Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 16. nóvember 1978 23 Útvarp í kvöld kl. 22.50: Norrœna - Hvernig hefur til tekist? - „Víðs já" í umsjón Ögmundar Jónassonar „í Viðsjá i kvöld ræði ég við Guðmund Sig- valdason jarðfræðing framkvæmdastjóra Norrænu eldfjalla- stöðvarinnar, um rann- sóknir sem þegar hafa farið fram á vegum stofnunarinnar og fram- tiðaráform,” sagði ög- mundur Jónasson fréttamaður, þegar við inntum hann eftir efni þáttarins Víðsjá sem hann sér um i útvarpi í kvöld. „Stofnunin er liöur i norrænu samstarfi og fjármögnuB af Nor- ræna menningarmálasjóönum. Starfsemi Norrænu ddfjalla- stöövarinnar er einkum tvlþætt, þaöer aö segja rannsóknir á eld- virkni og þjálfun stúdenta í þeim fræöigreinum sem aö henni lúta,” sagöi Ogmundur. —SK Útvarpsleikritið í kvöld kl. 21.15 Edda Þórarinsddttir leikur Agnes Webster Guöbjörg Þorbjarnardóttir leik- ur Friömeyju Bláklukku Siguröur Skálason leikur Owen Webster Þorsteinn ö. Stephensen leikur Jónas Webster GEIMTRUFLANIR, PENINGAR TRÚARBRÖGÐ OG USTIR Benedikt Arnason er leikstjóri útvarpsleikritsins f kvöld. I kvöld, 16. nóvember kl. 21.15, veröur flutt leikritiö „Indælis- fólk” eftir William Saroyan, I þýöingu Torfeyjar Steinsdóttur. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Meö stærstu hlutverkin fara Þor- steinn 0. Stephensen, Edda Þór- arinsdóttir, Siguröur Skúlason og Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Leik- ritinu var áöur útvarpaö áriö 1967. Flutningur þess tekur um fimm stundarfjóröunga. Jónas Webster er heimspeki- lega þenkjandi og mikill mannvinur, en aflar sér lifsviöur- væris á nokkuö óvenjulegan hátt. Owen, fimmtán ára sonur hans, telur systur sinni trú um furöu- legustu hluti, en sjálfur gerir hann ekki handtak og þykir vera skáld. Leikurinn snýst um geim- truflanir, peninga, trúarbrögö og listir. Málfariö er einfalt, en yfir leiknum öllum hvilir ljóörænn og sakleysislegur blær. Aö dómi höf- undar skiptir ekkert jafnmiklu máli og ástin. William Saroyan er fæddur i Fresno i Kalifornlu áriö 1908, af armensku þjóöerni. Hann missti ungur fööur sinn og var sendur á munaöarleysingjahæli. Hann naut litillar skólagöngu, en vann ,viö margvlsleg störf, áöur en hann geröist blaöamaöur og rit- höfundur. 1 verkum hans kemur fram mikil bjartsýni, hann trúir á alheimskærleikann og þaö góöa I mönnunum. Smásagnasafn kom út eftir Saroyan áriö 1934 og hlaut frábæra dóma, en slöan hefur hann skrifaö bæöi skáldsögur og leikrit. „Indælisfólk” (The Beautiful People) var frumsýnt i New York áriö 1941. Otvarpiö hefur flutt nokkur verka Saroyans, þ.á.m. eru: „Hæ, þarna úti” 1953 (einnig sýnt hjá Leikfél. Reykjavlkur) og „Maö- urinn sem átti hjarta sitt I Há- löndunum” 1960. (Smáauglysingar — simi 86611 J Tapað-fundið Gleraugu með gráleitri umgjörö töpuöust I gærkveldi i Aöalstræti — Túngötu. Finnandi vinsamlega hringi I sima 17626 eöa 14785. ,_____:_____*f 'il Fasteignir Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja Ibúö ásarr stóru vinnuplássi og stórui bllskúr. Uppl. I slma 35617 .Mfl? Hreingerningar Þrif _ Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö sllta þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. I slma 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráöum fólki um val á efnum og aðferöum. Slmi 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aö panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Dýrahald_______________y 4ra-5 mánaöa gamall köttur brúnn og hvitur aö lit, týndist laugardaginn 11. nóvember. Finnandi vinsamlega hringi i slma 33151 eöa 36907 eftir kl. 7. Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla aö kaupa eöa selja hreinræktaða hunda á aö kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu áöur en kaupin eru gerö. Uppl. gefur ritari félagsins I sima 99- 1627. Tilkynningar Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis £á eyðublöö fyrir húsaleigusamnirtgana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar' meö sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýr( samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ; Einkamál , Félagsaðstoð Maöur á fimmtugsaldri óskar eftir samstarfi og félagsaöstoö ungrar stúlku 18-20 ára. Þag- mælsku heitið. Tilboö sendist Vlsi merkt Traust 20281.” Þjónusta iST j Húsaviðgeröir úti og inni Vönduö vinna og efni. Uppl. i slma 32044 og 30508. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. Isíma 34065. Húsaviðgerðir — Breytingar. Viögeröir og lagfæringar á eldra húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á kvöldin I sima 37074. Lövengreen sólaleður er vatnsvariö og endist þvl betur 1 haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Notiö ykkur helgarþjónustuna. Nú eöa aldrei er timi til aö sprauta fyrir veturinn. Þvl fyrr þvi betra ef bíllinn á aö vera sómasamlegur næsta vor. Hjá okkur sllpa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24 eöa hring- iö I sima 19360 (á kvöldin I slma 12667). Opiö alla daga kl. 9-19. Kanniðkostnaöinn. BQaaöstoö hf. Snjósólar eöa mannbroddar sem erufestir neöan á sólana eru góö vörn i hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri viö Háaleitisbraut, simi 33980. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavlkur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Sprunguþéttingar! Tek að mér alls konar sprungu- viðgeröir og þéttingar. Fljót og góð vinna, úrvals efni. Uppl. i síma 16624. Tek að mér smáréttingar og almennar blla- viðgerðir. Uppl. eftir kl. 6. simi 53196 Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö VIsi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Múrverk — Flisalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 1967’ Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Uppboð félags frímerkjasafnara veröur haldiö laugardaginn 18. nóvember kl. 2 aö Hótel Loft- leiöum. Efni veröur til sýnis aö Hótel Loftleiöum uppboösdag kl. 10-11. tvaupi nau veroi frimerki, umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. til verksmiöjustarfa. Uppl. i sima 86822. Trésmiöjan Meiöur, SIÖu- múia 30. óskci eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa, vélritunarkunn- átta nauösynleg. Vinnutimi 13-17.30. Uppl. hjá Xco I sima 27979 eöa 27999. J Atvinna óskast Kona óskar eftir starfi fyrir hádegi. Uppl. i sima 36133. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 19 á kvöldin, 5kvöld vikunnar fram aö jólum. Helst nálægt Hlíöunum. Uppl. i sima 16232 milli kl. 18-20 i kvöld. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margtkemur til greina. Uppl. isima 166241dag og næstu daga. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu margt kemur til greina. Hef bilpróf, get byrjaö strax. Uppl. gefur Hafdfs i sima 12842 eftir kl. 5. Atvinna óskast. Éger 25 ára gömul meö stúdents- próf, vantar vinnu strax. t.d. I bóka- eöa ritfangaverslun. Uppl. I sima 17902 Ungur maöur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. * i sima 41394 e. kl. 19

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.