Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 20
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Fimmtudagur 16. nóvember 1978 VISIR LIF OG LIST LIF OG LIST Andersen stjórnar sinfón- íunni í kvöld Vivaldi á Concerto grosso, Honegger á Consertino, Jón Nordal á pianókon- sert og Sibelius á sinfóniu nr. 1 á fjórðu áskriftartón- leikum Sinfóniu- hljómsveitar ís- lands i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 i Háskólabiói. Stjórnandi er Karsten Andersen. Einleikari er Gisli Magnússon pianó- leikari. Hann lék pianókonsert Jóns Nordal á tónlistar- hátiðinni i Bergen á siðasta ári með fil- harmóniuhljóm- sveitinni þar undir stjórn Andersens. Þá hlutu þeir ein- róma lof gagnrýn- enda og nú spreyta þeir sig aftur í kvöld. Gfsli — leikur konsert Nordals POPPPISTILL Frumherjar Þá tökum viö upp þráb- inn þar sem frá var horfift I slöasta pistli. Þaö er ár- iö 1964. íslenskir lubbin- kollar eru óöum aö vlgbá- ast rafmagnstólum, og fylgja þannig eftir hinu nýja herópi æskunnar é, é, é,! Arin 1964 og 65 gáfu svo sannarlega þann tón sem greina má enn þann dag I dag. Á þessum árum spruttu upp hljómsveitir TÓNLIST Halldór Gunnars- son skrif- ar um popp víösvegar um landiö. All- ar áttu þær þaö sameigin- legt aö sækja fyrirmynd slna til hinna bresku Bítla, Rolling Stones o.fl. þeirra lika. Varla fyrir- fannst þaö krummaskuö á landinu, aö ekki væru 4 rafvæddir sveinstaular aö valda fiöringi meöal jafn- aldra sinna. Hljómar Gn tónlistarleg gæöi voru eölilega ekki alltaf I fullu samræmi viö Wött- in, hársiddina og lima- buröinn. Frægust þeirra var eflaust Hljómar, þeir Erlingur Björnsson, Rún- ar Júllusson, Engilbert Jensen og Gunnar Þóröarson. Sumariö ’64 var þessari hljómsveit formlega hleypt af stokk- unum. Skildi hún brátt eftir sig dolfallna slóö stjarfra áhangenda. Þeir brugöu sér einnig útfyrir landsteinana. Þar tróöu þeir upp 1 Cavernklúbbn- um I Lifrarpollinum enska, en sá klúbbur haföi aliö sjálfa Bitlana viöbrjóstsér. Ef eitthvaö gat gætt unglinga þeirra Til tslands komu útiendir „bitlar” eins og The Swinging Blue Jeans I febrúar 1965 og þá mætti múgur og margmenni út á flugvöll tilaöfagna goöunum. tima sjálfstrausti þá var þaö slikt ævintýri. I nóvember 1964 voru svo haldnir fyrstu „Bitia- hljómleikarnir’ . Ekki dugöi minna en Háskóla- bíó. Þaö troöfylltist fólki og fögnuöi, stemningin glfurleg og til aö kóróna Krappur dans i Noregi En þær voru fleiri is- lensku hljómsveitirnar sem kipptu fólki úr meö- vitundarliönum. Hljóm- sveitin Solo, sem nú er gleymd oggrafin, brá sér En ekki veröur svo skil- iö viö áriö 1965 aö ei sé getiö hljómleikanna sem haldnir voru I Austurbæj- arbiói í september. Breska hljómsveitin Kinks sem haföi þá þegar slitiö mörgum islenskum plötunálum, birtist á Og islenskir ..bltlar” númer eitt, Hljómar frá Keflavlk(vöktu ekki slöur hrifningu á hljómleikum. allt saman leiö yfir nokkrar viökvæmar meyjar. I marsbyrjun 1965 tók Pétur Ostlund, þá þegar velkynntur jassisti, sæti EngUberts viö húöirnar, og fór aö stlga i vænginn viö hinn nyja slátt. Skömmu seinna svalaöi fyrsta Islenska „Bitla- platan ” tónþyrstum hlustum. „Fyrsti koss- inn” og „Bláú augun þln”, lög Gunnars, uröu fólki hinn áhrifarikasti vlmugjafi. Seinna sama ár gáfu Hljómar Ut 4ra laga plötu. til Risör I Noregi. Varö hinum norsku selstúlkum svo mikiö um, aö nokkrar þeirra svifu útl blámóöu yfirliösins, en afgangur- inn þusti aö hinum fe- lensku rafurvflúngum, meö nánari kynni i huga. En sveinarnir voru I góöri þjálfun eftir áralöng hlaup fyrir lambær á Is- landi og sluppu meö skrekkinn. Pónik og Einar Július- son tróöu upp viösvegar um salarkynni hinna dreiföu byggöa og færöu Bitilguöunum tónfórnir sinar. sviöinu holdi klædd. Þá var nú gaman maöur. En máske eru hljóm- leikarnir minnisstæöastir fyrir framlög tveggja barna- og unglinga- hljómsveita. Hópur norö- lenskra gutta á aldrinum 10-12 ára sem kölluöu sig Bravó lögöu land und- ir fót og bööuöu sig i frægöarsól hinna ensku Kinks, I pásu aö sjálf- sögöu. Hiö sama geröu einnig reykvlsk ung- menni sem kölluöu sig Tempo. Hrislaöist þá gamli þjóöernisfiöringur- inn um suma. -hg AÐ AFHJUPA • og sœtta sig við Ása Sólveig: Einkamál Stefaniu. Skáldsaga, 176, bls. Útgef. Örn