Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 16. nóvember 1978 VTSBR SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. barna&fþlsk/ldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Ótrúlegt en satt Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar eru komnir. Látið breyta skónum yðar eftir nýju linunni. Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a. Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar, Lækjargötu 6. Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/ Háaleitisbraut. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILL* l/*\i Z M ak rn i Nr i ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB MUNIÐ Frimerkjasöfnun félagsins Innlend & erl. skrifst. Hafnar- str. 5. Pósthólf 1308 eða simi 13468. VETRARMOT MJOLNIS hefst n.k. laugardag 10. nóv. og verður teflt i riðlum. Þátttaka tilkynnist til Magnúsar Gislasonar, simi 53215, Haraldar Haraldssonar, simi 73181, Haraldar Blöndal, simi 19193, milli kl. 19- 21 fram til laugardags. Teflt verður i fé- lagsheimili Armanns v/Sigtún, en ung- lingakeppnin fer fram i Fellahelli. Mótanefnd SMURSTÖDIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bilinn n meðan þér eruð nð versla Tveggja manna Fiat meö nikkel-sink rafhlööum. Um þessar mundir er þessi bifreiö f reynsiu- akstri. Rannsóknir í óðins- véum á bifreiðum framtíðarinnar — Rafmagnsbifreiöin er f sjónmáli. Aövisuerlöngleiö frá rannsóknarstofunni og lit á göt- una en samtsem áöur má biiast viö aö eftir tfu til fimmtán ár geti hafist fjöldaframleiösia á rafmagnsbifreiöum. Þetta eru orö Jóhannesar Jensen sem vinnur á efnafræöi- stofu háskólans i ööinsvéum og stjórnar rannsóknum á tilraun- um meö rafhlööur sem eiga aö veraaflgjafi bifreiöa framtiöar- innar. — Eins og er vitum viö aö raf- magnsbfll getur ekiö 200 kiló- metra á hinum njiju rafhlööum sem viö erum aö vinna aö — segir Jóhannes. Þá þarf aö hlaöa þær upp i venjulegri inn- stungu. Viðhald Rafmagnsbifreiöin mun ekki þurfa neitt viöhald og hiin mun endast tiu sinnum lengur en bif- reiö meö bensinvél. Þaö veröur hægtaö endurhlaöa rafhlööurn- ar hvaö eftir annaö i mörg ár og þær munu nýta kraftinn miklu betur en bensinbifreiöarinnar þvi ekkert af orkunni fer til spillis. Þaö má segja aö orkan sem færi tilspillissé flutt I orku- verin þar sem rafmagniö er framleitt. Og meöan orka bensinbifreiöarinnar hverfur út i bláinn, geta orkuverin nýst sem orkugeymsla. Hemlakraft- inn sem einnig fer til spillis i bensínbifreiðum mun vera hægt aö leiöa aftur i rafhlööurnar i rafmagnsbflnum. Nýlega var heimssýning á rafknúnum farartækjum i New York. A þessari sýningu gaf aö lita fyrsta árangur af 160 milljón dollara f járveitingu sem Bandarikjastjórn hefur lagt fram til tilrauna meö rafmagns- bifreiöar. Jóhannes Jensen, sem vinnur aö tilraunum meö rafhlööur viö Háskólann I óöinsvéum Tilraunirnar Þaö var athyglisvert, aö áöur voru tilraunir Bandarikja- manna á þessusviöi geröar meö þaö fyrir augum aö draga úr mengun, en nú hafa menn olfu- sparnaö fyrst og fremst I huga. En bílaframleiöendur i Evrópu vinna lika aö gerö raf- magnsbifreiöar. 1 Englandi eru nú 50.000 rafknúnar mjólkur- bifreiöar en þeir nota blýskaut og þaö gengur ekki þegar til lengdar lætur þvi þá hverfúm viö bara frá oliuskorti til blý- skorts. Auk þess er blý allt of þungt efni. Rafhlöðurnar Fíat-verksmiöjurnar hafa framleitt bíla meö nikkelsink* rafhlööum ogþaö ersýnubetra. En þaö leikur enginn vafi á þvi að rafhlööurnar sem viö erum aö vinna aö eru þaö sem koma skal. Þessar rafhlööur veröa fram- leiddar úr efni sem nóg er af allsstaöar I heiminum og þyngd þeirra veröur aöeins brot af hin- um núverandi blýrafhlööum. Tæknilega séö er bilaiönaöur- inn I Evrópu sá fullkomnasti og þaö er mikilvægt fyrir okkur aö halda þessu forskoti þegar horf- iö veröur til þess aö knýja bfla áfram með rafhlööum. Og ég held aö á þvi sviöi séum viö komnir jafn langt og bæöi Jap- anir og Bandarikjamenn”, sagöi Jóhannes Jensen. Rafmagns- verður tíu sinnum end- ingarbetri Þessi Fiat Pinmfarina veröur settur á markaöinn áriö 1981 meö blýrafhlööum og 1983 meö nikkel- sink rafhlööum. Ariö 1985 búast forráöamenn Fiat viö aö geta sett i hann hina nýju tegund raf- hlaöna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.