiö. Leigjum út nýja blla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BQasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. ÍSkemmtanir Góðir (diskó) hálsar. Ég er ferðadlskótek, og ég heiti „Dollý”. Plötusnúöurinn minn er I rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður I stuö. Lög við allra hæfi fyrir alla aldurshópa. D iskótónlist, popptónlist, harmonikkutónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á unglingaböllum og ÖÐRUM böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu við aö spila á unglinga- böllum (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við aö koma eldra fólkinu I......Stuð. Dollý simi 51011. Diskótekið Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess að s já um flutning tónlistar á tveimur veitingastööum I Reykjavik, stárfrækjum við eitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. Leitið upplýsinga I simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eöa i slma 51560 f.h.). Ymislegt Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. lúxusbíllinn ú lága verðinu MAZDA 9291IEGATO MAZDA 929 Legato býöur upp é eitt sem flestum framleiðendum lúxusbíla hefur ekki tekist að bjóða: paö er viðréðanlegt verð. Verð kr. (gengisskr BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 812 64 og 81299 ELDHÚS-OG BAfHNNRÉTTINGAR ISNOREMA eru fallegar og vandaðar norskar innréttingar. Höfum sett upp eldhús- og baðinnréttingar í húsnæði okkar. Þar gefst yður kostur á að sjá hinar ýmsu gerðir, ef til vill er einhver sem hentar yður. Komið og skoðið þessar glæsilegu innréttingar og leitið upplýsinga. Það er ekki oft sem þér fáið yður nýtt eldhús, þess vegna verður að vanda valið. Innréttinga- húsið Háteigsvegi 3 105 Reykjavík Verslun simi 27344 Skrifstofa sími 27475

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.