og örlygur. Kápumynd: Rósa Ingólfs- dóttir. Hvaö sem segja má um rauösokka, og hvaö sem mönnum kann aö finnast um þá hreyfingu, hefur fátt komiö meira róti á bók- menntir aö undanförnu en einmitt hugleiöingar um stööu kvenna. Meöal annars hefur mönnum orö- iö ljósara en fyrr, aö raun- verulega haföi obbinn af bókmenntum okkar og annarra gengiö aö mestu framhjá þessum helmingi mannkynsins sem vits- munaverum. Konur höföu aö visu gegnt ákveönum hlutverkum I bókmenntum, en þegar grannt var skoöaö voru flest þau hlutverk miöuö viö karlmanninn — enda flestum úthlutaö af honum. Hér er ástæöulaust aö telja upp mörg skáld- verk sem um þetta efni hafa fjallaö á siöustu þrem-fjórum árum, en mörg hafa vakiö býsna stormasamar umræöur, svo sem Eftirþankar Jó- hönnu, Karlmenn tveggja tíma.Eldhúsmeflur. — Bók Asu Sólveigar, Einkamál Bókmenntir Heimir Pálsson skrifar Stefanlu, er ekki llldeg til aöhneyksla, en getur samt vakiö umræöu, einmitt vegna þessaöþema hennar er staöa konunnar, giftrar og biöandi annars barns sins. Sumar bækur eru kallaö- ar staöfestandi, aörar af- hjúpandi, og er þá átt viö þaö aö hinar fyrrnefndu gerilitiöannaöen staöfesta viöteknar hugmyndir um lífiö og tilveruna, hinar siöarnefndu afhjúpi ýmis- legt i mannlifinu, einkum misfellur þess, geri kröfu til þess aö lesandinn taki afstööu, láti sig eitthvaö einhverju varöa. Einkamál Stefanlu gera hvort tveggja. I fyrsta lagi af- hjúpa þau á ýmsa lund kúgun karlmannsins á kon- unni. Og þessi afhjúpun tekst stundum vel (t.d. I Bœði gott og slœmt Þá hafa Meistarasöngvarar Wagners sungiö sitt siöasta i sjónvarpi I bili og áfanga veriö náö I óperukynningu sjónvarps- ins á sunnudagseftirmiödögum. Jón Þórisson dagskrárstjóri á þakkir skiliö fyrir þessa til- raunastarfsemi sem ég hygg aö hafi almennt veriö nokkurs metin hjá almenningi. Alltaf má deila um val verka til sýningar en þaö hlýtur aö sjálfsögöu aö ráöast af framboöi og ekki hægt aö gera ráö fyrir aö heimsins mestu óperur meö heimsins beztu söngvurum séu jafnan til- tækar á myndsegulbandi eöa filmu til útsendingar í sjón- varpi. Ég minnist þess aö óperur hafa nokkrum sinnum áöur veriö á dagskrá sjónvarps, bæöi meö innlendum og erlendum kröftum. Erlenda efniö hefur veriö afskaplega misjafnt aö gæöum en þó muna vafalaust margir eftir afburöauppfærslu, Töfraflautunni, sem Ingmar Bergman vann fyrir norrænt sjónvarp og var tfl sýningar á jólum fyrirfáeinum árum. Auö- vitaö á Mózi sjálfur nokkurn heiöur af því hve vel tókst til en fyrir mér er þessi þáttur eitt eftirminnilegasta sjónvarpsefni sem boðiö hefur veriö upp á. Táknræntdæmi um menningar- lega nýtingu þessa vandmeö- farna fjölmiöife. Töfraflautan var frumsýnd og endursýnd einusinni i svart/hvitu hér I is- lenzka sjónvarpinu. Er ekki ástæöa til aö bregöa henni enn á segulbandstækiö og gefa okkur kost á aö lita hana i raunveru- legri mynd eftir litvæöingu? óperuþjóð Óperuáhugi Islendinga er áreiöanlega meiri en margan grunar i fljótu bragöi. Ég hef unniö meö dágóöum þverskuröi af fslenzkri launþegastétt og heyrt býsna frambærilegar dauðasenur og turnariur og jafnvel næturdrottningar viö mótauppslátt eða inni á tré- smíðaverkstæðum aö ekki sé talaö um bilstjóra á sendiferða- bflum. Rigningasumariö ’55 var ég I sendiferöum hérna I bænum . og þurfti aö fara langar leiðir á reiöhjóli dag hvern. Þegar inestu rigningarnar gengu yfir sá sendibllsstjóri fyrirtækisins aumur á mér og bauö mér far. Þegar gefiö var I suður Njaröargötuna út á flugvöll hóf hann upp einn æöisgengnasta tenór sem hér hefur heyrzt. Og efnisskráin var ekki af verri endanum. Verdi, Mozart og Puccini. Jafnaöarlega endaö á islenzku einsöngslagi eftir Kaldalóns eöa annan ööling. Atvinnubllstjórar hafa öörum betra tækifæri til aö stunda tón- mennt sina i einrúmi og gera þaö áreiðanlega óspart. Hverjir taka ekki lagiö viö og viö þegar þeir erueinir á ferö I bil? Og svo eru þaö allir sturtusöngvararn- ir. A heildina litiö gefum viö ttölum sjálfsagt litiö eftir I meö- fæddri söngelsku, gefum henni þó ekki eins lausan tauminn og þeir. Nóg komið „Nú er nóg komiö” voru orö aö sönnu. á laugardagskvöldiö. Fluttur var síöasti þáttur þeirra LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.